Morgunblaðið - 28.11.2005, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.11.2005, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 F 23 SUÐURHLÍÐ 102,4 FM, 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ MEÐ ÚT- GANGI Á VERÖND Eignin skiptist í: Forstofu, hol, 2 herbergi, geymslu, þvottahús, bað, eld- hús og stofu. Innréttingar og gólfefni eru 1. flokks. Sérinngangur. Eigninni fylgir stæði í bíla- geymslu. 3 sam. geymslur í kj. Glæsilegt útsýni. Örstutt í Nauthólsvíkina. V. 34,9 millj. (3766) SKELJAGRANDI Falleg 3ja herb. 86 fm endaíbúð með 28,3 fm stæði í bíla- geymslu. Sérinngangur af svölum. Fallegur sameiginlegur garður. Tengt fyrir vél á baði. Góðar svalir. V. 19,9 millj. (3920) AKURHVARF - KÓP. Í nátt- úrufegurðinni á þessum indæla stað vorum við að fá glænýja 109 fm íbúð á 1. hæð í klæddu lyftuhúsi, ásamt stæði í bílageymslu. Fullbúið baðherbergi og þvottahús, gólfefni vantar annars staðar. Vandaðar eikarinnréttingar og hurðir. Skoðaðu þessa, lyklar á skrifstofu. V. 25,7 millj. (3914) BARMAHLÍÐ GULLFALLEG, MJÖG BJÖRT OG VEL SKIPULÖGÐ 92,7 FM, 3JA HERB. ÍBÚÐ Í KJ. MEÐ SÉRINN- GANGI Eignin skiptist í: Forstofu með fata- hengi, gang með innbyggðum skápum, eldhús með endurnýjaðri innréttingu, rúmgóða stofu, 2 stór herbergi með skápum, baðherbergi með sturtu. Sam. þv. og þurrkherb. V. 18,4 millj (3935) MÓABARÐ, HAFNARFIRÐI 81,7 FM 3 HERB. ENDAÍBÚÐ Á 3. HÆÐ (EFSTU) MEÐ GLÆSILEGU ÚTSÝNI Eignin skiptist í: Forstofu, bað, 2 herbergi, stofu og eldhús. Í kjallara er sérgeymsla m/hillum, þvottahús, þurrkherbergi, hjóla- og vagnag. V. 15,9 millj. (3843) LEIFSGATA 8 90,4 FM, 3JA HERB. ÍBÚÐ Í KJALLARA OG ÚTI- GEYMSLA ÁSAMT ÓSKRÁÐU HERBERGI Í RISI Eignin skiptist í: Forstofu m/fatahengi, rúmgott eldhús og stofa mynda eitt rými, 2 rúm- góð herbergi með skápum, baðherbergi með sturtuklefa, geymsla með hillum, herbergi í risi og útigeymslu. V. 18,2 millj. (3895) 2ja herb. HRÍSATEIGUR Falleg 53 fm 2ja herbergja íbúð í kjallara í þríbýli. Eignin skiptist í gang m/skápum, flísar á gólfi, eldhús með snyrtilegri innréttingu, borðkrókur, parketlagða stofu, herb. m/skápum, baðherbergi m/sturtu- aðstöðu. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. V. 12,9 millj. (3868) LAUGAVEGUR, MIÐBÆR STÓRGLÆSILEG 57,5 FM, 2JA HERB. ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ Eignin skiptist í: Eldhús með nýrri innréttingu, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi. Rúmgóða stofu, herbergi með nýjum skáp. Nýtt parket á gólfum. Sérgeymslu í kj. Sam. þvotta og þurrkherbergi í kjallara. Íbúðin er öll nýstandsett. V. 14,9 millj. (3952) HJALTABAKKI 71 fm 2ja herb. endaíbúð á 3. hæð í þessu barnvæna og sívin- sæla hverfi. Eignin skiptist í: Forstofu, eldhús, bað, stóra stofu með svölum og gott herbergi. Í kjallara er sérgeymsla. Tengt fyrir þvottavél á baði. V. 13,4 millj. (3887) NJÁLSGATA - NÝSTAND- SETT 75 FM, 2JA HERB. ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ MEÐ SÉRINNGANGI Eignin skiptist í: Forstofu m/skáp, geymslu með flísum á gólfi, mjög rúmgóða stofu og borðstofu með parketi á gólfi, glæsilegt eldhús með nýrri innréttingu, þvottahús innaf eldhúsi. Baðherb. með sturtu- klefa, innrétting við vask, flísar í hólf og gólf. Stórt herbergi með skápum, parket á gólfi, út- gangur á svalir. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. V. 17,9 millj. (3872) KRUMMAHÓLAR - M/- STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Falleg 49 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð ásamt 24,2 fm stæði í bílageymslu. Frábært útsýni. Húsvörður sér um þrif. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. V. 11,5 millj. (3856) FELLSMÚLI Tæplega 60 fm, 2ja herb. íbúð á 2. hæð í steniklæddu fjölbýli. Stór- ar suðursvalir, gott útsýni. Parket á gangi, svefnh. og stofu. V. 14,7 millj. (3911) FÍFURIMI, GRAFARVOGI 69 FM 2JA-3JA HERB. ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ ÁSAMT 20,2 FM BÍLSKÚR. MJÖG STÓR VERÖND MEÐ SKJÓLVEGGJUM. SÉRINN- GANGUR Eignin skiptist í: Forstofu, gang, her- bergi, bað, stofu, borðstofu, eldhús, vinnuher- bergi, fataherb. og bílskúr. Stór timburverönd. Íbúðin er mjög vel skipulögð og er laus í byrjun des. V. 20,9 millj. (3932) Stúdíó BARÓNSTÍGUR Snotur íbúð á þessum eftirsótta stað við Sundhöllina og Iðn- skólann. Íbúðin er ósamþykkt. Sölumenn að- stoða þig við að fá allt að 75% lán út á þessa eign. Góð fyrstu kaup. V. 8,5 millj. (3762) I T A S É R H V E R J U M V I Ð S K I P T A V I N I P E R S Ó N U L E G A Þ J Ó N U S T U   LA US  LA US  LA US Jörð STANGARHOLTSLAND Um er að ræða 61,9 ha spildu sem liggur með- fram Langá. Landið er að hluta til kjarri vaxið og er nýlega afgirt með 5 hliðum, vegur liggur í gegn um landið. Á landinu er malarnáma. Hin spildan er 67,1 ha en henni fylgja veiðiréttindi í Langá. Landið er að hluta til kjarri vaxið. Jarð- irnar seljast saman sem ein eign. Seljandi getur komið að útvegun langtíma fjármögnunar. Atvinnuhúsnæði MELABRAUT, HAFN. 140 FM HÚSNÆÐI Á JARÐHÆÐ Eignin skiptist í: Gang, skrifstofu, bað, eldhús og stóran sal með góðri lofthæð. V. 18 millj. (3938) VATNAGARÐAR 945,8 fm at- vinnuhúsnæði á góðum stað í borginni. Mjög góðar leigutekjur. V. 120 millj. (3933) Falleg og björt 62 fm 3ja herb. efri hæð í þrí- býli. Íbúðin er mikið endurnýjuð og einstaklega vel skipulögð. Eignin skiptist í: Hol, 2 herbergi, stofu, eldhús og bað. Svalir. V. 16,5 millj. (3950) VÍFILSGATA Glæsileg og mikið endurnýjuð 102 fm hæð í þríbýlihúsi. Lofthæð er ca 3,0 m, upprunaleg furugólfborð. Endurnýjað eldhús með fallegri innréttingu, gashelluborð. Baðherbergi með baðkari, 3 rúmgóð herbergi. Búið er að endur- nýja raflagnir og fleira. V. 23,8 millj. (3940) VESTURGATA Falleg og björt 118 fm endaíbúð, 4ra-5 her- bergja á 2. hæð á þessum eftirsótta stað í verðlauna lyftuhúsi. Tvennar svalir. Þvottaher- bergi í íbúð. 3 góð svefnherbergi, fataherbergi innaf hjónaherbergi. 2 bjartar stofur. Sameig- inlegur samkomusalur og sólpallur á 9. hæð. Getur losnað fljótt. V. 24,5 millj. (3930) ESPIGERÐI TÆKIFÆRI Af sérstökum ástæðum er til sölu einn skemmtilegasti veitingastaðurinn í bænum, grillstaður og pizzastaður. Reksturinn byggist á grillmat, borgurum, samlokum, alvöru stórsteikum, fiskréttum, hlaðborðum, eldbökuðum pizzum, léttvínsleyfi, heimsendingum, veislum á staðnum og vörum sendum út, partýum, matarsendingum í fyrirtæki o.fl. Allar frekari uppl. á skrifsstofu.   LA US  LA US  LA US  LA US  LA US       www.101.is Mjög skemmtileg nýstandsett 102 fm neðri sér hæð í nýsteinuðu húsi. Hæðin skiptist i forstofu, gang, stofu, borðstofu, 3 svefn- herbergi, baðherbergi og sér geymslu í kjallara. Íbúðin er laus. Verð 26,6 millj. (3946) BARMAHLIÐ - SÉRHÆÐ Kaupendur  Þinglýsing – Nauðsynlegt er að þinglýsa kaupsamningi strax hjá við- komandi sýslumannsembætti. Það er mikilvægt öryggisatriði. Á kaupsamn- inga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þing- lýst.  Greiðslustaður kaupverðs – Al- gengast er að kaupandi greiði afborg- anir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði.  Greiðslur – Inna skal allar greiðslur af hendi á gjalddaga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur.  Lánayfirtaka – Tilkynna ber lán- veitendum um yfirtöku lána.  Lántökur– Skynsamlegt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskil- inna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa.  Afsal – Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið undirrituð samkvæmt um- boði, verður umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingarsam- vinnufélög, þarf áritun bygging- arsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess og víða utan Reykja- víkur þarf áritun bæjar/sveitarfélags einnig á afsal fyrir þinglýsingu þess.  Samþykki maka – Samþykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni.  Gallar – Ef leyndir gallar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna seljanda slíkt strax. Að öðr- um kosti getur kaupandi fyrirgert hugsanlegum bótarétti sakir tómlæt- is. Gjaldtaka  Þinglýsing – Þinglýsingargjald hvers þinglýsts skjals er nú 1.350 kr.  Stimpilgjald– Það greiðir kaupandi af kaupsamningum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýs- ingar. Ef kaupsamningi er þinglýst, þarf ekki að greiða stimpilgjald af af- salinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón.  Skuldabréf – Stimpilgjald skulda- bréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildar- upphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hverjum 100.000 kr. Kaupandi greiðir þinglýsingar- og stimpilgjald útgef- inna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum.  Stimpilsektir– Stimpilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mán- aða frá útgáfudegi, fá á sig stimp- ilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hverja byrjaða viku.  Skipulagsgjald – Skipulagsgjald er greitt af nýreistum húsum. Af hverri byggingu, sem reist er, skal greiða 3‰ (þrjú pro mille) í eitt sinn af brunabótavirðingu hverrar húseignar. Nýbygging telst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og við- byggingar við eldri hús, ef virðing- arverð hinnar nýju viðbyggingar nem- ur 1/5 af verði eldra hússins. Húsbyggjendur  Lóðaumsókn – Eftir birtingu aug- lýsingar um ný byggingarsvæði geta væntanlegir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til úthlutunar eru á hverjum tíma hjá byggingaryf- irvöldum í viðkomandi bæjar- eða sveitarfélögum – í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til viðkom- andi skrifstofu. Í stöku tilfelli þarf í umsókn að gera tillögu að húshönn- uði en slíkra sérupplýsinga er þá get- ið í skipulagsskilmálum og á umsókn- areyðublöðum. Minnisblað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.