Morgunblaðið - 28.11.2005, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.11.2005, Blaðsíða 1
mánudagur 28. nóvember 2005 mbl.is Fasteignablaðið 800 7000 - siminn.is Tryggðu þér ADSL áskrift í ár Þráðlau st Intern et og sjónvarp Einn mánuður innifalinn Sjónvarpsþjónusta og vídeóleiga heima í stofu sem veitir þér aðgang að Skjánum Í boði er fjöldi erlendra sjónvarpsstöðva Uppsetning innifalin E N N E M M / S ÍA / N M 19 3 3 2 Formaco • Fossaleynir 8 • 112 Reykjavík • Sími: 577 2050 • Fax: 577 2055 • www.formaco.is ÞARFTU AÐ LOSA ÞIG VIÐ VIÐHALDIÐ? Veldu glugga vegna lítils viðhalds, góðrar hönnunar, gæða, útlits, endursölu og 10 ára ábyrgðar. Vertu viss um að gluggarnir séu - Spurðu fasteignasalann. // Vesturbærinn Gísli Halldórsson arkitekt ólst upp við Ægi- síðuna og vildi hvergi annars staðar búa. Hann hefur átt heima í verðlaunahúsi sínu við Tómasarhagann í rúma hálfa öld.  2 // Sjávarútsýni Á Norðurbakka í Hafnarfirði eru ÞG verktakar að hefja byggingaframkvæmdir við tvö fjöl- býlishús með 70 íbúðum. Nálægðin við sjóinn og sjávarútsýnið einkennir íbúðirnar.  34 // Miðborgin Ef nýr miðborgarhluti verður að veruleika í Vatnsmýrinni, hvernig verða hann og gamli miðbærinn látnir mynda eina heild? spyr Gísli Sigurðsson.  46 // Lóðarumsókn Ákveðin skilyrði þarf að uppfylla til að fá út- hlutað lóð og að ýmsu þarf að hyggja áður en hafist er handa. Ragnheiður Jóhann- esdóttir varpar ljósi á málið.  61                                                                                                   !  "              # # # #  $   $   $  !"#           %      % %    && ' ( )*  +  ) &  ' ( )*  +   % $%      ,- . (     / 0 12 345 / 6 7 0 0 6 8  12 9 :556  ; <  = &'  )%! ; <  = &'  *+" , ; <  = &'                8 .6 >                   !"   %   % #  % SVEITARSTJÓRN Vatnsleysu- strandarhrepps hefur samþykkt að óska eftir við félagsmálaráðuneytið að hreppnum verði breytt í bæjar- félag og falið sveitarstjóranum að ganga frá bréfi þar um. Tvennt kem- ur til að þessi ákvörðun var tekin. Íbúatalan er komin vel yfir þús- und manns og sýnt að hún haldist svo. Hitt er, að sameiningartillagan við Hafnarfjörð var felld í samein- ingarkosningunum í haust. Jóhanna Reynisdóttir sveitar- stjóri segir að þessi umsókn sé í raun formsatriði, aðeins sé eftir að ákveða nafn á bæjarfélagið. „Nafnið Vogar hefur verið á kauptúninu frá upphafi og eins höfum við markaðssett það á undanförnum árum með slagorðun- um: Vogar færast í vöxt,“ segir Jó- hanna og bætir við að 1999 var lagt í mikið markaðsátak með þessum slagorðum og markmiðið að íbúatal- an færi úr 700 manns í 1.000 á árinu 2004 sem yrði um 40% aukning. „Við vorum að ná því á þessu ári, nokkrum mánuðum seinna en upp- haflega var gert ráð fyrir,“ segir hún ennfremur. „Fyrir tveimur árum, þegar við sáum að markmiðið var að nást, fengum við Trésmiðju Snorra Hjaltasonar í lið með okkur við að annast gatnagerð og ganga frá lóð- um í nýju hverfi auk þess að byggja þrjú fjölbýlishús og íbúðir að auki í blandaðri byggð.“ Þá úthlutaði sveitarfélagið jafn- framt lóðum til ýmissa verktaka og einstaklinga. Markmiðið var að fjölga íbúunum í 1.300 árið 2007 und- ir slagorðunum: Vogar færast enn í vöxt. Þá sér sami verktaki um að byggja íbúðir fyrir Búmenn og þjónustu- heimili með áföstum 40 litlum íbúð- um sem sveitarfélagið mun reka. Þessar íbúðir eru hugsaðar fyrir eldri borgara á dvalarheimilisstigi sem geta keypt þjónustu og haldið sjálfstæði sínu. „Ásóknin í lóðir og íbúðir í Vogum hefur verið slík að nú er farin af stað undirbúningsvinna við nýtt aðal- skipulag þar sem það vantar deili- skipulag fyrir næstu hverfi svo mæta megi eftirspurninni eftir lóðum,“ sagði Jóhanna Reynisdóttir að lok- um. Frekar bær en úthverfi Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson Tvö fjölbýlishús af þremur, sem Trésmiðja Snorra Hjaltasonar byggir í Vogum, eru þegar risin. Eftirspurn eftir íbúðum í þessum húsum hefur verið góð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.