Morgunblaðið - 28.11.2005, Page 1

Morgunblaðið - 28.11.2005, Page 1
mánudagur 28. nóvember 2005 mbl.is Fasteignablaðið 800 7000 - siminn.is Tryggðu þér ADSL áskrift í ár Þráðlau st Intern et og sjónvarp Einn mánuður innifalinn Sjónvarpsþjónusta og vídeóleiga heima í stofu sem veitir þér aðgang að Skjánum Í boði er fjöldi erlendra sjónvarpsstöðva Uppsetning innifalin E N N E M M / S ÍA / N M 19 3 3 2 Formaco • Fossaleynir 8 • 112 Reykjavík • Sími: 577 2050 • Fax: 577 2055 • www.formaco.is ÞARFTU AÐ LOSA ÞIG VIÐ VIÐHALDIÐ? Veldu glugga vegna lítils viðhalds, góðrar hönnunar, gæða, útlits, endursölu og 10 ára ábyrgðar. Vertu viss um að gluggarnir séu - Spurðu fasteignasalann. // Vesturbærinn Gísli Halldórsson arkitekt ólst upp við Ægi- síðuna og vildi hvergi annars staðar búa. Hann hefur átt heima í verðlaunahúsi sínu við Tómasarhagann í rúma hálfa öld.  2 // Sjávarútsýni Á Norðurbakka í Hafnarfirði eru ÞG verktakar að hefja byggingaframkvæmdir við tvö fjöl- býlishús með 70 íbúðum. Nálægðin við sjóinn og sjávarútsýnið einkennir íbúðirnar.  34 // Miðborgin Ef nýr miðborgarhluti verður að veruleika í Vatnsmýrinni, hvernig verða hann og gamli miðbærinn látnir mynda eina heild? spyr Gísli Sigurðsson.  46 // Lóðarumsókn Ákveðin skilyrði þarf að uppfylla til að fá út- hlutað lóð og að ýmsu þarf að hyggja áður en hafist er handa. Ragnheiður Jóhann- esdóttir varpar ljósi á málið.  61                                                                                                   !  "              # # # #  $   $   $  !"#           %      % %    && ' ( )*  +  ) &  ' ( )*  +   % $%      ,- . (     / 0 12 345 / 6 7 0 0 6 8  12 9 :556  ; <  = &'  )%! ; <  = &'  *+" , ; <  = &'                8 .6 >                   !"   %   % #  % SVEITARSTJÓRN Vatnsleysu- strandarhrepps hefur samþykkt að óska eftir við félagsmálaráðuneytið að hreppnum verði breytt í bæjar- félag og falið sveitarstjóranum að ganga frá bréfi þar um. Tvennt kem- ur til að þessi ákvörðun var tekin. Íbúatalan er komin vel yfir þús- und manns og sýnt að hún haldist svo. Hitt er, að sameiningartillagan við Hafnarfjörð var felld í samein- ingarkosningunum í haust. Jóhanna Reynisdóttir sveitar- stjóri segir að þessi umsókn sé í raun formsatriði, aðeins sé eftir að ákveða nafn á bæjarfélagið. „Nafnið Vogar hefur verið á kauptúninu frá upphafi og eins höfum við markaðssett það á undanförnum árum með slagorðun- um: Vogar færast í vöxt,“ segir Jó- hanna og bætir við að 1999 var lagt í mikið markaðsátak með þessum slagorðum og markmiðið að íbúatal- an færi úr 700 manns í 1.000 á árinu 2004 sem yrði um 40% aukning. „Við vorum að ná því á þessu ári, nokkrum mánuðum seinna en upp- haflega var gert ráð fyrir,“ segir hún ennfremur. „Fyrir tveimur árum, þegar við sáum að markmiðið var að nást, fengum við Trésmiðju Snorra Hjaltasonar í lið með okkur við að annast gatnagerð og ganga frá lóð- um í nýju hverfi auk þess að byggja þrjú fjölbýlishús og íbúðir að auki í blandaðri byggð.“ Þá úthlutaði sveitarfélagið jafn- framt lóðum til ýmissa verktaka og einstaklinga. Markmiðið var að fjölga íbúunum í 1.300 árið 2007 und- ir slagorðunum: Vogar færast enn í vöxt. Þá sér sami verktaki um að byggja íbúðir fyrir Búmenn og þjónustu- heimili með áföstum 40 litlum íbúð- um sem sveitarfélagið mun reka. Þessar íbúðir eru hugsaðar fyrir eldri borgara á dvalarheimilisstigi sem geta keypt þjónustu og haldið sjálfstæði sínu. „Ásóknin í lóðir og íbúðir í Vogum hefur verið slík að nú er farin af stað undirbúningsvinna við nýtt aðal- skipulag þar sem það vantar deili- skipulag fyrir næstu hverfi svo mæta megi eftirspurninni eftir lóðum,“ sagði Jóhanna Reynisdóttir að lok- um. Frekar bær en úthverfi Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson Tvö fjölbýlishús af þremur, sem Trésmiðja Snorra Hjaltasonar byggir í Vogum, eru þegar risin. Eftirspurn eftir íbúðum í þessum húsum hefur verið góð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.