Morgunblaðið - 28.11.2005, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 F 19
STÍLL, FÁGUN, BIRTA, RÝMI,
LOFTHÆÐ. FRÁBÆR EIGN.Erum
með í einkasölu stórglæsilegt
einbýlishús á frábærum stað
við Elliðavatn. Húsinu verður
skilað fullbúnu að utan og fok-
heldu að innan, eða eftir nán-
ara samkomulagi lengra kom-
ið. Húsið er staðsett á góðri
lóð, alls er eignin 355 fm Frá-
bært útsýni yfir Elliðavatn og
að fjallahringnum þar í kring.
Stutt á að vera í þjónustu í
hverfinu í framtíðinni sem og í
skóla og leikskóla. Allar nánari
upplýsingar er hægt að nálg-
ast á skrifstofu Kletts.
VATNSENDI VIÐ ELLIÐAVATN
Um er að ræða 4ra herbergja sér-
hæðir í fallegu tveggja hæða húsi.
Íbúðunum verður skilað fullbúnum án
gólfefna. Baðherbergi verður flísalagt
á gólfi og veggjum og þvottarher-
bergi á gólfi. Íbúðirnar verða tilbúnar til
afhendingar í mars/apríl 2006 Verð:
24,8 millj.
SÉRHÆÐIR VIÐ TRÖLLATEIG - MOSFELLSBÆR
Hér er um að ræða 94-99 fm íbúðir á öllum hæðum hússins. Íbúð-
unum verður skilað fullbúnum án gólfefna, þó er flísalagt á þvotta-
húsi og baði. Með hverri íbúð fylgir stæði í bílageymslu. Íbúðirnar
eru til afhendingar í des 2005-jan 2006. Ásett verð er frá 21,5 millj.
Möguleiki er að fá íbúðirnar lengra komnar með öllum gólfefnum,
lýsingu í loftum frá Lumex, gluggatjöldum frá Nútíma, og heimilis-
tækjum frá Heimilistækjum. Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá
sölumönnum Kletts fasteignasölu.
GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR Í ÁLFKONUHVARFI 33-37
VIÐ ELLIÐAVATN Í KÓPAVOGI4
íbúðir
eftir á
skRá
ath! v
erð
frá 21
,5 mill
j.
Einung
is tvæ
r 115 f
m
íbúðir
eftir.