Morgunblaðið - 28.11.2005, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 F 23
SUÐURHLÍÐ 102,4 FM, 3JA
HERBERGJA ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ MEÐ ÚT-
GANGI Á VERÖND Eignin skiptist í: Forstofu,
hol, 2 herbergi, geymslu, þvottahús, bað, eld-
hús og stofu. Innréttingar og gólfefni eru 1.
flokks. Sérinngangur. Eigninni fylgir stæði í bíla-
geymslu. 3 sam. geymslur í kj. Glæsilegt útsýni.
Örstutt í Nauthólsvíkina. V. 34,9 millj. (3766)
SKELJAGRANDI Falleg 3ja herb.
86 fm endaíbúð með 28,3 fm stæði í bíla-
geymslu. Sérinngangur af svölum. Fallegur
sameiginlegur garður. Tengt fyrir vél á baði.
Góðar svalir. V. 19,9 millj. (3920)
AKURHVARF - KÓP. Í nátt-
úrufegurðinni á þessum indæla stað vorum við
að fá glænýja 109 fm íbúð á 1. hæð í klæddu
lyftuhúsi, ásamt stæði í bílageymslu. Fullbúið
baðherbergi og þvottahús, gólfefni vantar
annars staðar. Vandaðar eikarinnréttingar og
hurðir. Skoðaðu þessa, lyklar á skrifstofu. V.
25,7 millj. (3914)
BARMAHLÍÐ GULLFALLEG,
MJÖG BJÖRT OG VEL SKIPULÖGÐ 92,7
FM, 3JA HERB. ÍBÚÐ Í KJ. MEÐ SÉRINN-
GANGI Eignin skiptist í: Forstofu með fata-
hengi, gang með innbyggðum skápum, eldhús
með endurnýjaðri innréttingu, rúmgóða stofu, 2
stór herbergi með skápum, baðherbergi með
sturtu. Sam. þv. og þurrkherb. V. 18,4 millj
(3935)
MÓABARÐ, HAFNARFIRÐI
81,7 FM 3 HERB. ENDAÍBÚÐ Á 3. HÆÐ
(EFSTU) MEÐ GLÆSILEGU ÚTSÝNI Eignin
skiptist í: Forstofu, bað, 2 herbergi, stofu og
eldhús. Í kjallara er sérgeymsla m/hillum,
þvottahús, þurrkherbergi, hjóla- og vagnag. V.
15,9 millj. (3843)
LEIFSGATA 8 90,4 FM, 3JA
HERB. ÍBÚÐ Í KJALLARA OG ÚTI-
GEYMSLA ÁSAMT ÓSKRÁÐU HERBERGI Í
RISI Eignin skiptist í: Forstofu m/fatahengi,
rúmgott eldhús og stofa mynda eitt rými, 2 rúm-
góð herbergi með skápum, baðherbergi með
sturtuklefa, geymsla með hillum, herbergi í risi
og útigeymslu. V. 18,2 millj. (3895)
2ja herb.
HRÍSATEIGUR Falleg 53 fm 2ja
herbergja íbúð í kjallara í þríbýli. Eignin skiptist í
gang m/skápum, flísar á gólfi, eldhús með
snyrtilegri innréttingu, borðkrókur, parketlagða
stofu, herb. m/skápum, baðherbergi m/sturtu-
aðstöðu. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. V.
12,9 millj. (3868)
LAUGAVEGUR, MIÐBÆR
STÓRGLÆSILEG 57,5 FM, 2JA HERB. ÍBÚÐ
Á 1. HÆÐ Eignin skiptist í: Eldhús með nýrri
innréttingu, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf,
sturtuklefi. Rúmgóða stofu, herbergi með nýjum
skáp. Nýtt parket á gólfum. Sérgeymslu í kj.
Sam. þvotta og þurrkherbergi í kjallara. Íbúðin
er öll nýstandsett. V. 14,9 millj. (3952)
HJALTABAKKI 71 fm 2ja herb.
endaíbúð á 3. hæð í þessu barnvæna og sívin-
sæla hverfi. Eignin skiptist í: Forstofu, eldhús,
bað, stóra stofu með svölum og gott herbergi. Í
kjallara er sérgeymsla. Tengt fyrir þvottavél á
baði. V. 13,4 millj. (3887)
NJÁLSGATA - NÝSTAND-
SETT 75 FM, 2JA HERB. ÍBÚÐ Á 1.
HÆÐ MEÐ SÉRINNGANGI Eignin skiptist í:
Forstofu m/skáp, geymslu með flísum á gólfi,
mjög rúmgóða stofu og borðstofu með parketi
á gólfi, glæsilegt eldhús með nýrri innréttingu,
þvottahús innaf eldhúsi. Baðherb. með sturtu-
klefa, innrétting við vask, flísar í hólf og gólf.
Stórt herbergi með skápum, parket á gólfi, út-
gangur á svalir. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX.
V. 17,9 millj. (3872)
KRUMMAHÓLAR - M/-
STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU
Falleg 49 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð ásamt
24,2 fm stæði í bílageymslu. Frábært útsýni.
Húsvörður sér um þrif. ÍBÚÐIN ER LAUS
STRAX. V. 11,5 millj. (3856)
FELLSMÚLI Tæplega 60 fm, 2ja
herb. íbúð á 2. hæð í steniklæddu fjölbýli. Stór-
ar suðursvalir, gott útsýni. Parket á gangi,
svefnh. og stofu. V. 14,7 millj. (3911)
FÍFURIMI, GRAFARVOGI
69 FM 2JA-3JA HERB. ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ
ÁSAMT 20,2 FM BÍLSKÚR. MJÖG STÓR
VERÖND MEÐ SKJÓLVEGGJUM. SÉRINN-
GANGUR Eignin skiptist í: Forstofu, gang, her-
bergi, bað, stofu, borðstofu, eldhús, vinnuher-
bergi, fataherb. og bílskúr. Stór timburverönd.
Íbúðin er mjög vel skipulögð og er laus í byrjun
des. V. 20,9 millj. (3932)
Stúdíó
BARÓNSTÍGUR Snotur íbúð á
þessum eftirsótta stað við Sundhöllina og Iðn-
skólann. Íbúðin er ósamþykkt. Sölumenn að-
stoða þig við að fá allt að 75% lán út á þessa
eign. Góð fyrstu kaup. V. 8,5 millj. (3762)
I T A S É R H V E R J U M V I Ð S K I P T A V I N I P E R S Ó N U L E G A Þ J Ó N U S T U
LA
US
LA
US
LA
US
Jörð
STANGARHOLTSLAND
Um er að ræða 61,9 ha spildu sem liggur með-
fram Langá. Landið er að hluta til kjarri vaxið og
er nýlega afgirt með 5 hliðum, vegur liggur í
gegn um landið. Á landinu er malarnáma. Hin
spildan er 67,1 ha en henni fylgja veiðiréttindi í
Langá. Landið er að hluta til kjarri vaxið. Jarð-
irnar seljast saman sem ein eign. Seljandi getur
komið að útvegun langtíma fjármögnunar.
Atvinnuhúsnæði
MELABRAUT, HAFN. 140 FM
HÚSNÆÐI Á JARÐHÆÐ Eignin skiptist í:
Gang, skrifstofu, bað, eldhús og stóran sal með
góðri lofthæð. V. 18 millj. (3938)
VATNAGARÐAR 945,8 fm at-
vinnuhúsnæði á góðum stað í borginni. Mjög
góðar leigutekjur. V. 120 millj. (3933)
Falleg og björt 62 fm 3ja herb. efri hæð í þrí-
býli. Íbúðin er mikið endurnýjuð og einstaklega
vel skipulögð. Eignin skiptist í: Hol, 2 herbergi,
stofu, eldhús og bað. Svalir. V. 16,5 millj.
(3950)
VÍFILSGATA
Glæsileg og mikið endurnýjuð 102 fm hæð í
þríbýlihúsi. Lofthæð er ca 3,0 m, upprunaleg
furugólfborð. Endurnýjað eldhús með fallegri
innréttingu, gashelluborð. Baðherbergi með
baðkari, 3 rúmgóð herbergi. Búið er að endur-
nýja raflagnir og fleira. V. 23,8 millj. (3940)
VESTURGATA
Falleg og björt 118 fm endaíbúð, 4ra-5 her-
bergja á 2. hæð á þessum eftirsótta stað í
verðlauna lyftuhúsi. Tvennar svalir. Þvottaher-
bergi í íbúð. 3 góð svefnherbergi, fataherbergi
innaf hjónaherbergi. 2 bjartar stofur. Sameig-
inlegur samkomusalur og sólpallur á 9. hæð.
Getur losnað fljótt. V. 24,5 millj. (3930)
ESPIGERÐI
TÆKIFÆRI
Af sérstökum ástæðum er til sölu einn skemmtilegasti veitingastaðurinn í bænum, grillstaður og
pizzastaður. Reksturinn byggist á grillmat, borgurum, samlokum, alvöru stórsteikum, fiskréttum,
hlaðborðum, eldbökuðum pizzum, léttvínsleyfi, heimsendingum, veislum á staðnum og vörum
sendum út, partýum, matarsendingum í fyrirtæki o.fl. Allar frekari uppl. á skrifsstofu.
LA
US
LA
US
LA
US
LA
US
LA
US
www.101.is
Mjög skemmtileg nýstandsett 102 fm neðri sér
hæð í nýsteinuðu húsi. Hæðin skiptist i
forstofu, gang, stofu, borðstofu, 3 svefn-
herbergi, baðherbergi og sér geymslu í kjallara.
Íbúðin er laus. Verð 26,6 millj. (3946)
BARMAHLIÐ - SÉRHÆÐ
Kaupendur
Þinglýsing – Nauðsynlegt er að
þinglýsa kaupsamningi strax hjá við-
komandi sýslumannsembætti. Það er
mikilvægt öryggisatriði. Á kaupsamn-
inga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun
bæjaryfirvalda áður en þeim er þing-
lýst.
Greiðslustaður kaupverðs – Al-
gengast er að kaupandi greiði afborg-
anir skv. kaupsamningi inn á banka-
reikning seljanda og skal hann
tilgreindur í söluumboði.
Greiðslur – Inna skal allar greiðslur
af hendi á gjalddaga. Seljanda er
heimilt að reikna dráttarvexti strax
frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga
greiðslufrestur.
Lánayfirtaka – Tilkynna ber lán-
veitendum um yfirtöku lána.
Lántökur– Skynsamlegt er að gefa
sér góðan tíma fyrir lántökur. Það
getur verið tímafrekt að afla tilskil-
inna gagna s. s. veðbókarvottorðs,
brunabótsmats og veðleyfa.
Afsal – Ef skjöl, sem þinglýsa á,
hafa verið undirrituð samkvæmt um-
boði, verður umboðið einnig að fylgja
með til þinglýsingar. Ef eign er háð
ákvæðum laga um byggingarsam-
vinnufélög, þarf áritun bygging-
arsamvinnufélagsins á afsal fyrir
þinglýsingu þess og víða utan Reykja-
víkur þarf áritun bæjar/sveitarfélags
einnig á afsal fyrir þinglýsingu þess.
Samþykki maka – Samþykki maka
þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og
veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan
býr í eigninni.
Gallar – Ef leyndir gallar á eigninni
koma í ljós eftir afhendingu, ber að
tilkynna seljanda slíkt strax. Að öðr-
um kosti getur kaupandi fyrirgert
hugsanlegum bótarétti sakir tómlæt-
is.
Gjaldtaka
Þinglýsing – Þinglýsingargjald
hvers þinglýsts skjals er nú 1.350 kr.
Stimpilgjald– Það greiðir kaupandi
af kaupsamningum og afsölum um
leið og þau eru lögð inn til þinglýs-
ingar. Ef kaupsamningi er þinglýst,
þarf ekki að greiða stimpilgjald af af-
salinu. Stimpilgjald kaupsamnings
eða afsals er 0,4% af fasteignamati
húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri
milljón.
Skuldabréf – Stimpilgjald skulda-
bréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildar-
upphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af
hverjum 100.000 kr. Kaupandi greiðir
þinglýsingar- og stimpilgjald útgef-
inna skuldabréfa vegna kaupanna, en
seljandi lætur þinglýsa bréfunum.
Stimpilsektir– Stimpilskyld skjöl,
sem ekki eru stimpluð innan 2ja mán-
aða frá útgáfudegi, fá á sig stimp-
ilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr-
ir hverja byrjaða viku.
Skipulagsgjald – Skipulagsgjald er
greitt af nýreistum húsum. Af hverri
byggingu, sem reist er, skal greiða
3‰ (þrjú pro mille) í eitt sinn af
brunabótavirðingu hverrar húseignar.
Nýbygging telst hvert nýreist hús,
sem virt er til brunabóta svo og við-
byggingar við eldri hús, ef virðing-
arverð hinnar nýju viðbyggingar nem-
ur 1/5 af verði eldra hússins.
Húsbyggjendur
Lóðaumsókn – Eftir birtingu aug-
lýsingar um ný byggingarsvæði geta
væntanlegir umsækjendur kynnt sér
þau hverfi og lóðir sem til úthlutunar
eru á hverjum tíma hjá byggingaryf-
irvöldum í viðkomandi bæjar- eða
sveitarfélögum – í Reykjavík á skrif-
stofu borgarverkfræðings, Skúlatúni
2. Skilmálar eru þar afhentir gegn
gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur
skulu fylla út nákvæmlega þar til gert
eyðublað og senda aftur til viðkom-
andi skrifstofu. Í stöku tilfelli þarf í
umsókn að gera tillögu að húshönn-
uði en slíkra sérupplýsinga er þá get-
ið í skipulagsskilmálum og á umsókn-
areyðublöðum.
Minnisblað