Morgunblaðið - 28.11.2005, Side 18

Morgunblaðið - 28.11.2005, Side 18
18 F MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ FOLDASMÁRI - SMÁRAHVERFI - KÓPAVOGUR Vorum að taka í sölu glæsilegt og vel staðsett 195 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Fallegur og gróinn suðurgarður, sólpallur, hlaðið útigrill, opið svæði sunnan húss. Gólf- efni á íbúð er Merbau parket og flísar, góður frágangur á öllu. Virkilega áhugaverð eign. Ásett verð 45,4 millj. RÉTTARHOLTSVEGUR - BÚSTAÐ- ARHVERFI Talsvert mikið endurnýjað 109,3 fm raðhús á þremur hæðum. Gengið er inn í eignina á miðhæð þar sem er for- stofa, eldhús og stofa, stigi liggur þaðan upp á efstu hæð þar sem eru þrjú herbergi og baðherbergi. Í kjallara er aukaherbergi sem nýtt er sem vinnustofa og einnig þvottaher- bergi. Ásett verð 23,9 millj. HJALLABRAUT - HAFNARFIRÐI - LAUS STRAX Um er að ræða 111,4 fm 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð. Húsið er allt nýtekið í gegn að utan og eignin lítur vel út. Íbúðin er laus við kaupsamning. LYKLAR Á SKRIFSTOFU. Ásett verð er 18,9 millj. LAUFVANGUR - HAFNARFIRÐI LAUS Í DES. Mjög falleg og vel með farin 4ra herbergja íbúð í vel viðhöldnu fjölbýlis- húsi. Mjög stórar flísalagðar suður- og vestur- svalir sem útgengt er á frá stofu og hjóna- herbergi. Þvottaherbergi og búr er innaf eld- húsi. Gólfefni er aðallega niðurlímt Merbau parket lagt í fiskabeinamunstur, flísar á for- stofu og baðherbergi. Ásett verð 18,8 millj. Tilboðverð í nóvember 17,9 millj. ESKIHLÍÐ - 105 REYKJAVÍK Um er að ræða íbúð á þriðju hæð sem er 103,7 fm. Íbúðin er með flísum á gólfi, utan hluta úr stofu og herbergjum sem eru með parketi. Á efstu hæð hússins er aukaherbergi sem fylgir eigninni. Að utan er eignin nýtekin í gegn. Sameiginlegt rými á neðstu hæð sem og sérgeymsla. Ásett verð 19,9 millj. KEFLAVÍK - GRUNDARVEGUR Skemmtileg 94,4 fm þriggja herbergja sér- hæð á efstu hæð í þríbýli með fallegu útsýni í hjarta Keflavíkur. Parket er á allri íbúðinni, utan baðherbergis og eldhúss. Stutt er í alla þjónustu. Aukarými í risi er upp á ca 10 fm og er ekki inni í skráðum fm-fjölda eignarinn- ar. Ásett verð 12,3 millj. RJÚPUFELL - REYKJAVÍK 4ra her- bergja 108 fm íbúð á efstu hæð, viðhaldslítið fjölbýli, komið er inn á hol með skápum, frá holi er gengið inn í stofu, eldhús og herberg- in. Parket er á allri íbúðinni að undanskildu baðherbergi og þvottahúsi sem eru flís- alögð.Talsvert endurnýjuð eign. Sérgeymsla fylgir eigninni. Ásett verð: 17,4 millj. SUÐURMÝRI - SELTJARNARNESI Mjög falleg 177 fm efri sérhæð á baklóð við Suðurmýri á Seltjarnarnesi, þar af innbyggð- ur bílskúr 29,4 fm. Fjögur svefnherbergi, þar af eitt forstofuherbergi. Gólfefni parket, flísar og dúkur. Hvíttaður panill í lofti, stórar suður- svalir. Mjög snyrtileg eign. Ásett verð 49,5 m. FÍFULIND - LINDAHVERFI Erum með í sölu 141 fm íbúð á efstu hæð. Sérinngangur. Íbúðin er á tveimur hæðum, 5 svefnher- bergi, rúmgóð stofa, bað, eldhús, þvottahús og sjónvarpshol. Ný innrétting á baði og í eldhúsi frá HTH, gólfefni parket og flísar. ELLIÐAVATN - VATNSENDI Einbýli á einni hæð. Frábært hús á einni hæð, aðeins um 150 metra frá Elliðavatni. Húsið er alls 302,4 fm, þar af húsið sjálft 254,7 fm og bílskúr 47,7 fm. Nánari upplýsingar á skrif- stofu. LAUGAVEGUR - MIÐBÆR - BAK- LÓÐ Mjög fallegt og mikið endurnýjað 254 fm einbýlishús á þremur hæðum með mikla möguleika og aukaíbúð til útleigu. Stór suð- urverönd og vestursvalir. Fallegir kvistar. Hús- ið er laust og til afhendingar strax. Lyklar á skrifstofu. Ásett verð 46,9 m. ATH. útleiga íbúðar gæti greitt af lánum fyrir ca 13-14 millj. RJÚPNASALIR 12 - SALAHVERFI Glæsileg þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð í nýlegu lyftuhúsi í Kópavogi. Íbúðin skiptist í hol, baðherbergi, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi og þvottahús. Eikarparket og flísar á gólfum. Glæsilegt útsýni af svölum. TOPPEIGN. Ásett verð 21,9 millj. ÁLFKONUHVARFI 19-21, KÓPA- VOGI - 3. HÆÐ Mjög falleg og vel hönnuð 3ja herb. 96 fm íbúð á 3. hæð með frábæru útsýni yfir Elliðavatn, Heiðmörk og Bláfjallahringinn. Gólfefni er gegnheilt niður- límt eikarparket, fallegar steinflísar og eikar- innréttingar. Baðherb. er einstaklega fallegt. Sérinngangur af svölum. Stæði í lokaðri bíla- geymslu fylgir. Sérgeymsla í sameign. Lyfta. Ísskápur í eldhúsi fylgir. Ásett verð 23,3 millj. VESTURGATA - 101 REYKJAVÍK Um er að ræða þriggja herbergja risíbúð. Íbúðin er á fjórðu og efstu hæð í steinhúsi, skráð 83 fm en grunnflötur hennar er ca 95 fm. Íbúðin skiptist í hol/alrými, stofu, tvö herbergi, allt með parketi, baðherbergið er með fal- legum granítflísum og nýjum antíkblöndun- artækjum og eldhúsið er með bæsuðu flot- steypugólfi. Gott geymslurými er á hæðinni. Ásett verð 17,9 millj. TORFUFELL - BREIÐHOLT Fín 3ja her- bergja 78 fm íbúð á 4. hæð með suðursvöl- um. Gólfefni er dúkur og parket. Tvö svefn- herbergi, annað með skáp. Baðherbergi með baðkari. Borðkrókur í eldhúsi. Merkt stæði á bílaplani. Sérgeymsla í sameign og sameiginlegt þvotta- og þurrkherbergi. Mjög snyrtileg sameign. Ásett verð 13,2 millj. JÖRFABAKKI - NEÐRA BREIÐHOLT Mjög snyrtileg og vel með farin 3ja herb. 82,9 fm íbúð í snyrtilegu fjölbýli. Nýlegt park- et á gólfum og flísar á baðherbergi. Þvotta- herbergi og búr innaf herbergjagangi. Suð- ursvalir. Leikvöllur með ýmsum tækjum og körfuboltavelli á lóðinni. Eign sem vert er að skoða. Ásett verð 16,5 millj. RÁNARGATA - NÁLÆGT MIÐ- BÆNUM Falleg 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð. Sérinngangur. Gólfefni parket og flísar. Íbúðin er alls um 80 fm og skiptist í forstofu, tvö herbergi, stofu, eldhús, bað og sameig- inlegt þvottahús. Ásett verð 18,9 millj. RJÚPNASALIR - SALAHVERFI Glæsi- leg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í glænýju fjölbýlishúsi. Allt er nýtt í íbúðinni, sérsmíðaðar birkiinnréttingar, eikarparket á gólfum, fallegt útsýni, tvær lyftur í húsinu. Vandaður frágangur á öllu inni sem úti. Eign sem vert er að skoða! Ásett verð 22,9 millj. LAUGARNESVEGUR - REYKJAVÍK. Falleg 3ja herbergja 78,6 fm íbúð á 1. hæð. Forstofa með flísum á gólfi og fatahengi. Gangur með flísum á gólfi. Hjónaherb. m/parketi á gólfi og rúmgóðum skápum, út- gengt á suðursvalir. Barnaherb. m/parketi og fataskápum. Baðherb. er flísalagt í hólf og gólf, baðkar, vaskinnrétting og gluggi. Eldhúsið er með flísum á gólfi, fallegri innrétt- ingu og borðkrók. Stofan og borðstofan eru með parketi á gólfi. Ásett verð 16,9 millj. RJÚPNASALIR 12 - ÍBÚÐ Á 5. HÆÐ Sérlega falleg íbúð með glæsilegum nýjum innréttingum. Falleg gólfefni á allri íbúðinni, flísar og hnotuparket, halogenlýsing. Fallegt útsýni yfir Esjuna og golfvöllinn. EIGN FYRIR VANDLÁTA. Ásett verð 23,5 millj. LANGHOLTSVEGUR - SÉRINN- GANGUR Vel staðsett 92 fm 3ja-4ra her- bergja íbúð með sérinngangi. Gólfefni park- et og flísar. Sameiginlegt þvottahús með út- gangi í garð. Ásett verð 17,9 millj. FANNBORG - MIÐSVÆÐIS Í KÓPAVOGI - STUTT Í ALLA ÞJÓN- USTU Góð 3ja herbergja 83 fm íbúð á ann- arri og efstu hæð. Eignin er einstaklega vel staðsett hvað varðar alla þjónustu því stutt er í allar áttir. Eignin skiptist í forstofu með flís- um á gólfi, svefnherbergi með skáp, rúmgott hjónaherbergi með skáp, sjónvarpshol, opið eldhús, borðstofu og stofu. Ásett verð 16,9 millj. ESKIHLÍÐ - 105 REYKJAVÍK Um er að ræða 77 fm 3ja herbergja íbúð á annarri hæð. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, barna- herbergi, hjónaherbergi, baðherbergi, sam- eiginlegt þvottahús og sérgeymslu í kjallara. Gólfefni er korkur, flísar og parket. Ásett verð 18,5 millj. VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ HRAUNBÆR - 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ Góð 87 fm íbúð á annarri hæð. Skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, borðstofu, tvö herbergi og baðher- bergi. Sérgeymsla í sameign ásamt sameig- inlegu þvotta- og þurkherbergi. Ásett verð 15,9 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR - 105 REYKJA- VÍK Um er að ræða 61 fm íbúð á 2. hæð með útsýni yfir Þingholtin. Gólfefni plastpark- et, flísar og dúkur. Búið er að skipta um raf- magnstöflu og endurnýja svalir, tveir inn- gangar að húsinu. Ásett verð 14,0 millj. LÆKJARGATA - HAFNARFJÖRÐUR Mjög falleg 2ja herbergja 74,7 fm íbúð í ný- byggðu húsi við Lækjargötu í Hafnarfirði á Rafha-lóðinni. Eikarinnréttingar. Á baði og þvottahúsi eru flísar en engin gólfefni eru á öðrum hlutum íbúðar. Íbúðin er laus til af- hendingar fljótlega. Ásett verð 18,7 millj. EINBÝLISHÚS, RAÐ- EÐA PARHÚS ÓSKAST TIL LEIGU Á SVÆÐI 104/105/108 F. 1. FEB. 2006. Reglusöm fjölskylda óskar eftir húsnæði til leigu. Skilvísum greiðslum heitið, meðmæli og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Skilyrði að eignin sé mjög snyrti- leg, helst með bílskúr og garði, þó ekki skilyrði. Áhugasamir hafi samband við sölumenn Kletts fasteignasölu í síma 534 5400, eða í gsm sölum.; Val- þór 896 6606, Svavar 821 5401, Sigurður 821 5400, Guðmundur 824 2278. ÓSKAST TIL LEIGU Guðmundur F. Kristjánsson Sölumaður

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.