Morgunblaðið - 30.11.2005, Síða 42

Morgunblaðið - 30.11.2005, Síða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Torskilið samband og asnaleg atburða- rás kemur við sögu. Hrúturinn tiplar á tánum en er tilbúinn fyrir hvað sem er; hnyttni, varnarstöðu, skilning, rausn- arskap eða hvaðeina sem nauðsynlegt er svo að allt gangi upp. Naut (20. apríl - 20. maí)  Flestir vita ekki hvað amar að. En þú veist hvað á bjátar og ert þar af leið- andi á góðri leið með að leysa það. Til- tekin spurning sem þú berð upp í heyr- anda hljóði hjálpar þér til að rata rétta leið. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Óheppileg tengsl leiða tvíburann í villur en heppileg vísa honum veginn. Að þekkja muninn á þessu tvennu hjálpar honum að taka framförum. Hafðu sam- band við einhvern sem er til í að fylgja þér á sameiginlegri vegferð. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Nýttu þér styrkleika þína. Kannski ertu búinn að gleyma hverjir þeir eru. Góðir vinir og samstarfsmenn minna krabbann á þá ef hann spyr. Horfðu í spegilinn og spurðu: Í hverju er ég bestur? Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Kannski hefur ljónið ekkert fínt tilefni til að halda upp á, ekkert spennandi til að hlakka til, en dagurinn í dag er fal- legur samt sem áður. Njóttu hverrar töfrandi mínútu. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þvílík stilling. Þvílíkur þokki. Þvílík gæska og mannvinátta. Fólk hrósar þér stöðugt (að höfundi stjörnuspárinnar undanskildum) en samt er meyjan van- metin. Taktu það rólega í bili. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Að hugsa of mikið um aðstæður sínar skilar venjulega árangri í öfugu hlut- falli. En í dag er það lykillinn að vel- gengni, það er að segja ef þú punktar hjá þér. Ef þú fínstillir aðeins ertu hugsanlega kominn með prýðis við- skiptaáætlun. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Að endurskapa sjálfan sig er vissulega gaman, en ennþá skemmtilegra að spá í hverja maður laðar að sér með breyttu framferði. Þér kemur ekki sérstaklega vel saman við ótilgreint ljón, en gleðst yfir nærveru þess. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Að kveðjast felur ekki endilega í sér endalok. Lokaðu dyrunum að tilteknum aðstæðum í fortíðinni og finndu hvernig frelsið og krafturinn hríslast um þig. Bogmaðurinn fær frábært tilboð áður en sólin sest. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Afbrýði og öfund leiða þér fyrir sjónir hvað þú vilt fá út úr lífinu. Ef þú bregst tilfinningalega við fréttum sem vinur þinn færir þér skaltu gaumgæfa þýð- ingu þeirra. Hvað merkir hnúturinn í maganum? Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Peningar eru ekki leiðin til þess að gera drauma þína að veruleika en hjálpa svo sannarlega til. Ef félagar þínir hagnast hagnast þú líka. Ein- beittu þér að verkefni sem kemur öllum til góða. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Ein stærð passar sko alls ekki öllum. Það sem þú þarft er alls ekki það sama og kollegarnir, systkini eða ástvinir þurfa á að halda. Láttu vita hvað þér finnst, þeir munu aldrei geta upp á því. Stjörnuspá Holiday Mathis Nýtt tungl er innan seil- ingar og síðasti dagur mánaðarins er runninn upp. Hugmyndir okkar um næstu skref trekkjast í kollinum. Gerum ekki áætl- anir, höldum frekar okkar striki í at- höfnum hversdagsins. Næsti kafli lífsins er dreginn upp á meðan maður sópar gólfið. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 lofa, 4 ífæru, 7 voru í vafa um, 8 hjól- gjörð, 9 fótaferð, 11 nöldra, 13 kólna, 14 streyma, 15 þægileg við- ureignar, 17 blíð, 20 við- arklæðning, 22 erfingjar, 23 ástæða, 24 ögn, 25 bik. Lóðrétt | 1 prentað mál, 2 óhóf, 3 sýll, 4 stafn, 5 borguðu, 6 fiskur, 10 ódámur, 12 kraftur, 13 frostskemmd, 15 karp, 16 kjáni, 18 leika illa, 19 segl, 20 þroska, 21 tauga- áfall. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kunngerir, 8 játti, 9 rýjan, 10 tíð, 11 rimma, 13 innan, 15 skarf, 18 hrönn, 21 jór, 22 padda, 23 elgur, 24 hillingar. Lóðrétt: 2 urtum, 3 neita, 4 eirði, 5 iðjan, 6 þjór, 7 unun, 12 mar, 14 nár, 15 súpa, 16 aldni, 17 fjall, 18 hrein, 19 öngla, 20 nýra.  Tónlist Listaháskóli Íslands | Jólatónleikar Tónlist- ardeildar í Skemmtihúsinu, Laufásvegi 22, kl. 20. Páll Palomares, fiðla, Gerrit Schuil, pí- anó, Guðný Þóra Guðmundsdóttir, fiðla, Þor- valdur Þorvaldsson, bassi og Selma Guð- mundsdóttir, píanó. Stúdentakjallarinn | Mood heldur tónleika kl. 22. Heimasíða Mood: www.mood.is. Norræna húsið | Háskólatónleikar. Árni Heimir Ingólfsson, Berglind María Tóm- asdóttir og Hallveig Rúnarsdóttir. Kl. 12.30. Grafarvogskirkja | Styrktartónleikar BUGL. Kl. 20. Myndlist Artótek Grófarhúsi | Sýning á verkum Bjargar Þorsteinsdóttur, myndlistarmanns. Á sýningunni eru vatnslitamyndir sem Björg hefur unnið að sl. 3 ár. Í Artóteki er íslensk myndlist til leigu og sölu. Sjá á http:www.artotek.is. Sýningin stendur til áramóta. Aurum | Davíð Örn Halldórsson sýnir mynd- ir unnar með iðnaðarmálningu á trefjaplötur. Myndirnar bera nöfnin gonzales og trúlof- un–ara. Byggðasafn Árnesinga | Á Washington-eyju og Grasjurtir. Til nóvemberloka. Café Babalu | Claudia Mrugowski – „Even if tomorrow is not granted, I plant my tree" á Skólavörðustíg 22a. (www.mobileart.de). Café Karólína | Aðalheiður S. Eysteinsdóttir sýnir til 2. des. Energia | Kolbrún Róberts. Allt fram streymir. 13 abstrakt olíumálverk. Út nóv- embermánuð. Galíleó | REYKJALÍN heldur sýningu á veit- ingastaðnum Galileó, Hafnarstræti 1–3, Reykjavík. Á sýningunni eru 25 verk, kola- teikningar og olíuverk. Sýningin stendur til 1. des. Gallerí BOX | Jón Sæmundur Auðarson sýnir. Til 18. desember. Opið fim.–lau. frá 14– 17. Gallerí I8 | Þór Vigfússon sýnir til 23. des- ember. Gallerí Lind | Ólöf Björg Björnsdóttir er listamaður nóvembermánaðar. Gallerí List | Elisa Nielsen sýnir málverk til 2. des. Gallery Turpentine | Sigtryggur Bjarni Baldvinsson sýnir til 6. des. Gerðuberg | Eggert Magnússon sýnir til 9. jan. Grafíksafn Íslands | Bjarni Björgvinsson sýnir til 4. desember. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar. Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. desember. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir, til febrúarloka. Hrafnista, Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir sýnir í Menningarsalnum, 1. hæð, til 6. des. Jónas Viðar Gallerí | Þórarinn Blöndal til 4. des. Karólína Restaurant | Óli G. með sýninguna "Týnda fiðrildið" til loka apríl 2006. sjá: www.oligjohannsson.com. Kling og Bang gallerí | Örn J. Auðarson – Miðgarður – Blárauður – Afgirtur reitur. Opið fim–sun. kl. 14–18. Til 4. des. Listasafn ASÍ | Magnús V. Guðlaugsson og Örn Þorsteinsson sýna til 4. des. Opið kl. 13– 17 alla daga nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafnið á Akureyri | Helgi Þorgils Frið- jónsson til 23. desember. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar 2006. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tími Romanov-ættarinnar. Til 4. desember. Listasafn Reykjanesbæjar | Húbert Nói, til 4. des. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guðrún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jó- hannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæð- ingu málarans. Til 19. mars. Listasmiðjan Þórsmörk, Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Egillstað- arflugvelli. Til jan. Listhús Ófeigs | Dýrfinna Torfadóttir, Rósa Helgadóttir, Þorbjörg Valdimarsdóttir til árs- loka. Norræna húsið | Ósýnileiki: Jonas Wilén, Henrika Lax og Annukka Turakka, til 18. des. Nýlistasafnið | Snorri Ásmundsson til 19. desember. Ráðhús Reykjavíkur | Helga Birgisdóttir – Gegga. Málverkasýning sem stendur til ára- móta. Safn | Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Kristinn E. Hrafnsson – „Stöðug óvissa", Jón Laxdal – „Tilraun um mann". Opið: miðvikud.– föstud. 14–18, laugard.–sunnud. 14–17. Til 11. des. Skaftfell | Rúna Þorkelsdóttir – "Postcards to Iceland". Opið mánud.–föstud. 13–16, sun- nud. 15–18. Suðsuðvestur | Þóra Sigurðardóttir og Anne Thorseth til 11. des. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson til áramóta. Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofu, Mat- ur og menning, sýnir Hjörtur Hjartarson (f. 1961) málverk. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Leiklist Loftkastalinn | Stúdentaleikhúsið sýnir Blóðberg eftir P.T. Andersson í Loftkast- alanum kl. 20. Agnar Jón Egilsson sér um leikstjórn og leikgerð. Blóðberg fjallar um hvernig líf ólíkra einstaklinga tvinnast sam- an og hvernig örlögin og tilviljanir vefja flétt- ur sem við öll erum þræðir í. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga nema mánudaga í vetur frá kl. 10–17. Hljóðleiðsögn, margmiðl- unarsýning og gönguleiðir. www.gljufra- steinn.is. Safnahúsið á Egilsstöðum | Sýningin "Við Heiðar- og Fjallamenn". Myndir, skjöl og fleira frá Möðrudal og nokkrum bæjum í Jökuldalsheiði. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið, ís- lenskt bókband. Hægt er að panta leiðsögn fyrir hópa. Veitingastofan Matur og menn- ing býður alhliða hádegis– og kaffimatseðil. Skemmtanir Norræna félagið | Jólakvöld Nordklúbbsins. Hægt verður að búa til jólakort, dreypa á jólaglögg, útbúa jólaskraut eða hlusta á nor- ræna jólatónlist og borða piparkökur. Félagsstarf SÁÁ | Félagsvist og dans verð- ur í Ásgarði, Stangarhyl 4 (hús eldri borg- ara) 3. desember og hefst kl. 20. Að lokinni spilamennsku verða veitt verðlaun og síðan dansað fram eftir nóttu. Jóhann Larsen leikur fyrir dansi. Fréttir Félag fagfólks um hópmeðferð | Stofn- fundur verður haldinn miðvikudaginn 30. nóv. í Norræna húsinu kl. 20–21.30. Markmið félagsins verður m.a. að vinna að framgangi hópmeðferðar á Íslandi. Félagið er ætlað öllu því fagfólki sem stundar hópmeðferð, eða hefur áhuga á hópmeðferð, óháð að- ferðafræði, kenningum eða stefnum. Und- irbúningshópurinn. Fjölskylduhjálp Íslands | Tökum á móti matvælum, fatnaði og leikföngum alla mið- vikudaga kl. 13–17. Úthlutun matvæla er sömu daga kl. 15–17 að Eskihlíð 2– 4, v/ Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið fjár- hagslega, vinsamlegast leggið inn á reikning 101–26–66090 kt. 660903–2590. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar– og fataúthlutun kl. 14–17. Sími 551 4349, netfang maedur@simnet.is.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.