Morgunblaðið - 05.12.2005, Page 29
Fáðu úrslitin
send í símann þinn
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 2005 29
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnagæsla
"Amma" óskast Fjölskylda í Kóp-
avoginum óskar eftir góðum ein-
staklingi til að gæta eins árs
barns. Á heimilinu eru tvö önnur
börn á skólaaldri.
Upplýsingar í síma 864 4433.
Bækur
Vestfjarðatíðindi komin út
Nýju Vestfjarðatíðindin eru fyrir
alla sem þykir vænt um Vestfirði
og Vestfirðinga. Verð 200,- kr.
Fást í bókaverslunum um land
allt. Vestfirska forlagið
Dýrahald
Gæludýrabúr, 50% afsláttur.
Öll fuglabúr, hundabúr, nagdýrabúr,
kattabúr og fiskabúr með 50% af-
slætti. Allar aðrar vörur 30% af-
sláttur. Full búð af nýjum vörum.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði,
Gulir Labrador hvolpar til sölu
Til sölu hreinræktaðir Labrador-
hvolpar sem afhendast 22. des.
Pabbinn er titlaður Pointing Labra-
dor, innfluttur frá USA. Mamman
er innflutt frá Bretlandi og kemur
úr Field Trial ræktun. Bæði eru
með A-mjaðmir og A-olnboga og
laus við arfgenga augnsjúk-
dóma.Upplýsingar í síma 660 7860
og 660 7866 og á
www.pointinglab.tk.
Gisting
Húsnæði í boði. Fyrirtæki og ein-
staklingar. Hótel Vík Síðumúla
hefur til umráða stórar og fallegar
27 fm stúdíóíbúðir fyrir 1-4, m.a.
eldhús, baðherbergi, sími, sjón-
varp og þráðlaust internet. Frítt
internet á bar. Dagsleiga - viku-
leiga - mánaðarleiga.
Uppl. gefur Ísak í síma 822 5588.
www.hotelvik.is
Húsnæði óskast
Garðabær. Stúdíóíbúð eða her-
bergi óskast. 20 ára gamlan
námsmann bráðvantar stúdíó-
íbúð eða herbergi til leigu helst
í grennd við menntaskólann í ca
ár, reyklaus og snyrtilegur. Sími
662 8686 Siggi.
Atvinnuhúsnæði
Vörulager - Húsnæði
Til leigu 115 fm jarðhæð við
Duggvog. Innkeyrsludyr.
Uppl. í síma 896 9629.
Skrifstofuherbergi - leiga
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas ör-
yggiskerfi. Tölvulagnir. Góð sam-
nýting.
Uppl. í síma 896 9629.
Iðnaðar- Lager- Geymslu-
húsnæði Smiðshöfði 12. 400 m²,
ný-málað og snyrtilegt. Lofthæð
3,05 m. Rafdrifin innkeyrsluhurð.
300 m² afgirt einkalóð. Uppl. í s.
821 1026, 897 5541, 893 0030
Listmunir
Ella Rósinkrans
Stokkseyri - Reykjavík
Myndverk - Gluggaverk
Laugavegur 56, 101 Reykjavík,
Miklubraut 68, 105 Reykjavík,
Lista- og menningarhús,
825 Stokkseyri, sími 695 0495.
Námskeið
Þú getur stoppað reykingarnar
Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi
frá streitu og kvíða.
Notuð er m.a. EFT (Emotional
Freedom Techniques) og
dáleiðsla (Hypnotherapy).
Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu-
fræðingur, sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
GJAFABRÉF Á
LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ
Gjafabréf á 3ja daga námskeið kr.
14.900 og 4ra daga námskeið kr.
19.900. Gjafabréf á Photoshop
námskeið kr. 12.900. Fjölmörg ljós-
myndanámskeið verða í boði á
nýju ári. Fjarnámskeið á stafrænar
myndavélar á jólatilboði kr. 9.200,
áður 11.500.
www.ljosmyndari.is
Sími 898 3911.
Bættu Microsoft í ferilskrána.
Vandað Microsoft nám fyrir kerf-
isstjóra hefst 6. feb. Undirbúning-
ur fyrir MCP og MCSA gráður.
Nánar á www.raf.is og í síma 86
321 86. Rafiðnaðarskólinn.
Tölvur
Tölvuviðgerðir - Vírushreinsan-
ir. Komdu með tölvuna til okkar
og láttu okkur um að laga hana.
Þjónusta fyrir einstaklinga og fyr-
irtæki. Takkar.is, Síðumúla 8, 2.
hæð, sími 534 1000. Opið milli kl.
9 og 18.
Tónlist
„Heyr himnasmiður”
Hljómdiskur með
aðventu- og
hátíðarsöngvum
Fæst í öllum
hljómplötubúðum
Karlakórinn
Heimir
Til sölu
Vandaður Feneyjakristall.
Mikið úrval
Slovak Kristall,Dalvegi 16b,
Kópavogi, sími 544 4331.
Tékkneskar og slóvanskar
handslípaðar kristalsljósakrónur.
Mikið úrval. Gott verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Tékkneskar kristalsljósakrónur,
mikið úrval.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Presciosa kristalsskartgripir,
mikið úrval - frábært verð.
Slovak Kristall, Dalvegur 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Hágæða postulíns matar-,
kaffi-, te- og mokkasett.
Mikið úrval. Frábært verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Handskreytt rúmteppi
Mikið úrval af allskonar rúmtepp-
um frá kr. 3.900.
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulín.is
Handskornir vandaðir trémunir
frá Slóvakíu.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
Bohemia tékkneskir kristalsvas-
ar, mikið úrval. Einnig kristalsglös
í halastjörnunni, möttu rósinni og
fleiri munstrum. Frábært verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti,
endurnýjun á raflögnum.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025
www.rafneisti.is • lögg. rafverktaki
Meindýraeyðing
Eru mýs að valda vandræðum?
JR gildran hefur sannað gildi sitt.
Hentar vel við sumarbústaði,
vinnustaði eða alls staðar þar
sem mýs valda vandræðum.
Á tilboði í desember.
Sími 893 7721 eða 821 4501.
Ýmislegt
Indiánamokkasínur með
hæl, alveg sérstaklega þægilegar
og mjúkar í stærðum 36.-41 verð
kr. 4.300,-
Indiánastígvél með hæl, sömu-
leiðis mjúkt, fæst í beige, rauðu
og dökkbrúnu í stærðum 36-41
verð kr. 7.885,-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Fylltur og með svaka flottri
blúndu í BC skálum kr. 1.995 og
buxur í stíl kr. 995.
Létt fylltur og sléttur í BC skál-
um kr. 1.995 og buxur í stíl
kr. 995.
Voða fallegur í BCD skálum kr.
1.995, buxur í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Bílar
35" Land Rover Discovery
árg 2000. 35" LR Discovery TDi
Series II. Topp Bíll. Ekinn 143 þús.
Áhv 1100 þús. Skoða skipti á ný-
legum fólksbíl. Verð 1950 þús.
Uppl. í síma 896 4436.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, nýr,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2004, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Húsbílar
Húsbílar Tvö Hobby hjólhýsi 2005
á tilboði.
Netsalan ehf.,
Knarrarvogi 4, sími 517 0220,
www.netasalan.com.
Opið virka daga frá kl. 10-18.
Varahlutir
JEPPAPARTAR EHF.,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Patrol '91-95, Terr-
ano II '99, Subaru Legacy '90-'04,
Impreza '97-04, Kia Sportage '03
og fleiri japanskir jeppar.
Þjónustuauglýsingar 5691100
Smáauglýsingar
sími 569 1100