Fréttablaðið - 09.04.2003, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 9. apríl 2003 27
■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500
Fallegur MMC Lancer árg. ‘99 til sölu
GLXi Royale ekinn 76 þús. Spoiler, álfelg-
ur, geislasp. þjófavörn. Verð kr. 790 þús.
stgr., áhv. 250 þús. S. 690 1686.
Toyota Carina E, árg. '97. 2,0 l, sjálfsk. Ek.
45 þús., saml. og þjófavörn. Sumardekk á
álfelgum og vetrardekk fylgja. Verð ca.
900 þús. S. 868 5857, Sigurður.
MMC Colt '89, ek. 150 þ. 5 gíra, álf. fal-
legur og góður sk. '03, verð 150 þ. stgr. S.
896 8568.
Nissan Terrano '01, 35" hækkun, beinsk.
ek. 48 þ. Og margt fleira. Uppl. í 899
4689.
VW Golf 11/00, ek. 35 þ. CD og sport-
grill. Uppl. í s. 698 1018.
Ford F150 árg. '89. Ek. 90 þ. m. 302 vél.
35" dekk. 2 bensíntankar, krókur o.fl.
trefjaplasthús og stök læst kista fylgir.
Verð 350 þ. Skipti möguleg á sendibíl
eða sambærilegu með allt að 250 þ. stgr.
á milli. S. 899 4013.
Toyota Hilux '86, ek. 155 þ. 36" breyttur,
selst m/húsi, verðtilboð. Uppl. í 848
5227.
Fjárfestar ATH! Til sölu Lancer EXE ¥92,
ek. 160 þ., rafmagn, þjófavörn, sjsk. Góð-
ur bíll, v. 260 þ. Uppl. í s. 570 5280, 564
1696 og 691 1022.
Góður, sparneytinn Fiat Uno '94, ek. 76
þ. Sumar- og vetrard. Verð 150 þ. S. 897
4670 og 863 6311.
Til sölu Mercedes Benz 280 SEL, ¥75,
nýuppgerður, skoðaður, en lítillega
skemmdur. Uppl. hjá Herði í s. 892 2479.
MMC Colt ‘91, ek. 168 þ. Í mjög góðu
standi. Ný sk. ¥04. Fallegur dekurbíll. V.
165 þ. S. 848 3768.
MMC Lancer '93, ek, 146 þ. Sk. '04, bíll í
toppstandi, ásettv. 300 þ. eða tilboð. S:
557 1608.
Til sölu Hyundai Pony, ¥94, rauður ek.
128 þ., fæst á 100 þ. Sími 898 3259.
MMC Lancer '91, hlaðbakur. Sjálfsk.
Sumardekk á felgum fylgja. Ek. 220 þ.
Verð 120 þ. Uppl. í síma 565 8148 og
565 9517.
Hyundai H1 árg. '98 ek. 116 þ. 2,4 bens-
ín. 7 manna. V. 990 þ. Áhv. 500 þ. Afb. 18
þ. Glitnir. Þarfnast smá aðhl. og fæst því
á góðu verði. Skipti möguleg á ódýrari. S.
849 3422.
Honda Accord 2l. EX '91. Ssk., topplúga,
rafm. í öllu. Felgur seljast sér. Vetrard. á
álf. fylgja. S. 846 2534.
Mazda 323 árg. '88. Ek. 170 þ. 5 gíra.
CD. Skoðaður. Nýyfirfarinn. Verð 90 þ.
Uppl. í síma 690 0880.
Toyota Hilux SR5 Turbo Diesel, árg.'00.
Ek. 49 þ. álfelgur, gangbretti, rafmagn í
öllu o.fl. Uppl. í síma 895 2022.
Tilboðsverð 990 þ. stgr. Nissan Patrol
SLX árg. '95, dísel turbo. Ek. 155 þ. 38"
breyttur, er á 35". S: 863 4443.
Dökkgræn Opel Astra árg. '99, 1600 vél.
Dökkar rúður, spoiler, cd, viðarinnrétting.
Ek. 56 þ. Verð 1030 þ. Skipti möguleg á
ódýrari. S. 694 2247.
Huyndai Coupe ek. 26 þ. '99, 100 þ. út
og rest bílálán. Uppl. í 566 8169.
99 þ. stgr. Mazda 323 árg. '87, sk. '04 án
ath. Ný naglad. Lítur vel út. Einnig til sölu
varahl. í Honda CRX, árg. '88. S. 866
0546.
Daewoo Lanos 5/00 Ekinn: 54.000 Km.
1600 cc, Beinskiptur. Ásett verð 860.000
KR Tilboð 680.000 Kr. Brimborg sími:
515 7000
Bílar óskast
Óska eftir bíl á verðbilinu 0-100 þ.
Verður að vera vel undir gangverði. Uppl.
í síma 845 7750.
Bíll óskast á verðbilinu 0-50 þ., verður
að vera skoðaður, helst japanskur. Uppl. í
s. 692 4510.
Óska eftir varahlutum í Mazda 323
Station árg. 1986-1995 eða bíl til niður-
rifs. Staðgreiðsla í boði. Áhugasamir hrin-
gi í 894-7313
Mótorhjól
Óska eftir motorcross hjóli 80-125 cc.
Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í s. 864
1243.
Kerrur
Kerruöxlar fyrir allar burðargetur með
og án hemla, fjaðrir og úrval hluta til
kerrusmíða. Fjallabílar, Stál og Stansar,
Vagnhöfða 7, Rvk. S. 567 1412.
Fellihýsi
Getum útvegað örfá pallhýsi (Camper)
á USA pickup bíla á ótrúlegum verðum.
Ath. takmarkað magn! Búnaður: m.a. ís-
skápur, heitt og kalt vatn, sturta, klósett
o.m.fl. Allar nánari uppl. í síma 897 2902.
Til sölu Tracker 12Ts (sami framleið-
andi og Palomino) árg. '02. Búnaður: ís-
skápur, 2 gaskútar, vatnsdæla, 13" dekk.
Allar nánari uppl. í síma 897 2902.
Vinnuvélar
Drifsköft fyrir jeppa, vörubíla, fólks-
bíla, vinnuvélar, báta, iðnaðar- og land-
búnaðarvélar. Landsins mesta úrval af
drifskaftahlutum, smíðum ný - gerum við
- jafnvægisstillum. Þjónum öllu landinu.
Fjallabílar/Stál og Stansar, Vagnhöfða 7,
Rvk. S. 567 1412.
Bátar
Óska eftir grásleppuleyfi fyrir 8 tonna
bát með eða án úthalds, til sölu eða
leigu. S. 867 5736/ 820 4743.
Bílaþjónusta
Vatnskassar, bensíntankar, pústkerfi,
varahlutir og hjólbarðaþjónusta. BÍLA-
ÞJÓNNINN, Smiðjuvegi 4a, Græn gata. S.
567 0660/ 899 2601.
Eru perurnar ónýtar? Þurrkublöðin slöpp?
Kíktu við hjá MAX1 og við kippum þessu
í lag. Erum einnig með rafgeyma, smur-
þjónustu, dekkjaþjónustu og bremsuvið-
gerðir. Engar tímapantanir. Max1, Bílds-
höfða, Reykjavík, s. 515 7095, Max1,
Tryggvabraut 5, Akureyri, s. 462 2700.
Sendum í póstkröfu.
Aukahlutir í bíla
Hjólbarðar
Varahlutir
Húsnæði
Húsnæði í boði
Íbúð í Jöldugróf. Svefnh. eldh. baðh.
stofa og þvottah. Fyrir einstakl. eða par.
45 þ. m/öllu. S. 863 8892.
Ca. 50 fm einstaklingsíbúð. Leiga 50 þ.
Uppl. í s. 553 2171.
2 herb. íbúð fyrir reglusamt par eða
einstakl. á svæði 108 til leigu. Aldurstak-
mark 25 ára, ekki börn. Uppl. í 898 7868
milli 11 og 17.
Herb. til leigu í vesturbæ Kópavogs
m/skápum, ísskáp, örb.ofni, síma- og
loftn.tenglum, dyrasíma, stærð ca 10-12
fm. verð kr. 22 þús. á mán. trygging kr. 22
þús. Uppl. 896 5838.
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð
skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni
með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á
www.leigulistinn.is Eða hafðu samb. við
okkur í s. 511 1600.
Húsnæði óskast
Óska eftir 2-3 herb. íbúð í Rvk. frá og
með 1. maí. Uppl. í s. 696 7731.
Óska eftir 2 herb. íbúð til leigu í póst-
nr. 111 og 112 á verð. 50-55 þús. Frá
01/06. S. 846 8164.
Ungt par utan af landi óskar eftir lítilli
íbúð í vesturbæ Rvk. frá og með ca. 1.
sept. Reyklaus og reglusöm. Uppl. í síma
661 7466.
Feðgar óska eftir 3 herbergja íbúð í
RVK. Reyklausir, í góðri vinnu og reglu-
samir. Sími 899-8778
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir húsnæði undir bílaviðgerðir
frá 30-90 fm, hámarksgr. 60 þ. per mán.
Uppl. í síma 845 7750.
Atvinna
Atvinna í boði
Vantar þig ca. 120.000 kr. í aukatekjur?
Fróði hf. óskar eftir að ráða til starfa
hresst og jákvætt fólk í áskriftasölu. Hent-
ar vel sem góð aukavinna. Unnið er um
kvöld og helgar. Aldurstakmark 20 ár. All-
ir starfsmenn fá námskeið og gott að-
hald. Frekari upplýsingar í síma 696 8555
milli kl. 10 og 17 virka daga.
Bíó-grill Laugarásvegi 1 vantar heiðar-
legt og ábyggilegt starfsfólk til starfa sem
fyrst, vaktavinna, fullt starf og hluta starf.
Ekki yngri en 18 ára. Uppl. og umsóknar-
eyðublöð á staðnum Laugarásvegi 1.
Óskum eftir múrara eða múrarameist-
ara i viðgerðarvinnu. Næg verkefni fram
undan. Upplýsingar í síma 898 2786.
Erum með 2 einstaklingsíbúðir (studio)
á svæði 104. Önnur á 34 þ. og hin á 38
þ. Uppl. í s. 899 5800.
Sölumann eða konu vantar í hlutastarf.
Góð laun eru í boði fyrir duglegan einstak-
ling, sem er með góða framkomu og
þjónustulund og hefur náð þrítugsaldri.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður í síma
899 5800 milli 12 og 14 næstu daga.
Viltu auka tekjur þínar? Góð laun fyrir
réttu manneskjuna. Kannaðu málið.
Uppl. í 869-2179/697-5850
Er þetta það sem þú hefur leitað að?
www.business.is.
Atvinna óskast
Byggingarfélagið Grunnur getur bætt
við sig verkefnum. Uppl. í s. 847 3330.
54 ára karlmann vantar vinnu. Ýmislegt
kemur til greina. Er iðnmenntaður. S. 567
7901.
Viðskiptatækifæri
Vandaður söluvagn, 2 ára gamall. Lítið
notaður. Vel búinn, tveir ísskápar, ham-
borgarapanna, gott skápa og hillupláss.
Upplýsingar í síma 893 8700.
Tilkynningar
Einkamál
Konur: 595 5511 (án aukagjalds).
Karlar: 908 5511 (99,90 kr. á mín.)
Spjallrásin 1+1
Nuddstofan Erotíka. Einstakt nudd og
góð þjónusta. Tímapantanir í síma 693
6740.
Spjallrás Rauða Torgsins:
Konur: 555-4321 (frítt)
Karlar: 905-2222(99,90)
Karlar: 535-9954 (kort, 19,90)
Rauða Torgið Stefnumót:
Konur: 555-4321 (frítt)
Karlar: 535-9923 (frítt)
Karlar: 905-2000 (199,90)
Karlar: 535-9920 (kort, 199,90)
Órar Rauða Torgsins:
Konur: 535-9933 (frítt)
Karlar: 535-9934 (frítt)
Karlar: 905-5000 (199,90)
Karlar: 535-9950 (kort, 199,90)
Sögur Rauða Torgsins:
Sími 905-2002(99,90)
Sími 535-9955 (kort, 19,90)
Dömurnar á Rauða Torginu:
Sími 908-6000 (299,90)
Sími 535-9999 (kort, 199,90)
SKEMMTILEGT VERKEFNI
Harðduglegt fólk með metnað í sölu
óskast í skemmtileg verkefni!!!
Við hjá Skúlason óskum eftir vönum
sölumönnum í hlutastarf á daginn
og á kvöldin. Metnaður, ákveðni og
jákvæðni er það sem dugar hér!
Hafðu samband í síma 575 1500 og
biddu um Hörpu.
Skúlason ehf
www.skulason.is
VILTU HÆRRI TEKJUR?
NÁÐU TÖKUM Á FJÁRMÁLUNUM!
Kynningafundir alla mánudaga
og miðvikudaga kl 19 og 21.
Ókeypis aðgangur - frítt kaffi
Hringdu núna í s. 575 1580
BENZ og BMW
BENZ og BMW.
Eigum fyrirliggjandi flesta varahluti
í Benz og BMW.
Tækniþjónusta bifreiða ehf.
Varahlutir og þjónustuverkstæði
fyrir þýzka bíla,
Hjallahrauni 4 v/ Helluhraun
s. 555 0885 - www.bifreid.is
Gúmmívinnustofan
Skipholti 35
Munið 15. apríl sumardekk
Opið virka daga 8-18
Laugardaga 9-15
Pantið tíma í síma 553 1055
Gúmmívinnustofan Skipholti 35
******** 565-9700 ********
AÐALPARTASALAN.
KAPLAHRAUNI 11
Fasteignir
Tilkynningar
REMAX Suðurlandsbraut - Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali REMAX Þingholt - Sigurbjörn Skarphéðinsson
KLUKKURIMI – OPIÐ HÚS Í DAG KL. 17.00-18.00
3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ Í FJÖLEIGNARHÚSI með
sérinngangi. Eignin skiptist í anddyri, eldhús, baðherbergi,
stofu og tvö svefnherbergi. Nánari lýsing. Komið er inn í
rúmgott anddyri með fatahengi. Gott hol. Eldhús með góð-
um borðkrók. Rúmgóð stofa með útgang á suðvestursvalir.
Barnaherbergi með góðum skáp. Rúmgott hjónaherbergi
með góðum skáp. Gott baðherbergi með sturtu og aðstöðu
fyrir þvottavél, flísalagt að hluta. Dúkur á öllum gólfum. Í
snyrtilegri sameign er sér geymsla og sameiginlegt þurrk-
herbergi og hjóla- og vagnageymsla. Hús, lóð og öll að-
koma að húsinu er vönduð.
Elís Árnason
GSM 897 6007, s. 520 9304
Heimilisfang:
Klukkurimi
Stærð eignar: 89 fm
Brunabótamat:
9,7 millj.
Byggingarefni: Steinn
Áhvílandi: 7,8 millj.
Verð: 12,2 millj.
Bíliðnafélagsins/Félags blikksmiða
Fundarstaður:
Kiwanishúsið, Engjateigi 11, Reykjavík,
laugardaginn 12. apríl kl 13:00
Dagskrá aðalfundar:
1. Setning fundar
2. Kosning fundarstjóra
3. Kosning fundarritara
4. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
5. Reikningar félagsins v/ 2002 lagðir
fram til afgreiðslu
6. Samningur um sameiningu kynntur
7. Kosning fulltrúa í stjórn nýs félags
samkv. samningi um sameiningu.
(Kosnir verða formaður, fjórir stjórn-
armenn og einn varamaður)
8. Önnur mál
Stjórn Bíliðnafélagsins/Félags blikksmiða
Aðalfundarboð