Fréttablaðið - 11.04.2003, Page 27

Fréttablaðið - 11.04.2003, Page 27
Bandaríski gamanleikarinn Rod-ney Dangerfield þurfti að gangast undir afar við- kvæman heilaupp- skurð á dögunum til þess að undir- búa ígræðslu á nýrri hjarta- loku. Dan- gerfield, sem er 81 árs gam- all, fékk vægt hjarta- áfall fyr- ir tveimur árum. Aðgerð- in var gerð til þess að auka blóðflæði í lík- ama hans. Rod- ney er þekktast- ur fyrir myndirn- ar „Back to School“ og „Caddys- hack“. Leikkonan Susan Sarandon segirfréttaflutning í landi sínu frá stríðinu í Írak vera litaðan af heimssýn George W. Bush Banda- ríkjaforseta. Hún segist hafa átt- að sig almennilega á þessu þegar hún ferðaðist til Kanada og fylgd- ist með fréttaflutningi þar. Hún segist hafa komist að því að fréttaflutningur bandarísku fréttastofanna endurspegli aðeins sjónarmið landsins, ekki heims- ins. Fréttiraf fólki Umfjöllunkvikmynd FÖSTUDAGUR 11. apríl 2003 29 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15CHARLOTTE GRAYkl. 5.45, 8 og 10.30 THUNDERPANTS kl. 4 SKÓGARLÍF 2 m/ísl. tali kl. 3.45 CRUSH kl. 3.45, 5.50 og 8 ABOUT SCHMIDT kl. 5.30 ABRAFAX OG SJÓRÆNINGJARNIR kl. 4 FINAL DESTINATION kl. 8 og 10 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i. 12 ára Sýnd kl. 10.10 THE HOURS b.i. 12 kl. 8 CHICAGO b.i. 12 8 og 10.20 Sýnd kl. 10 b.i. 14 ára Sýnd kl. 5.50 og 10 b.i. 12 ára Það er auðvitað út í hött að verameð einhverjar raunveruleika- kröfur þegar maður fer á fokdýrar stórslysamyndir enda er þeim bara ætlað að vera tveggja stunda gam- an sem er keyrt áfram af spennu og mögnuðum tæknibrellum. Hollywood hefur á síðustu árum sent hugrakka Bandaríkjamenn út í geim til að sprengja smástirni sem stefndi á Jörðina og smita tölvu- kerfi innrásarhers utan úr geimn- um með tölvuveiru. Þetta var full kjánalegur vísindaskáldskapur en stóð þokkalega undir væntingum áhorfenda. Það hlaut þó að koma að því að skorturinn á nýjum ógnum yrði til þess að dellan yrði yfir- gengileg. The Core markar þessi tímamót. Jarðskjálftahernaðarbrölt Banda- ríkjamanna hefur þær afleiðingar að kjarni jarðarinnar hættir að snú- ast og allt stefnir í að brenglað raf- segulsvið valdi heimsendi á einu ári. Yfirstjórn heimsbyggðarinnar í Bandaríkjunum ákveður því að bora gat í Jörðina og senda vaskar hetjur að kjarnanum til að gefa honum start með 200 megatonna kjarnorkusprengju. „Geimferðin“ ofan í iður Jarðar er langdregin og myndin nær aldrei upp nógu mikilli spennu til þess að maður gleymi fáránleika sögunnar og tæknibrellurnar eru svo „flottar“ að þær verða fárán- legar og maður stendur sig allt of oft að því að láta hugann reika og velta því fyrir sér hvort Jules Verne hefði ekki gert þetta miklu betur. Þórarinn Þórarinsson THE CORE Leikstjóri: Jon Amiel Aðalhlutverk: Aaron Eckhart, Hilary Swank, Stanley Tucci Kjarninn er della Umfjölluntónlist Breska rokksveitin Clearlake erekki ein þeirra sveita sem heila upp úr skónum við fyrstu hlustun. Hún er þó nokkuð forvitnileg. Liðs- menn virðast ekki vera í þeim hug- leiðingum að semja slagara, eru allt of alvarlegir til þess, og virðast frekar vilja koma sér í hóp til- raunakenndari rokksveita á borð við Kaliforníusveitina Grandaddy. Textar einkennast kannski full mikið af sjálfsvorkunn, engum lík- ar við vælukjóa. Hér er allt lifandi og notkun tölva er líklegast stranglega bönn- uð. Ég veit ekki hvort það er bara sterkur breskur hreimur söngvar- ans Jason Pegg en honum svipar mjög til Damon Albarn. Lagasmíð- ar minna líka örlítið á fyrstu plötu Blur. Það er nú varla hægt að segja þessa sveit frumlega en það virðist vera heilmikil geta í þeim. Það skín til dæmis í gegn í hinum mögnuðu lögum „Keep Smiling“ og „Treat Yourself with Kindness“. Það er þó eins og sveitina vanti örlítið að leggja línurnar betur varðandi hvaða stefnu eigi að taka. Næst verða þeir líka að vanda sig meira í hljóðupptökum. Þessi plata á ekki eftir að skjóta Clearlake lengra upp á yfirborðið. Það rennur þó að mér sá grunur að sveitin hafi alla burði í framtíðar stórvirki. Vonandi hafa þeir bara næga orku til þess að synda móti straumi svona eina til tvær plötur til viðbótar. Birgir Örn Steinarsson CLEARLAKE: Cedars Koma svo, strákar! Rokkarinn Tommy Lee mætti íréttarsalinn og bar vitni í afar viðkvæmu dómsmáli. Lee var kærður af foreldrum fjögurra ára drengs sem drukknaði í sundlaug- inni heima hjá honum í afmælis- veislu sonar hans. Foreldarnir vilja halda því fram að öðruvísi hefði farið ef Lee hefði haft starfs- mann til þess að fylgjast með laug- inni á meðan á veislunni stóð. Framleiðendur „South Park“-teiknimyndanna hafa ákveðið að tileinka einn þátt stríðinu í Írak. Í þættinum taka þeir Stan, Butters, Kyle og Cartman þátt í mótmælum gegn stríði og skrópa því í skólan- um. Kennarinn þeirra Mr. Garri- son verður brjálaður og setur þeim það verkefni að skrifa rit- gerð um stofnendur þjóðarinnar. Cartman ferðast aftur í tímann til ársins 1776 til þess að forða stór- slysi við undirritun sjálfstæðisyf- irlýsingar Bandaríkjamanna. Þriðja myndin í „AmericanPie“-röðinni verður frumsýnd á árinu. Myndin fjallar um það þegar bökuriðillinn Jim ákveður að biðja flautuleikarann Michelle um að giftast sér. Myndin kem- ur til með að heita „American Wedding“ og verður frumsýnd í ágúst. COMEDIAN kl. 6 RABBIT PROOF FENCE kl. 6 ELSKER DIG FOR EVIGT kl. 6 GAMLE MÆND I NYE BILER kl. 8 EL CRIMEN DEL PADRE AMARO kl. 8 PINOCCHIO kl. 10.20 KVIKMYNDAHÁTIÐ 101

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.