Fréttablaðið - 11.04.2003, Síða 28

Fréttablaðið - 11.04.2003, Síða 28
11. apríl 2003 FÖSTUDAGUR Þó röddin sé hvorki kraftmikil néómþýð kann hann að segja sög- ur. Logi Ólafsson, fyrrum landsliðs- þjálfari í knattspyrnu, er farinn að lýsa leikjum á Sýn og er frábær. Logi kann sitt fag, les leikinn og miðlar okkur hinum sem heima sitjum. Kenndi okkur til dæmis að aldrei mætti sleppa manni og bolta framhjá sér. Ef bolt- inn færi þá yrði að stöðva manninn. Þarna skildi maður loks allar tæk- lingarnar sem setja ekki minni svip á fótboltann en píanóið í lögum Elton John. Jóhannes í Bónus átti líka sterk-an leik á fótboltasviðinu hjá Jóni Ársæli á Stöð 2. Jóhannes sagðist hafa farið að horfa á landsleik Íslendinga og Skota ytra á dögunum. Þar urðu menn hissa að sjá Jóhannes, sem er frægur fyrir flest annað en áhuga á knatt- spyrnu. Svaraði hann því þá til að hann væri mættur á völlinn til að múta dómaranum. Góður. Sýn hefur verið að sýna okkurleikina í Meistaradeild Evrópu. Rjóminn af því besta í boltanum. Ævintýri að fylgjast með Real Madrid og Manchester United. Spileríið jafnast á við ballett þeg- ar best er og revíu þegar þannig vill. Svo ekki sé minnst á Inter Milan og Barcelona. Zinedine Zi- dane hjá Real Madrid er konung- ur boltans. Samvaxinn boltanum. Eins og teygja sé þar á milli. Hann missir ekki knöttinn nema hann sé sparkaður niður. Og sendingarnar eins og hjá pílukastara sem hittir alltaf í miðjuna. Bingó! ■ Við tækið EIRÍKUR JÓNSSON ■ er límdur við boltann eins og Zidane. 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Adrian Rogers 21.30 Joyce Meyer 22.00 Life Today 22.30 Joyce Meyer Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. 18.00 Olíssport 18.30 Football Week UK 19.00 Trans World Sport 20.00 US Masters 2003 (Banda- ríska meistarakeppnin) 22.30 Gillette-sportpakkinn 23.00 4-4-2 0.00 Men With Guns (Byssu- menn) Dramatísk kvikmynd. Hum- berto Fuentes er auðugur læknir sem er nýbúinn að missa eigin- konu sína. Hann gefur sér lítinn tíma til að syrgja og tekst á hendur krefjandi verkefni fullur eldmóðs. Fuentes vill koma málum til betri vegar í ónefndu landi í Suður-Am- eríku en mætir miklum mótbyr. Aðalhlutverk: Federico Luppi, Damián Delgado, Dan Rivera González. Leikstjóri: John Sayles. 1997. Bönnuð börnum. 2.05 Passion in the Desert (Ást í eyðimörkinni) Dramatísk ævintýra- mynd. Augustin og Jean-Michel verða viðskila við félaga sína í fran- skri hersveit í Egyptalandi. Þeir ráfa um eyðimörkina og virðast eiga litla möguleika á að komast lifandi til byggða. Aðalhlutverk: Ben Dani- els, Michel Piccoli, Paul Meston. Leikstjóri: Lavinia Currier. 1998. Bönnuð börnum. 3.35 Dagskrárlok og skjáleikur 16.35 At 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Pekkóla (13:26) (Pecola) 18.30 Einu sinni var... - Uppfinn- ingamenn (5:26) e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Guffi fer í skóla 21.30 Af fingrum fram 22.15 Landsmót á skíðum Sam- antekt frá keppni dagsins á Skíða- móti Íslands í Hlíðarfjalli við Akur- eyri. 22.30 Evita Bíómynd frá 1996 byggð á söngleik eftir Andrew Ll- oyd Webber og Tim Rice um al- þýðustúlkuna Evu Duarte sem varð eiginkona Juans Peróns forseta og þjóðhetja í Argentínu. Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Madonna, Antonio Banderas, Jon- athan Pryce og Jimmy Nail. 0.40 Rebus (Rebus: Mortal Causes) Skosk sakamálamynd þar sem rannsóknarlöggan John Rebus í Edinborg fæst við erfitt mál. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. Aðalhlutverk: John Hannah, Sara Stewart, Gayanne Potter, James Cosmo og Michelle Fairley. 2.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 What about Joan (11:13) 13.00 The Education of Max Bick- ford (22:22) 13.45 Fugitive (14:22) 14.25 Jag (15:24) 15.15 60 Minutes II 16.00 Smallville (10:21) 16.45 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours (Nágrannar) 17.45 Buffy, the Vampire Slayer 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends (14:24) (Vinir) 20.00 Friends (15:24) (Vinir) 20.25 Off Centre (21:21) 20.50 George Lopez (1:26) 21.20 American Idol (13:34) 22.55 O Nútímaleg útfærsla á Óþelló eftir William Shakespeare. Aðalhlutverk: Meki Phifer, Josh Hartnett, Andrew Keegan, Julia Sti- les. 2001. 0.25 Loser (Lúði) Aðalhlutverk: Jason Biggs, Mena Suvari, Greg Kinnear. 2000. 1.55 The Godfather Aðalhlutverk: Marlon Brando, Al Pacino, James Caan. 1972. Stranglega bönnuð börnum. 4.45 Friends (14:24) (Vinir) 5.05 Friends (15:24) (Vinir) 5.25 Ísland í dag, íþróttir, veður 5.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 8.20 The Land Before Time 7: The Stone of Cold Fire 10.00 O.K. Garage (Verkstæðið) 12.00 Dr. T and the Women 14.00 Primary Colors 16.20 The Land Before Time 7: The Stone of Cold Fire 18.00 O.K. Garage (Verkstæðið) 20.00 Dr. T and the Women 22.00 The Right Temptation 0.00 House on Haunted Hill 2.00 Nightwatch 4.00 The Right Temptation 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík 17.45 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.30 Guinness World Records 19.30 Yes Dear (e) 20.00 Grounded for life Finnerty- fjölskyldan er langt frá því að vera venjuleg en hjónin Sean og Claudia gera sitt besta til að gera börnin sín þrjú að heiðvirðum borgurum með aðstoð misjafnlega óhæfra ættingja sinna. Spreng- hlægilegir gamanþættir um fjöl- skyldulíf í víðara samhengi... 20.30 Popp & Kók 21.00 Law & Order SVU 22.00 Djúpa laugin 23.00 Will & Grace (e) 23.30 Everybody Loves Raymond (e) 0.00 CSI: Miami (e) 0.50 The Dead Zone (e) 1.40 Jay Leno (e) Enginn er eyland og því bjóðum við upp á tvöfaldan skammt af Jay Leno en hann er einmitt tvíræður, tvöfaldur (í roðinu), tvífari (á sér marga) og eldri en tvævetra. 2.30 Dagskrárlok Sjá nánar á www.s1.is Stöð 2 20.50 Grínarinn George Lopez Grínarinn George Lopez leikur aðalhlutverkið í bráðskemmti- legum gamanmyndaflokki fyrir alla fjölskylduna sem hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Á frummálinu nefnist þátturinn George Lopez Show en í honum kynnumst við fjörugu heimilis- haldi þar sem skrautlegar per- sónur koma við sögu. Sambúðin hjá hjónunum George og Angie og börnum þeirra, Carmen og Max, gengur vel en ýmsir heimil- isvinir setja gjarnan strik í reikn- inginn. Móðir Georges er ein þeirra en hún er bæði þrjósk og tillitslaus. Það er komið að síðasta þættin- um að sinni í þáttaröð Jóns Ólafssonar, Af fingrum fram, en þar verður gestur hans sjálfur rokknaglinn og megatöffarinn Rúnar Júlíusson. Rúnar er af keflvíska poppkyn- inu og var í eðalsveitunum Hljómum og Trúbroti í gamla daga og seinna í Ðe lónlí blú bojs. Hann hefur gefið út ótal plötur í nafni Geimsteins, sung- ið og spilað með fjölda lista- manna og verið samfleytt at- vinnumaður í tónlist frá 1963. Í þættinum rekja þeir Jón lit- skrúðugan feril Rúnars, bregða upp myndbrotum af honum úr safni Sjónvarpsins og svo slútta þeir þættinum með einu lagi eins og vant er. Um dagskrár- gerð sér Jón Egill Bergþórsson. 30 Af fingrum fram Logandi snilld ■ Spileríið jafnast á við ballett þegar best er og revíu þegar þannig vill. Sjónvarpið 21.30 ® ROSIE O’DONNELL Skaust fyrst upp á sjónarsviðið sem leik- kona en stjórnaði svo sínum eigin spjall- þætti í langan tíma. Rosie O’Donnell: Á móti Íraksstríðinu SJÓNVARP Sjónvarpskonan Rosie O’Donnell hefur þurft að leggja mikið á sig til þess að halda vinnu sinni upp á síðkastið. Hún er mik- ill andstæðingur stríðsins í Írak og hafa yfirmenn hennar á sjón- varpsstöðinni haft áhyggjur af því að hún noti tíma sinn fyrir framan sjónvarpsvélarnar í beinni til að mótmæla. Þeir óttuð- ust jafnvel að hún myndi nota tíma sinn á Nickleodeon-barna- verðlaununum, sem hún hefur séð um í sjö ár, til áróðurs. „Ég nota ekki barnaverðlaun til þess að koma pólitískum skoðun- um mínum á framfæri,“ sagði Rosie O’Donnell aðspurð um deilu hennar við sjónvarpsstöðina. „Friður er góður. Stríð er slæmt. Það eru einu skilaboðin sem mig langar til þess að koma til barn- anna.“ Um fimm milljónir barna horfðu á verðlaunaafhendinguna í fyrra. ■ Mörkinni 6, sími 588 5518. Opið 9-18 virka daga og 10-15 laugardaga. STUTTKÁPUR SUMARÚLPUR HEILSÁRSÚLPUR REGNÚLPUR HATTAR OG HÚFUR Opið laugardaga frá kl 10 - 15

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.