Fréttablaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 21
13. maí 2003 ÞRIÐJUDAGUR22
JUST MARRIED 3.45, 5.50, 8, 10.10 SKÓGARLÍF 2 m/ísl.tali kl. 3.50
DREAMCATCHER kl. 6 og 10.10
QUIET AMERICAN kl. 5.50, 8 og 10.20
Sýnd kl. 5, 8 og 10.40 b.i. 12 ára
Sýnd í lúxus kl. 3, 6 og 9
Sýnd kl. 6, 8 og 10 bi 16
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10
kl. 8NÓI ALBINÓI
kl. 6 Síðasta sýning8 FEMMES
kl. 9SAMSARA
Sýnd kl. 4, 5.30, 8, 9.05 og 10.20 b.i. 16
Sýnd í lúxus kl. 5.30, 8 og 10.20
kl. 4 500kr.DIDDA OG DAUÐI KÖTT...NATIONAL SECURITY bi 12 kl. 4 RECRUIT bi 16 kl.5.30, 8 og 10.30
kl. 6THE PIANIST
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10
Fréttiraf fólki
ÉG ER ARABI/GAMLA BR. SÍÐASTA SÝN. kl. 8
ALT OM MIN FAR kl. 6
BIGGIE & TUPAC SÍÐASTA SÝN. kl. 10
HEIMILDA- OG STUTTMYNDAHÁTÍÐ
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 b.i. 14 ára
TÓNLIST Þeir sem lögðu leið sína í
Listasafn Reykjavíkur í Hafnar-
húsinu um helgina hafa margir
hverjir líklega rekið upp stór augu
við að sjá myndband lagsins „Nátt-
kjóll og neglur“ með sveitinni
Barbara. Skortur hefur verið á
kvenfólki í íslensku rokki frá upp-
hafi og er nú allt útlit fyrir bjart-
ari tíma í þeim efnum. Að minnsta
kosti eitthvað tímabundið.
„Hugmyndin kviknaði áður en
ég fór að skrifa lokaritgerðina
mína sem hét „Drottningar &
dræsur“ og fjallaði um ímynd
pönkrokkdrottninga,“ segir Helga
Rós, textíl- og fatahönnuður, en
Barbara er hennar hugarfóstur.
„Ég skrifaði um Patti Smith,
Debbie Harry, P.J. Harvey og
Courtney Love. Svo, út frá þessari
ritgerð, ákvað ég að búa til svona
kvenrokksveit. Markmiðið er að
þetta verði vinsæl hljómsveit. Á
sýningunni er þetta sett upp eins
og þær séu lifandi goðsagnir. Föt-
in sem þær klæðast í myndband-
inu eru við hliðina á sjónvarpinu í
svona „Hard Rock“ kassa.“
Eftir að hafa fundið stelpurnar
og búið til útlit sveitarinnar hafði
Helga Rós samband við Pétur Þór
Benediktsson úr Tristian. Hann
fékk það verkefni að semja lag út
frá lýsingu sem hún hafði búið til.
Eiginmaður Helgu er Ragnar
Bragason kvikmyndagerðarmað-
ur, sem gerði svo glæsilegt mynd-
band eftir laginu.
„Þegar maður horfir á MTV er
orðið svo óljóst hversu mikinn
þátt þeir eða þær sem birtast á
skjánum eiga í tónlistinni. Það eru
til hljómsveitir sem eru alveg til-
búnar. Eins og öll þessi stráka-
bönd, Spice Girls og nú Tatu. Það
var t.d. barnasálfræðingur sem
bjó þær til og ímyndina. Hann
fékk víst 5.000 stelpur í prufu og
valdi tvær. Markmiðið mitt var að
búa til svona hljómsveit á Ís-
landi.“
Útlit sveitarinnar er glæsilegt.
Klæðnaðurinn er samblanda af
„80s“-tískunni og pönkinu. Í
myndbandinu gefa stelpurnar sig
svo allar á vald rokksins. Fata-
merki Helgu Rósar heitir svo
nafni sveitarinnar, Barbara, og
deilir hún lógói sínu með stelpun-
um.
Þrátt fyrir að sveitin hafi verið
búin til sérstaklega sem útskrift-
arverkefni Helgu Rósar úr Lista-
háskólanum segir hún það alveg
geta gerst að sveitin héldi áfram
ef lagið nær vinsældum. Kross-
leggið því fingurna!
biggi@frettabladid.is
Bítillinn Paul McCartney lék átvennum tónleikum í Róm um
helgina. Á laugar-
dag hélt hann
400 manna tón-
leika í
Colosseum-
hringleika-
húsinu. Á
sunnudag
hélt hann
svo stærðar-
innar tón-
leika fyrir utan
þessu sögulegu
byggingu.
Frítt var á
tónleikanna
og mættu um
500 þúsund
manns. Þetta voru stærstu tónleik-
ar sem McCartney hefur haldið á
ferli sínum.
Rappguðföðurnum Dr. Dre hefurverið skipað að borga um 1,5
milljónir dollara
í skaðabætur til
hljómsveitarinn-
ar Fatback. Dre
er sakaður um
að hafa notað
hljóðbút úr lagi
þeirra „Back-
stokin“ í leyfis-
leysi fyrir lag
sitt „Let’s Get
High“ árið 2001.
Dre segist þó
ekki vera búinn
að gefast upp í baráttu sinni og að
hann ætli að reyna allt til þess að
ná sínu fram.
Leikarinn Tom Sizemore varhandtekinn um helgina fyrir
að hóta fyrrum kærustu sinni líf-
láti. Leikarinn á að hafa skilið
eftir fjölda skilaboða á símsvara
hennar þar sem hann segist ætla
að „brjóta tennur hennar“ og
„meiða fjölskyldumeðlimi henn-
ar“. Fyrrum kærasta hans sagði
skilið við hann eftir að hann lagði
hendur á hana.
Leikkonan Demi Moore hefur ver-ið sökuð um kynferðislega áreitni
af fyrrum starfsmanni á búgarði
hennar í Idaho. Sá heldur því fram
að hann hafi verið rekinn eftir að
hafa afþakkað boð um að sænga hjá
leikkonunni. Undarlegt að þetta er
nánast eins og söguþráður einnar
myndar Moore, „Disclosure“. Þar
lék Moore tálkvendi er reyndi að
heilla Michael Douglas upp úr skón-
um með litlum árangri.
Limp Bizkit hefur frestað útgáfuvæntanlegrar plötu sinnar fram í
september. Eins og margir vita er
þetta fyrsta plata sveitarinnar án
gítarleikarans Wes Borland. Nýi gít-
arleikarinn heitir Panty Sniffer og
gekk í sveitina fyrir stuttu síðan.
Platan var að mestu tilbúin og átti
að koma út 16. júní. Fred Durst,
söngvari, segir að tilkoma Sniffer
hafi verið mikið krydd fyrir sveit-
ina og því hafi verið brugðið á það
ráð að semja fleiri lög með honum
innanborðs. Þess vegna neyðist
sveitin til þess að fresta plötunni.
Madonna hefur aukið alla ör-yggisgæslu í kringum sig af
ótta við að verða fyrir árás frá
geðsjúkum að-
dáanda. Það
kemur víst oft
fyrir að fólk
safnist saman
fyrir utan hús
hennar í
London til þess
að skoða. Á
dögunum réð
Madonna til sín fjóra öryggisverði
sem búa á heimili hennar og fylgj-
ast með öllu sem gerist fyrir utan
húsið. Hún lét einnig fjölga örygg-
ismyndavélum um helming. Tals-
menn hennar hafa ekki viljað gefa
ástæður fyrir þessum aðgerðum.
Söngvarinn R. Kelly fór rakleiðisí efsta sæti breska vinsældalist-
ans með nýtt
lag. Þetta er
fyrsta smáskíf-
an sem hann
gefur út eftir
að hafa verið
kærður fyrir
framleiðslu á
barnaklámi.
Það er því
greinilegt að breskir aðdáendur
hans láta kærurnar sem vind um
eyrun þjóta.
Leikarinn Sean Penn hefur kærtkvikmyndaframleiðandann
Drottningar og dræsur
BARBARA
Útlit sveitarinnar er blanda af pönki og 80’s poppi. „Ég er 35 ára og upplifði því þetta bæði,“ segir Helga Rós, fatahönnuður og móðir
sveitarinnar. „Ég ákvað líka hvernig tónlist þær ættu að spila. Klippti saman lagabúta og bað Pétur um að semja lag sem hefði þær
stemningar í.“ (ljósmynd Friðrik Örn)
Alhliða útgáfuþjónusta
Sími 565 9320
pjaxi@pjaxi.is
www.pjaxi.is
Hagkvæmari
prentun
Myndband með nýrri íslenskri kvennarokksveit, Barbara, hefur vakið verðskuld-
aða athygli á útskriftarsýningu nema úr Listaháskóla Íslands. Myndbandið ætti
fljótlega að fara í spilun í sjónvarpi.
Hyrjarhöfði 7, sími 567 8730/6937154
www.teflon.is
LAKKVÖRN
BRYNGLJÁI
Á BÍLINN!
Blettun-djúphreinsun-alþrif.