Fréttablaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 23
13. maí 2003 ÞRIÐJUDAGUR Fólk þarf ekki lengur að efast umgildi þess að sofa vel og hvílast. Sást best á Davíð Oddssyni daginn eftir erfiða kosn- inganótt. Mætti í sjónvarpið útsofinn, eins og nýr maður og meira að segja búinn að skipta um skoðun frá kvöldinu áður. Þar sem allt hafði verið ómögulegt voru nú eingöngu mögu- leikar. Stríðsglampi í augum í stað vondeyfðar. Mættu fleiri sofa jafn vel og Davíð Oddsson. Undarleg árátta Ríkisútvarpsinsað útvarpa sameiginlegu morg- unútvarpi á báðum. Til hvers að vera með tvær rásar með sama efni? Bylgjan gerir þetta líka með því að útvarpa morgunsjónvarpi Stöðvar 2. Ef þú pantar tvær pylsur viltu ekki sjá aðra í spegli. Gestur Einar Jónasson tekurblessunarlega við í morgun- útvarpi Rásar 2 klukkan hálf níu þegar sameiginlegu samfélags- þrasi rásanna linnir. Gestur Ein- ar er náttúrutalent í útvarpi og ætti að sitja alla vaktina – og helst einn. Gott að vakna með góðu fólki. Gestur Einar er góð- ur í útvarpi. Þá ber að gleðjast yfir því aðGuðrún Gunnarsdóttir sé aftur komin í útvarpið. Guðrún stýrir laugardagsþætti á Rás 2 og hefur aftur stimplað sig inn sem ein besta útvarpsrödd landsins. Út- varpsfólk fer stundum erindis- leysu í sjónvarp. Og jafnvel í stjórnmál líka. Guðrún á að vera í útvarpinu og það á við um ýmsa aðra sem horfið hafa annað. ■ Við tækið EIRÍKUR JÓNSSON ■ hefur tröllatrú á góðum nætursvefni og ýmsu öðru. Góður nætursvefn 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. 17.00 Olíssport 17.30 Meistaradeild Evrópu 18.30 Meistaradeild Evrópu Bein út- sending frá síðari leik Inter Milan og AC Milan. 21.00 The Punisher ((Mér að mæta) Frank Castle er fyrrverandi lögga sem hefur tapað áttum. Kona hans og börn voru myrt og Frank telur það heilaga skyldu sína að útrýma öllu glæpahyski. Hann virðir ekki lengur lög og reglur samfélagsins og hefur óumbeðinn tekið að sér hlutverk bæði dómara og böðuls í málum misindismanna. Aðalhlutverk: Dolph Lundgren, Louis Gossett, Jr., Jer- oen Krabbe. Leikstjóri: Mark Goldblatt. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 23.00 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 0.00 Alien Resurrection (Uppris- an)Ripley er klónuð 200 árum eftir dauða sinn og þarf enn einu sinni að berjast við geimverur þegar tilraunir vís- indamanna fara úrskeiðis. Hörkuspenn- andi geimtryllir sem gefur tveimur fyrstu myndunum ekkert eftir. Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Winona Ryder, Dom- inique Pinon. Leikstjóri: Jeanne-Pierre Jeunet. 1997. Stranglega bönnuð börn- um. 1.45 Dagskrárlok og skjáleikur 16.45 Viltu læra íslensku? 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gormur (7:26) 18.30 Purpurakastalinn (1:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá fjórða leik í úrslitum karla. 21.30 Út og suður (1:12) Myndskreytt- ur spjallþáttur þar sem farið er vítt og breitt um landið og brugðið upp svip- myndum af fólki. Umsjón: Gísli Einars- son. 22.00 Tíufréttir 22.20 Illt blóð (5:6) (Wire in the Blood) Breskur spennumyndaflokkur þar sem sálfræðingurinn dr. Tony Hill reynir að ráða í persónuleika glæpamanna og upplýsa dularfull sakamál. Hver saga er sögð í tveimur þáttum. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. Aðalhlutverk: Robson Green og Hermione Norris. 23.10 Finnagaldurinn (Finland the Secret) Þáttur um finnska hljómsveitar- stjóra. Þótt Finnar séu aðeins fimm millj- ónir eiga þeir fleiri heimsfræga hljóm- sveitarstjóra en nokkur önnur þjóð. 0.00 Kastljósið 0.25 Viltu læra íslensku? 0.45 Dagskrárlok 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 The Court (4:6) 13.25 Third Watch (9:22) 14.10 Daylight Robbery (2:8) 15.00 Trans World Sport 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours 18.05 Off Centre (6:21) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Animatrix 19.45 Friends 3 (23:25) 20.10 Fear Factor 3 (11:28) Ímyndaðu þér sjónvarpsþátt þar sem þínar verstu martraðir verða að veruleika. Fear Factor er alvöru raunveruleikasjónvarp þar sem keppendur fara bókstaflega út á ystu nöf. Þátturinn var frumsýndur á NBC, sló strax í gegn og nú hafa fleiri þjóðir gert sína eigin útgáfu af Fear Factor. 21.00 The Agency (5:22) (Leyniþjón- ustan) Þegar Gage kemst að því að írask- ur flóttamaður hefur verið haldið fanga í Bandaríkjunum í sex ár, fyrirskipar hann að farið verði með hann aftur til heima- lands síns til að vitna um árásasvæði. 21.50 The Wire (13:13) 22.55 60 Minutes II Framúrskarandi fréttaþáttur sem vitnað er í. 23.40 Crossing Jordan (7:25) (Réttar- læknirinn) 0.25 Coupling (5:7) 0.55 Nil By Mouth (Á köldum klaka) Aðalhlutverk: Ray Winstone, Kathy Burke, Charlie Creed-Miles. Leikstjóri: Gary Old- man. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 2.50 Friends 3 (23:25) 3.10 Ísland í dag, íþróttir, veður 3.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.00 Dinner With Friends 8.00 Dreaming of Joseph Lee 10.00 102 Dalmatians 12.00 Pushing Tin 14.00 Dinner With Friends 16.00 Dreaming of Joseph Lee 18.00 102 Dalmatians 20.00 3000 Miles to Graceland 22.05 Trois 0.00 Frequency 2.00 The Beach 4.00 Trois 7.00 70 mínútur 12.00 Pepsí listinn 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 20.00 Geim TV 20.30 Lúkkið 21.00 Buffy the Vampire Slayer 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík 18.30 Djúpa laugin (e) 19.30 The King of Queens ( e) 20.00 Listin að lifa Á þriðjudagskvöld- um dekrar SKJÁREINN við nautnaseggina og sýnir frábæra þætti fyrir fagurkera um alþjóðlega hönnun - og stórskemmtilega þætti um uppruna matar og drykkjar. Er Dijon-sinnep frá Dijon? Eru hamborgarar frá Hamborg? 21.00 Innlit útlit Eins og áður verður fjallað um hús og híbýli Íslendinga heima og erlendis, fasteignir, hönnun, arkitektúr, skipulagsmál og fleira. Nýjung- ar í innréttingum og byggingarefnum kynntar og þjóðþekktir einstaklingar koma í þáttinn í leit að fasteign eða til að selja. 22.00 Boston Public Bandarískur myndaflokkur um líf og störf kennara og nemenda við Winslow-miðskólann í Boston þar sem hver hefur sinn drösul að draga. Harper skólastjóri tekst á við uppreisnargjarna nemendur og reiða kennara, kennararnir reyna að uppfræða mismóttækilega nemendur og allt logar í deilum. 22.50 Jay Leno 23.40 Survivor Amazon (e) 0.30 Dagskrárlok Sjá nánar á www.s1.is Gísli Einarsson, fréttaritari á Vest- urlandi og ritstjóri þess ágæta blaðs Skessuhorns, verður með vikulega þætti í Sjónvarpinu í sum- ar. Þættirnir, sem hafa fengið heitið Út og suður, verða á dagskrá á þriðjudagskvöldum og endursýndir á miðvikudögum og um helgar. Gísli segist ætla að búa til mynd- skreyttan spjallþátt þar sem farið er vítt og breitt um landið og brugðið upp svipmyndum af fólki og hann vonast til að viðmælend- urnir verði sem fjölbreyttastir og umræðuefnin líka. Sjónvarpið 21.30 Sýn 18.30 Erkifjendurnir Inter Milan og AC Milan mætast í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lið AC Mil- an á fyrri hluta síðasta áratugar var eitt hið besta sem knattspyrnu- áhugamenn hafa séð og félagið fagnaði margoft sigri í Evrópu- keppni meistaraliða. Stuðnings- mönnum Inter Milan var þá ekki skemmt en lið þeirra lék síðast til úrslita í keppninni fyrir þrjátíu og sex árum! Hvort Inter Milan kemst í úrslitaleikinn nú skal ósagt látið en þessi nágrannalið þykja nokkuð áþekk að styrk að mati sérfræð- inga. Inter Milan á „heimaleikinn“ í kvöld en bæði lið leika heimaleiki sína á hinum fræga San Siro-leik- vangi í Mílanó. ■ Ef þú pantar tvær pylsur viltu ekki sjá aðra í spegli. Út og suður Inter Milan- AC Milan RAY ROMANO Starfaði áður sem íþróttafréttamaður á dagblaði. Er í dag launahæsti sjónvarps- leikari allra tíma. Ray Romano: Launahæsti leikarinn SJÓNVARP Leikarinn Ray Romano, sem skrifar og leikur aðalhlut- verkið í gamanþáttunum „Ev- erybody Loves Raymond“, hefur gengið frá samningum um gerð áttundu seríu þeirra. Samningur- inn er ekki af verri endanum því Romano verður launahæsti sjón- varpsleikari allra tíma. Hann fær um 130 milljónir íslenskra króna fyrir hvern þátt. Sjónvarpsstöðin CBS gerði einnig samning við framleiðanda þáttanna um tvær seríur til við- bótar. Ray hefur gefið til kynna að hann ætli sér að hætta að gera þættina áður en þeir missa vin- sældir sínar. Eins og flestir þeirra sem hafa gert það gott í sjónvarpi keppist hann nú við að landa stór- um hlutverkum í bíómyndum. ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.