Fréttablaðið - 27.05.2003, Page 15

Fréttablaðið - 27.05.2003, Page 15
15ÞRIÐJUDAGUR 27. maí 2003 LEITAÐ Í RÚSTUM Björgunarstarfsmenn og alsírskir sjálfboða- liðar leita í rústum að fórnarlömbum skjálftans. Almenningur í landinu hefur lagt sitt af mörkum í hjálparstarfinu. BIÐUR BÆNIR Alsírskur drengur fer með bænir fyrir utan heimili sitt í borginni Bou- medreds í austur- hluta Alsírs. Fjöl- margir íbúar lands- ins hafa sofið á götum úti af ótta við að hús þeirra hrynji til grunna vegna jarðskjálft- ans. Íbúarnir hafa gagnrýnt yfirvöld fyrir að veita sér ekki húsaskjól í neyð sinni. KOSS Á KINN Hin tveggja ára gamla Emilie Kaidi fannst heil á húfi í húsarústum í borginnni Corso. Það voru spænskir hjálparstarfsmenn sem fundu hana eftir tveggja daga veru í rúst- unum. Einn þeirra smellti umsvifalaust kossi á kinn hennar til hughreystingar. Her- bergi Emilie var á jarðhæð. Fékk hún skjól af hurð sem fallið hafði á sjónvarp. Í TJALDBÚÐUM Ungur alsírskur drengur brosir í átt að myndavélinni. Fjölmörgum tjöldum fyrir almenning sem fór illa út úr skálftanum hefur verið komið upp í Sidi-Daoued, um 70 kílómetrum austur af Algeirsborg. AP/M YN D AP/M YN D AP/M YN D AP /M YN D AP /M YN D INNI Í TJALDI Gömul kona sem slasaðist á löpp í jarðskjálftanum situr inni í tjaldi ásamt ættingjum sínum. Hún bíður nú eftir því að komast aftur til síns heima.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.