Fréttablaðið - 30.05.2003, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 30.05.2003, Blaðsíða 28
■ ■ Bílar til sölu Vel með farinn Volswagen Polo 1400 árg. ‘97. Ek.75þ. Vetrard. fylgja. Staðgr. 450 þús. Sími 825-1363 Nissan 100NX sportbíll til sölu á að- eins 370 þús fallegur bíll með fullt af aukahlutum skoð. 04, árg. 91 ekinn 143 þús. S: 8617158 Til sölu MMC Lancer 4x4 árg. 1994. Þarfnast aðhlynningar. Gott verð. Upp- lýsingar í síma 895-7399. Honda Accord exi 2200. árg. ‘97. ek 45.000. álfelgur, topplúga , leður verð 1.390.000. skipti möguleg á dýrari eða ódýrari ATH Mótorhjól. Uppl. í síma 822-7311 Til sölu Mazda 323’96, ekinn 108 þ. Á sama stað óskast RAV 4’00 eða yngri Uppl í S 694 9595 Til sölu Toyota Hilux dobbel cab’93. Ekinn 156 þ. nýtt hedd og vatnskassi. Tilb óskast frá kr 400 þ. stgr Uppl í S 868 2900 Óska eftir Toyota 4runner ‘90-’92 á 300-350þ. stgr. Einnig til sölu Pontias Sunbird ‘87 á 70þ. stgr. Uppl. í síma 869-3379 Odyr stelpubíll til sölu VW polo arg 95 ekinn 104 þus, til sölu vegna flutninga. Sk 04, sumar og vetrardekk fylgja. Verð aðeins 260 þus S 695 9421 Skipti Lancer árg 90 Glx. Nýlega skipt um tímareim,vatnsdælu,bensín- dælu,pakkdósir,aukadekk á felgum. ek:193þús.Óska eftir sendibíl í skipt- um/stórum station.v140-200þús uppl’í s:691-4159 Til sölu Toyota Touring ‘92. 4hjóladrif- in Station í góðu standi. Ek. 225 þ. Verð 225 þ. S. 846 7820. Sumartilboð 299 þ. BMW 520i árg. ‘89, sjálfsk. Topplúga, cd. Sk. ‘04. Visa/Euro raðgr. Uppl. í síma 846 2010. VOLKSWAGEN POLO Nýskr: 04/1996, 1400cc 3 dyra, fimm gíra, hvítur, ekinn 125 þ. Verð: 440.000 Bílaland, B & L, S: 575-1230 RENAULT MEGANE COUPE Nýskr: 05/2001, 1600cc 2 dyra, fimm gíra, grár, ekinn 40 þ. Verð: 1.250.000 Bíla- land, B & L, S: 575-1230 TOYOTA COROLLA Nýskr: 03/2001, 1400cc 4 dyra, fimm gíra, ljósgrár, ek- inn 35 þ. Verð: 1.250.000 Bílaland, B & L, S: 575-1230 OPEL VECTRA Nýskr: 04/1999, 1600cc 5 dyra, fimm gíra, grænn, ekinn 59 þ. Verð: 1.070.000 Bílaland, B & L, S: 575- 1230 Bílaland, B & L Grjótháls 1, 110 Rvk. Sími: 575 1230 www.bilaland.is RENAULT CLIO Nýskr: 11/1998, 1400cc 3 dyra, fimm gíra, gulur, ekinn 120 þ. Verð: 550.000 Bílaland, B & L, S: 575-1230 NISSAN ALMERA Nýskr: 05/1999, 1600cc 4 dyra, fimm gíra, dökkgrænn, ekinn 43 þ. Verð: 820.000 Bílaland, B & L, S: 575-1230 OPEL ASTRA-G-CC Nýskr: 06/1999, 1600cc 5 dyra, sjálfskiptur, rauður, ek- inn 91 þ. Verð: 1.090.000 Bílaland, B & L, S: 575-1230 MITSUBISHI LANCER Nýskr: 07/1999, 1300cc 4 dyra, fimm gíra, rauður, ekinn 32 þ. Verð: 990.000 Bílaland, B & L, S: 575-1230 Bílaland, B & L Grjótháls 1, 110 Rvk. Sími: 575 1230 www.bilaland.is Man 10, 223 ‘97. Ek. 176, 700. Frystir, kælir og hitabúnaður. Góður bíll. 1 eig. s. 892 7557. Kristján. Toyota Corolla Station LXi 06/1995. Ek. 135.000, vél 1300 5. gíra, blágrænn með dráttarkrók verð kr. 430.000. Upp- lýs. í s. 861 0655 e. kl. 18. Alfa Romeo árg. ‘99 til sölu vegna flutninga. Ek. 47 þ. Yfirtaka á láni. S. 847 7525. Til sölu Opel Cadet ‘89, ekinn 147 þ., sumar-og vetrardekk. Selst á 80 þ. Uppl. í s. 661 7755. Nissan Almera árg.’99. Ek. 68 þ. ál-og stálfelgur, sumar-og vetrardekk, cd. Verð 830 þ. S. 891 9442. ALFA ROMEO 156 2.5 V6 Glæsilegur 190 hestafla 6 gíra ‘98 árg,ekinn 65 þús km. með vindskeið,bílgræjum,leður- sæti, þjófavörn,topplúgu,vökvast, inter- cooler, rafmagn í rúðum og margt fleira. Verð 1.690 þ. 100% lán mögulegt. S. 660 3520. VANTAR ALLAR GERÐIR HJÓLA Á STAÐINN OG Á SKRÁ. Upplýstur innisal- ur sem hefur aðstöðu fyrir allt að 10 hjól. Nýja bílahöllin Funahöfða 1, 112 Rvk. Sími: 567 2277 www.notadirbilar.is ■ ■ Bílar óskast 500 þúsund staðgreitt. Óska eftir góð- um frúar bíl. Uppl. í síma 693- 6444/661-0988 Óska eftir gangfærum bíl verð 0-40 þ. Uppl. í síma 861 0401. ■ ■ Fornbílar Gefins, gefins. Mjög heilleg Honda Accord ‘82. Vel gangfær á númerum, 2 dekkjagangar. Uppl. í síma 864 8248. ■ ■ Húsbílar Til sölu er Renault Traffic 4,4 bensín, hár toppur, árg. ‘91. Innréttaður, mjög góður bíll. Uppl. í síma 895 6007 allan daginn og á kvöldin og 554 0911 á kvöldin. ■ ■ Reiðhjól Tökum að okkur allar tegundir reið- hjóla til viðgerða. Reiðhjólaverkstæði. Faxafeni 14, s. 517 2010. ■ ■ Hjólhýsi Til sölu Hobby hjólhýsi 15 fet’91. For- tj og sólarrafhl, staðsett í Þjórssádal. Uppl í S 557 4413, 823 8494 Lúxusíbúð á hjólum. Mjög vel með far- ið og lítið notað hjólhýsi til sölu. Stærð 2,30x7,85. Verð 1.500 þ. Uppl. í síma 861 2520 og 554 6369. ■ ■ Fellihýsi Til sölu Coleman Redwood, ‘98 árg, á 13” dekkjum. Verð 750-800 þ. Uppl í síma: 892-5590 Til sölu Coleman Bayside fellihýsi’01, afh’00. Uppl í S 693 2222 Óska eftir fellihýsi 10 fet eða stærra m. fortjaldi. Staðgr fyrir rétt hús. Uppl, í S 899 7548 Til sölu Conway Cruiser’93 með ís- skap, o.fl. Uppl. s. 5651342/6617122/8974230 Glæsilegt og vel með farið Coleman Baysade fellihýsi 12 fet ‘99 með öllu, geymt innandyra alla vetur, verð 1.250 þ. stgr. Uppl. í s. 892 7035. Palomino Yearling fellihýsi, 5 ára, flestir aukahlutir fylgja. Verð samnings- atriði. S. 557 4741 / 847 4355. ■ ■ Tjaldvagnar Til sölu CampLet ‘92 í góðu standi. Áfast fortjald, eldhúseining og gaselda- vél. Verð 190.000.- stgr. Uppl í síma 4866443 & 8660504. Verður í Rvk. Til sölu Holidaycamp sport ‘99. Vel með farinn. Verð 250 þ. áhv. 70 þ. Uppl. í s. 896 2698. Byrjuð að taka pantanir fyrir sumarið. Allt nýlegir vagnar. Tjaldvagnaleiga ÓP. S: 421-3040 og 867-5882 Velkomin á tjaldsvæðið við Reykja- mörk. Hveragerði Blómstrandi bær. ■ ■ Bátar Óska eftir 10-15hestafla bátavél. Uppl. s. 8980794. Er að leita eftir trillu/sportbát. Uppl í síma: 864-0096 ■ ■ Bílaþjónusta ■ ■ Aukahlutir í bíla Flækjur og opin pústkerfi (kraftpúst) í flestar gerðir bíla. Pústviðgerðir hjá Ein- ari, Smiðjuvegi 50. S. 564 0950. ■ ■ Hjólbarðar ÓDÝR DEKK OG FELGUR. Úrval af not- uðum hjólbörðum 12, 13, 14 og 15” Líka Low profile 16, 17 og 18” Seljum góðar notaðar stálfelgur. Vaka Dekkja- þjónusta, s. 567 6860. ■ ■ Varahlutir Hedd bílapartar og viðgerðir. Eigum varahluti í Lancer, Honda Civic, Primera, Micra, Mözdu 323 og 626, L-300, Subaru, Legacy, Galant, Suzuki, Corolla, Camry, Hilux, Touring, Sunny, Renault 19, Charade o.m.fl. Bílapartasala. S. 557 7551 & 867 8064. Bónstöðin Síðumúla 25 neðanverðu Hraðþvottur, bón og alþrif á öllum gerðum bíla. Fljót og góð þjónusta. Bónstöðin Síðumúla 25 (neðanverðu) S: 553 4949/ 699 7779 Húsbíla og Plastþjónustan Húsbílar - Toppar - Bátar Heitir pottar - Tjaldvagnar - Fellihýsi Þjónusta - Breytingar - Viðgerðir Símar: 423 7935 / 899 7935 / 694 3204 /Bílar & farartæki smá/auglýsingar Afgreiðsla Suðurgötu 10 er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 9-19 og föstudaga 9-18 Síminn er opinn mánudaga til föstudaga 9-22 og laugardaga og sunnudaga 10-22 5157500 FÖSTUDAGUR 30. maí 2003 31 PAVAROTTI Ítalski tenórinn Luciano Pavarotti sést hér syngja á árlegum góðgerðartónleikum sín- um sem haldnir voru í heimabæ hans Modena á þriðjudagskvöldið síðasta. Þar kom hann fram ásamt vinum sínum Bono, Queen og Eric Clapton, svo nokkrir séu nefndir. FÓLK Bítilinn Paul McCartney og eiginkona hans Heather Mills eiga von á sínu fyrsta barni síðar á þessu ári. Þetta kom fram í frétta- tilkynningu sem hjónin sendu frá sér á miðvikudag. Talsmaður þeirra segir tíðindin vera himna- sendingu fyrir hjónin, en þau hafa víst stefnt á barneignir frá því að þau gengu í það heilaga í júní á síðasta ári. Heather Mills er fyrrverandi fyrirsæta sem hætti störfum eftir að hún missti annan fótlegginn í mótorhjólaslysi. Í dag starfar hún aðallega í því að fá bann við fram- leiðslu landsprengja. Í nýafstað- inni heimsókn McCartney til Rúss- lands ræddi hún m.a. við Vladímír Pútín forseta um skaðsemi sprengjanna. Rússland framleiðir næst mest af jarðsprengjum af öll- um löndum heims. Ekki var gefin nánari dagsetn- ing á því hvenær McCartney- hjónin eiga von á erfingja sínum en það mun víst verða fyrir ára- mót. ■ HEATHER, PAUL OG PÚTÍN Hér sést Vladímír Pútín Rússlands- forseti kvarta sáran yfir því að framleiðendur Harry Potter-mynd- anna hafi teiknað litla álfinn Dobby í sinni mynd. Paul McCarntey: Á von á barni

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.