Fréttablaðið - 31.05.2003, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 31.05.2003, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 31. maí 2003 27 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 5.30, 8, og 10 b.i. 16 SKÓGARLÍF 2 m/ísl tali kl. 5.30HOW TO LOOSE A GUY ... kl. 7 Sýnd kl. 2 og 4 Sýnd kl. 5.30, 8, 10.30 b.i. 12 ára Sýnd kl. 5.50, 8, 9.05, 10.10 og 11.15 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 bi 16 KALLI Á ÞAKINU Sýnd kl. 6 og 9XMEN 2 Sýnd kl. 2 og 4ABRAFAX OG SJÓR. CREMASTER 4 & 5 kl .9.15 CREMASTER 3 kl .6 CREMASTER 1 & 2 kl. 4 VIEW FROM THE TOP kl. 4 og 6 DARKNESS FALLS kl. 8 og 10 bi 16 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 b.i 16 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15 bi 14. ára Hljómsveitin Deftones hefur ígegnum árin verið ranglega sett í sama hóp og leiðindasveitir á borð við Limp Bizkit og Incubus. Deftones er sögð „númetal“ sveit en á þó meira að segja lítið skilið við afbragðshluta þeirrar stefnu þar sem Korn og Nine Inch Nails ráða ríkjum. Deftones leika hefðbundnara rokk en afbragðsöskur söngvar- ans, beittur gítarhljómur og örlítið daður við hiphop hefur gefið þeim „númetal“ stimpilinn. Að mínu mati náði Deftones ekki að blanda sér í hóp fremstu rokksveita Bandaríkjanna fyrr en á síðustu plötu, „White Pony“. Sú plata er nánast flekklaus, tær snilld frá fyrsta til síðasta lags. Það var því kannski óumflýjanlegt að næsta plata yrði vonbrigði, sem er því miður raunin. Hljómurinn er góður, eitthvað virðist þó vera að draga úr kraftin- um en það versta er hversu eins- leit platan er. Hún rennur í gegn eins og Thames-áin í gegnum London, straumþung og gruggug en án lægða eða toppa. Ekki slæmt en ekkert sérlega gott heldur. Deftones eru orðnir of stífir á for- múlunni og leyfa sér ekki einu sinni lengur að semja slagara. Fyr- ir vikið hljómar platan svolítið eins og hér séu á ferð aukalög sem komust ekki á „White Pony“. Nafn- leysi plötunnar gefur svo grun mínum um andleysi sveitarinnar byr undir báða vængi. Æ, æ. Hvað nú? Koma svo strákar, hífið upp um ykkur bux- urnar! Þið getið betur en þetta! Birgir Örn Steinarsson Umfjölluntónlist Vonbrigði DEFTONES: Deftones

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.