Fréttablaðið - 12.08.2003, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 12.08.2003, Blaðsíða 18
Öf lugt og markvisst starfsnámÖf lugt og markvisst starfsnám „Frábært hvað aldurinn er afstæður þegar kemur að því að mennta sig og þroskast“ Fjármál- og reksturSölu- og markaðsnám Sölu- og markaðsnám Markmið Sölu- og markaðsnám NTV er lífl egt og fjölbreytt nám fyrir þá sem vilja tileinka sér ýmis konar sölu- og kynningarstörf og er námsefnið valið með hliðsjón af því. Kennt er hvernig tölvur og hugbúnaður nýtist sem best í starfi nu. Til að efl a samheldni, mannleg samskipti og hópstarf ljúka nemendur náminu með öfl ugu lokaverkefni þar sem hugmyndir þeirra ásamt efni námskeiðsins eru nýttar til hins ýtrasta. Þátttakendur sem valið hafa sér Sölu- og markaðsnám eru ýmist að styrkja sig í starfi , breyta um starfsvettvang, stofna sitt eigið fyrirtæki eða eru að íhuga frekara nám í markaðsfræðum. Þá hafa mörg fyrirtæki og stofnanir nýtt sér þetta nám fyrir starfsmenn sína. Inntökuskilyrði Nemendur þurfa að hafa lokið grunnskólaprófi og vera orðnir 18 ára. Námsgreinar Hlutverk sölumanns - 12 Windows og sala á vefnum - 18 Mannleg samskipti - 12 Sölu- og viðskiptakerfi (Navision Financials) - 24 Verslunarreikningur - 30 Word ritvinnsla og tilboðagerð - 24 Markaðsfræði - 30 Excel töfl ureiknirinn og gerð söluáætlana - 30 Sölutækni og aðferðir - 18 Tímastjórnun - 6 PowerPoint og gerð sölukynninga - 12 Framkoma og framsögn - 6 Auglýsingatækni - 12 Myndvinnsla og gerð kynningarefnis - 18 Lokaverkefni og sölukynning - 12 (tölur standa fyrir fjölda kennslustunda) Framhaldsnámskeið Fjármál og rekstur Fjármál- og rekstur Markmið Hér er loksins komið námskeið sem margir hafa lengi beðið eftir. Námið er ætlað nemendum sem hafa lokið starfsnámi hjá NTV eða hafa sambærilega þekkingu. Markmið námskeiðsins er að bjóða upp á hagnýtt framhaldsnámskeið í fjármálum og rekstri fyrirtækja. Inntökuskilyrði Hafa lokið skrifstofu- og tölvunámi, sölu- og markaðsnámi, bókhaldsnámi eða hafa sambærilega þekkingu. Nauðsynlegt er að nemendur hafi ágæta undirstöðu í vaxtareikningi og notkun Excel. Námsgreinar Rekstrarfræði - 54 Fjármálastjórnun - 48 Notkun Excel við fjármál og rekstur - 30 (tölur standa fyrir fjölda kennslustunda) Leiðbeinandi Jón Þór Þorgeirsson Verkfræðingur Mæðgurnar Sigrún og Eva - Dúxuðu saman í sölu- og markaðsnámi NTV 4Upplýsingar og skráning í síma 544 4500 og á ntv.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.