Fréttablaðið - 12.08.2003, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 12.08.2003, Blaðsíða 24
Photoshop grunnurAuglýsingatækni Markmið Hér er um að ræða hagnýtt nám fyrir þá sem hafa þörf fyrir tölvutæknina við gerð auglýsinga, kynningarefnis og bæklinga. Kennt er á þau forrit sem aðalega eru notuð við gerð kynningarefnis á stafrænu formi. Markmiðið er að nemendur geti komið frá sér hugmyndum á tölvutæku formi og að frágangur allra verka sé réttur hvort sem það er fyrir prentun eða Internetið. Inntökuskilyrði Nemendur þurfa að hafa haldgóða þekkingu á Windows stýrikerfi nu. Ekki er krafi st þekkingar á teikniforritum, myndvinnslu- eða umbrotsforritum. Nemendur þurfa að geta lesið ensku þar sem námsbækur eru að hluta til á ensku. Námsgreinar Mismunandi gerð kynningarefnis – 6 Adobe Illustrator - 42 Adobe Photoshop og ImageReady - 54 Meðhöndlun lita - 6 Meðferð leturgerða – 6 Uppsetning prentgripa – 6 Samskipti við fjölmiðla og prentsm. - 18 Lokaverkefni - 18 (tölur standa fyrir fjölda kennslustunda) Grafískt nám og margmiðlun Grafískt nám og mar iðlun Vefsíðugerð Markmið Að nemendur nái tökum á grafískri vinnu með Photoshop og hönnun í FreeHand svo að heildarsvipur haldist og vefsíður séu stílhreinar og með grafík af réttri gerð. Nemendur læra harðkóðun í HTML forritunarmálinu og hreyfi myndagerð í Flash. Kennd verður hönnun, gerð og viðhald gagnagrunna í SQL og farið í tengingar þeirra við vefsíður. Kennt verður á Dreamweaver Ultradev sem er gagnagrunnshluti Dreamweaver og farið verður í að sækja, breyta og uppfæra gögn úr gagnagrunnum og kennt að búa til „dýnamíska” og gagnvirka vefi . Inntökuskilyrði Þeir sem hafa hug á þessu námi þurfa að hafa haldgóða tölvukunnáttu og þekkja vel til Windows stýrikerfi sins og notkun Internetsins. Þar sem töluverður hluti námsgagna er á ensku þarf enskukunnátta einnig að vera fyrir hendi. Námsgreinar HTML forritun – Notepad – 18 Gagnagrunnar – 30 Photoshop og ImageReady - 30 Dreamweaver og Ultradew – 84 Flash – 24 Lokaverkefni - 18 (tölur standa fyrir fjölda kennslustunda) Photoshop ExpertPhotoshop Expert Markmið Markmiðið með þessu námskeiði er að gera nemendur mjög færa um að vinna sjálfstætt með Photoshop myndvinnsluforritið. Námið hentar því þeim sem vilja fá djúpa þekkingu og ná góðum tökum á þessu vinsæla verkfæri. Náminu líkur með alþjóðlegu prófi sem gefur gráðuna: Adobe Certifi ed Expert. Inntökuskilyrði Þeir sem hyggja á þetta nám þurfa að hafa góða undirstöðuþekkingu á Windows umhverfi nu og einhverja reynslu af Photoshop eða að hafa lokið grunnnámi í Photoshop. Einnig er góð enskukunnátta nauðsynleg þar sem námsgögn eru á ensku. Photoshop grunnur Markmið Að nemendur öðlist grundvallarþekkingu á myndvinnsluforritinu Photoshop þannig að þeir séu færir um að lesa inn og vinna með stafrænar ljósmyndir. Inntökuskilyrði Nemendur þurfa að hafa þekkingu á Windows stýrikerfi nu. Kennt er á myndvinnsluforritið Photoshop frá grunni. Námsgreinar Farið er í allar helstu aðgerðir forritsins. Kennd er uppbygging ljósmynda, mun á vectormyndum og punktamyndum, upplausn, litadýpt, skjáupplausn og helstu atriði í sambandi við innskönnun. Nemendur læra að vinna með lagskiptar myndir, litgreina myndir, laga og blanda saman myndum. 10 Vefsíðugerð Auglýsingatækni læra meira og meira... „Það kann að hljóma klysjukennt en ég hef aldrei lært eins mikið á eins stuttum tíma! Í einu orði sagt; - markvisst, fræðandi og skemmtilegt!!!“ Reynir Sýrusson - Húsgagnahönnuður - Auglýsingatækni Upplýsingar og skráning í síma 544 4500 og á ntv.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.