Fréttablaðið - 12.08.2003, Blaðsíða 23
Almennt tölvunám
og sjálfsstyrking
Almennt tölvunám
og sjálfsstyrking
TÖK
TölvunámTÖK tölvunám
Markmið
Markmið námskeiðsins er að kenna
almenna tölvunotkun fyrir byrjendur eða
þá sem ekki hafa farið á námskeið áður.
Í lok námskeiðsins gefst nemendum
tækifæri á að öðlast alþjóðlegt
„Tölvuökuskírteini“ – European Computer
Driving License (ECDL) útgefi ð af
Skýrslutæknifélagi Íslands. NTV skólarnir
eru viðurkennd prófmiðstöð sem
undirbýr nemendur ef þeir óska eftir
að öðlast þessa viðurkenningu. Sérstakt
gjald er greitt fyrir hvert próf ásamt
hæfnisskírteini og veittur er afsláttur
fyrir alla nemendur NTV skólanna.
Námsgreinar
Grunnatriði í upplýsingatækni – 6
Windows stýrikerfi ð – 6
Word ritvinnsla – 18
Excel töfl ureiknir – 24
Internetið og tölvupóstur – 12
Access gagnagrunnur – 12
PowerPoint, gerð kynningarefnis – 12
(tölur standa fyrir fjölda kennslustunda)
Eldri borgarar
Eldri borgarar
Markmið
Markmiðið með þessu námskeiði er
að gera nemendur færa í að vinna í
Windows umhverfi nu og geta notað
Word ritvinnsluna. Þá er farið í helstu
möguleika sem Internetið býður upp
á eins og upplýsingaleit og kennt á
tölvupóstinn.
Námsgreinar
Windows stýrikerfi ð – 6
Notkun Internetsins – 9
Word ritvinnsla – 18
Tölvupóstur – 9
Upprifjun – 3
(tölur standa fyrir fjölda kennslustunda)
Álags- og
streitustjórnunÁlags- og
streitustjórnun
Markmið
Markmiðið með þessu námskeiði er í
fyrsta lagi að auka skilning þátttakenda
á hugtakinu streita, og mismuninum á
hugtökunum „álag“ og „streita“; í öðru
lagi að auka leikni þátttakenda í að
þekkja og greina andleg, líkamleg og
atferlisleg streituviðbrögð og huglæga
og hlutlæga steituvalda; í þriðja lagi að
auka leikni þátttakenda í að fyrirbyggja
neikvæða streitu, stjórna álagi og
takmarka streituvalda í starfi sínu og
einkalífi .
Inntökuskilyrði
Engin. Hentar þeim sem eru í krefjandi
störfum og vilja auka leikni sína í að
stjórna álagi og fyrirbyggja neikvæðar
afl eiðingar langvarandi streitu.
Kennsluhættir
Fyrstu tvö skiptin samanstanda
af fyrirlestrum og hópumræðum.
Þátttakendur fá ávallt verkefni heim
sem unnið er með á einstaklingsbundinn
hátt eftir viðfangsefnum og markmiðum
hvers og eins í lífi og starfi og
viðkomandi getur hvort heldur haldið
úrvinnslu þeirra fyrir sig eða miðlað til
annarra í hópumræðum. Þátttakendur
eru hvattir til að virða trúnað innan
hópsins. Þriðja skiptið er tækifæri til
þess að rifja upp og skoða hvernig tekist
hefur til með að nýta sér námskeiðið og
nálgast markmiðin sem þátttakendur
setja sér í lok annars tíma.
Eldri borgarar
framhaldEldri borgarar frh.
Markmið
Markmiðið með þessu námskeiði er að
kenna nemendum enn frekar að nota
tölvuna bæði í leik og starfi . Kennt
er á töfl ureikninn Excel og hvernig
hann nýtist t.d. við heimilisbókhaldið
og einfalda áætlanagerð. Nemendur
læra að tengiprenta bréf þannig að
jólakortalistinn eða boðskortalistinn
verður leikur einn.
Inntökuskilyrði
Inntökuskilyrði á þetta námskeið er að
nemendur hafi lokið grunnnámskeiði
NTV fyrir eldri borgara eða að þeir þekki
og hafi unnið með bæði Windows
stýrikerfi ð og Word ritvinnsluna.
Námsgreinar
Upprifjun - 12
Töfl ureiknirinn Excel - 24
Heimabankinn og netið - 9
(tölur standa fyrir fjölda kennslustunda)
Tölvunám
framhaldTölvunám framhald
Markmið
Markmiðið með þessu námskeiði er
kenna ýmis framhaldsatriði í Windows,
Word, Excel og notkun Internetsins.
Vönduð námsgögn eru innifalin í verði
námskeiðsins.
Inntökuskilyrði
Námið er ætlað þeim sem hafa áður
verið í almennu tölvunámi, skrifstofu- og
tölvunámi, sölu- og tölvunámi eða TÖK
tölvunámi eða hafa reynslu af notkun
ofantalinna kerfa.
Námsgreinar
Windows stýrikerfi ð - 6
Word ritvinnsla - 21
Excel töfl ureiknir - 21
Internetið - 6
Lokaverkefni - 6
(tölur standa fyrir fjölda kennslustunda)
Tölvunám
hægferðTölvunám hægferð
Markmið
Markmiðið með þessu námskeiði er
að gera nemendur færa um að vinna
sjálfstætt í Windows umhverfi nu ásamt
því að geta notað Word ritvinnsluna.
Þá verða kynntir helstu möguleikar sem
Internetið býður upp á. Námið er sniðið
að þörfum byrjenda, farið rólega í alla
hluti og allar kennslugreinar kenndar frá
grunni.
Námsgreinar
Almennt um tölvur
og Windows stýrikerfi ð - 12
Word ritvinnsla - 24
Excel kynning - 12
Internet notkun - 12
(tölur standa fyrir fjölda kennslustunda)
Tímastjórnun
Tímastjórnun
Á þessu námskeiði er fólki kennt
að stýra tíma sínum í samræmi við
markmið sín og drauma. Kjarni góðrar
tímastjórnunar er að þora að spyrja
sjálfan sig; „hvað er það sem ég vil fá
út úr lífi nu?“ Á námskeiðinu er fólki
kennt þekkja gildi sín og forgangsraða
verkefnum og daglegum athöfnum með
það að meginmarkmiði að nýta daginn.
Sjálfsþekking og sjálfsagi er lykilatriði
ef nýta á tímann vel. Hentar öllum sem
vilja hafa stjórn á lífi sínu og nýta daginn
betur.
Steinunn I. Stefánsdóttir
B.A. í sálfræði, M.Sc. í viðskiptasálfræði og
M.Sc. í streitustjórnun, er leiðbeinandi í álags-
og streitustjórnun og persónuleikafræðslu.
9
Persónuleikafræðsla til starfsþróunar.
Markmið
Einstaklingsmiðuð starfsþróun þar sem
hver þátttakandi fær ítarlega skýrslu
um persónugerð sína, styrkleika sína
og mögulegar þróunarþarfi r í starfi og
samskiptum.
Virk þátttaka á þessu námskeiði
eykur skilning á styrkleikum og
veikleikum mismunandi persónugerða
á vinnustöðum og í starfi , skilning
Persónuleikafræðsla til starfsþróunar.
á mikilvægi þess að mismunandi
persónugerðir vinni saman þegar þörf
er á hópa- eða teymisvinnu, og því
hvernig mismunandi persónugerðir bæta
veikleika hverrar annarrar upp. Dæmi um
persónuleikaskýrslu má fi nna neðarlega á
síðu á slóðinni:
www.starfsleikni.is/starfspers.html
Inntökuskilyrði
Enskukunnátta er mikilvæg á þessu
námskeiði því skýrslan er á ensku.
Upplýsingar og skráning í síma 544 4500 og á ntv.is