Fréttablaðið - 25.10.2003, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 25.10.2003, Blaðsíða 36
Góð 22” skúta til sölu. Stórsegl, genúa, belgsegl, fokka og stormfokka. 4 hp. utb. mótor. Góður vagn fylgir. S. 848 9281 & 581 1643. Vantar A-gír og skrúfu á hraðgengan skemmtibát með 360 hp vél. Twin disc 5061 eða sams konar. Uppl. í s. 698 2579. Flugklúbbur Íslands ehf. Áhugavert tækifæri í flugi á Íslandi. www.fly.is Eagle Talon TSi Turbo ‘95 keyrður 90 þ. Gullfallegur bíll. Megatilboð: 690 þ. staðgreitt. S. 860 0274. Plymouth Voyager ‘97 2400l ek. 107000. Nýupptekin vél. Verð 1060 þ. S. 486 5584 16” nýjar álfelgur - passa undir BMW, VW o.fl. - Verð 50 þ - Uppl. Páll s. 860 1931. 15” álfelgur 5 gata splunkuný heils- ársdekk 205-65 á aðeins 60þ. Uppl. s. 848 0170 Til sölu 4 stykki mjög góð nagladekk á felgum undir Daihatsu Sirion. Verð kr. 18 þ. Uppl. í s. 898 9665. 4 stálfelgur til sölu undir Subaru Impreza +2 vetrardekk og hjólkoppar. S. 694 1122. Óska eftir álfelgum undir VW Golf Comfort Line 15” eða stærri. S. 865 1536. Til sölu 4 stk. 15 tommu álfelgur und- an Blazer. Uppl. í síma 896 1108. 4 Goodyear nagladekk til sölu. Stærð 205/55, R16. Lítið notuð. Uppl. í s. 869 3943. SUBARU OUTBACK VETRARDEKK Eins árs nagladekk á álfelgum. Stærð P205/75 R15. Verð 50 þús. VANTAR 35” naglad. á 10” felgum (35x12,5 R15). S. 691 1849. Til sölu felgur á Kia jeppa. Upplýsing- ar í síma 862 3793. 16” negld snjódekk. 4 stk 235/85/16 Marsall og 4 stk 225/75/16 sem ný. Uppl. í s. 868 0437. Notaðir v.hlutir í Volvo F12, FL10 og 7. Scania 143, 142 og 112. Og í Cays 580 o.fl. S. 660 8910. Til sölu vél 5 gíra kassi + millikassi úr 4 runner 91. Í góðu standi. S. 892 8502. Þessa viku bjóðum við ykkur fjöltengi frá kr. 199, þrjú herðatré í pakka á kr. 120. Músagildrur tvær í pakka á sér- stöku afsláttarverði. Opið er frá kl. 13.00 til 17.00 alla daga nema föstu- daga til kl. 16.00. I. Guðmundsson ehf. Skipholti 25, 105 Reykjavík. Til sölu tveggja stólpa bíllyfta og fata- skápar. Sími 568-1320 Farsímatöskur fást á Olís um land allt, í Símabúðinni Firðinum, Símabæ, Piltur og stúlka, Bókabúðinni Hamra- borg, Holtablóm og Og vodafone. sjá nánar www.isfin.tk Nýl. tvíbreitt rúm úr IKEA selt á hálfv. Lítið notað herrahjól, v. 7.000. S. 691 3864 / 551 0924. Kolaportið! Aðeins þessa einu helgi er allt í básnum mínum á 50% afslætti. Jóna Bjarkan. Nýtt hornbaðkar með vatns- og loft- nuddi. 145x145. Fæst á 150 þ. Uppl. í s. 898 9665. 8x20 feta gámur til sölu. Uppl. í s. 894 6565. Ísskápur kr. 10.000, stóll kr. 3.000. Stofuborð svart með marmaraplötu, sex stólar og skenkur, allt kr. 25.000. Tölvuborð kr. 5.000. Uppl. 820 2922. Mjög fallegt sófasett til sölu. 3+1+1 og sófaborð. Hvítt pluss áklæði með dökkum viðarörmum. Selst á 40.000 þús. Upplýsingar í síma 899 5115. Emmaljunga kerruvagn til sölu. Mjög vel með farinn, grænn og hvítur. Burð- arrúm með skermi, kerrupoki og regn- hlíf fylgja með. Allt í stíl. Verð 20.000 þús. Upplýsingar í síma 899 5115. Til sölu 1 árs gömul Play Station 2 ásamt 10 leikjum. Verð kr. 30 þús. Uppl. í s. 861 0473. Til sölu drapplitaður fornsófi v. 10 þ. kr. Uppl. í s. 693 4255. Til sölu 4 negld vetrardekk 175/4014 undan Golf, felgur og hjólkoppar seljast saman eða sér. Uppl. í s. 824 5328. Ársgamall, vel með farinn, lítið not- aður sófi til sölu. Kostar nýr 80 þús., fæst á 40 þús. S. 699 6441. Sófasett, sófaborð, skrifborð og 2 barstólar til sölu. S. 564 3007 og 821 6971. Borðstofuborð og 6 stólar útskorið, sófasett 3+1, bogadreginn glerskápur og hillusamstæða. S. 899 9769. Gashelluborð til sölu. Nýtt National gashelluborð til sölu með 4 hellum. Gæti hentað í sumarbústað verð 12.000. S. 897 2067 Borðstofuborð (kirsuberja) stækkan- legt og 6 svartir leðurstólar. Verð 15 þús. S. 694 9008. Electrolux ísskápur 180x60x60, tví- skiptur með 4 skúffum í frysti. Einnig 12” negldur dekkjagangur undan Suzuki. Upplýsingar í síma 861 5874. Sky Digital gervihnattabúnaður á til- boði. Til afgreiðslu strax. On Off, Smiðjuvegi 4, Kóp. Upplýsingar í síma 577 3377. Slöngurúlla til sölu. 3/4 slanga 10 m á rúllu. Gæti hentað sem brunaslanga. Verð 10.000. S. 897 2067. Til sölu Minolta qpsimassum ásamt 28-80 mm linsu og 70-300 mm linsu í áltösku. Einnig eru til 4 snjódekk með nöglum 265/75/16. Einnig grind á Nissan. Allt á mjög góðu verði. Upplýs- ingar í síma 864 1501 og 863 4530. Til sölu þvottavél, þurrkari, kæliskáp- ur og frystikista. S. 847 5545. Nýlegt rúm 105x200 cm ásamt púðum og rúmfataskúffu. Verð 18 þúsund. Upplýsingar í síma 863 8424. Einstæður faðir óskar eftir að fá gef- ins ísskáp og frystikistu. S. 894 4069. Rafstöð óskast. Óska eftir rafstöð 15- 20kw. Uppl. síma 893 3443. Óska eftir ódýrri eldavél. Uppl. í síma 567 7996 & 847 8770. Nuddbekkur: Nuddbekkur óskast. Uppl. í s. 421 3965. Óska eftir hornsófa. Fyrir lítinn lítinn pening eða gefins. Ljós að lit. Uppl. í s. 693 3950. Vantar góðan lyftingabekk og lóð. Uppl. í s. 562 0674 & 696 3851. Óska eftir 26’’ reiðhjóli 18-21 gíra. Upplýsingar í síma 847 0993. Óska eftir leðursófasetti, sófaborði, borðstofuborði og stólum. S. 867 6461 Til sölu lítið notað Yamaha hipgig sett. S. 616 1371. Jón Ragnar. Til sölu notað píanó. Verð 170.000. S. 822 1047. Til sölu harmonikka Victoria 120 bassa 4 kóra. Upplýsingar í síma 565 8823. ● hljóðfæri ● óskast keypt ● gefins ● til sölu /Keypt & selt AB-VARAHLUTIR Bílavarahlutir í flestar gerðir Evrópu- og Asíubíla, t.d. boddíhlutir, ljós, kúplingar, stýrishlutir, bremsuhlutir, handbremsubarkar,vatnsdælur, öx- ulliðir og hosur ljóskastarar, tímareimar, viftureimar, spirnur, spindilkúlur. Og allir varahlutir fyrir Toyota. Eingöngu ný vara. Opið frá 08.00-18.00 mánudaga- föstudaga. Betri vara, betra verð. Sími: 567-6020 Bíldshöfði 18 ● varahlutir ● hjólbarðar ● aukahlutir í bíla ● flug 36 25. október 2003 LAUGARDAGUR SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500 LAGERÚTSALA Þar sem við munum HÆTTA SÖLU Á LEIK- FÖNGUM og fleiru verðum við með opið laugardaginn 25. október 2003 frá kl. 13.00 til kl. 16.00. Bjóðum við mikið úrval leik- fanga á heildsölu og kostnaðarverði ásamt ýmsum öðrum vörum. Á boðstólnum verða: Plast borðdúkar, plast hnífapör, bakkar í örbylgjuöfna, herðatré, verk- færakassar, fjöltengi, trjágreinasagir, espresso- kaffivélar, rafmagnsrakvélar, fjögurra sneiða brauðristar, grænmetisrifjárn, veiðarfæri, saman- brotnir stólar og borð ásamt fleiru á mjög hag- stæðu verði. Lítið við í Skipholti 25 og gerið góð kaup. Kredit- og debetkortaþjónusta. Missið ekki þetta tækifæri. I. Guðmundsson ehf. Skipholti 25 • 105 Reykjavík. Styrktarfélag vangefinna Ertu tilbúin(n) að takast á við skemmtilegt og krefjandi starf á Ás vinnustofu? Styrktarfélag vangefinna óskar eftir að ráða þroskaþjálfa til starfa hjá Ás vinnustofu. Til greina kemur að ráða starfsmann með aðra þekkingu ef þroskaþjálfi fæst ekki. Um er að ræða 50% stöðu fyrir hádegi. Ás vinnustofa er verndaður vinnustaður, staðsettur í Brautarholti 6. Þar starfa um 42 fatlaðir starfsmenn. Við leitum að starfsmanni sem: • hefur góða skipulags- og samskiptahæfileika • er jákvæður og hefur áhuga á mannlegum samskiptum • er sveigjanlegur og tilbúinn að tileinka sér nýjungar Við bjóðum: • Góðan stuðning og ráðgjöf • Tíma til undirbúnings og funda • Ágæta starfsaðstöðu • Samvinnu við góðan starfsmannahóp Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Þ.Í. eða S.F.R. Nánari upplýsingar gefa Halldóra Þ. Jónsdóttir for- stöðuþroskaþjálfi og Sólveig Steinsson yfirþroska- þjálfi í síma 562 1620. Einnig gefur Erna Einarsdóttir, starfsmannastjóri Styrktarfélagsins, upplýsingar í síma 551 5941 milli 10.00 og 14.00. Hægt er að nálgast upplýsingar um Styrktarfélagið á heimasíðu þess http://www.styrktarfelag.is rað/auglýsingar Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðar- innar og staðsetningar í jaðri höfuðborgarsvæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Laus staða fulltrúa Staða fulltrúa á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar er laus til umsóknar. Um er að ræða 50% stöðu vegna innritunar á leikskóla og afgreiðslu. Viðkomandi starfsmaður þarf að búa yfir færni í mannlegum samskiptum, hafa gott vald á íslensku máli og geta unnið sjálfstætt. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar er þjónustumiðstöð í þágu menntunar í bænum með sérhæft starfsfólk þar sem ríkir jákvæður starfsandi. Þess ber að geta að stofnunin er reyklaus vinnustaður. Launakjör eru samkvæmt samningi við STH. Allar upplýs- ingar gefur Ingibjörg Einarsdóttir skrifstofustjóri í síma 585 5800. Umsóknir berist til Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31, en umsóknarfrestur er til 5. nóvember. Samkvæmt jafnréttisáætlun Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.