Fréttablaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 46
34 15. nóvember 2003 LAUGARDAGUR Lömuð Elvis-eftirherma LEIKHÚS Leikritið Eldað með Elvis verður frumsýnt í Loftkastalan- um í lok desember. Leikritið segir frá því á gamansaman hátt hvern- ig fjölskylda tekst á við það þegar heimilisfaðirinn, sem er fyrrver- andi Elvis-eftirherma, lamast. Leikritið hefur farið sigurför um allan heiminn en var fyrst frum- sýnt í London. Magnús Geir Þórðarson leik- stýrir sýningunni en leikritið er eftir sama hand- ritshöfund og var tilnefndur til Ósk- arsverðlaunanna fyrir handrit sitt að Billy Eliott. Hallgrímur Helga- son þýðir og stað- færir verkið en með aðalhlutverk fara þau Álfrún Helga Örnólfsdótt- ir, Halldóra B j ö r n s d ó t t i r , Steinn Ármann Magnússon og Friðrik Friðriks- son. ■ Hundarnir með nýjan disk Við ruddum brautina og núrappa allir á íslensku þó eng- inn hafi viljað gera það áður,“ seg- ir rapparinn Erpur Eyvindarson en heimildarmyndin Rokkstjörn- ur Íslands um hljómsveitina XXX Rottweilerhunda er nú komin út á DVD-diski. „Myndavélin hefur fylgt okkur alveg frá stofnun hljómsveitarinnar árið 2000. Það kemur meðal annars fram í mynd- inni hvaða satanísku áhrif það hafði á okkur að vera í sífelldum samskiptum við þetta bransalið FRÍÐUR FLOKKUR Aðstandendur sýngarinnar Eldað með Elvis. Í sjöunda bekk kenndi Olga Drusova okkur leikfimi... fyrrverandi A-Evrópumeistari í trukkakasti... Hinir voru allir farnir í sturtu... ég var einn eftir að taka til... Allt í einu finn ég þessar risavöxnu ljósbláu krumlur hennar lyfta mér upp í hringina... Og þar lét hún mig hanga meðan hún fékk sér... PILLUR! Er að koma! FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T Þeir hafa svo sem ekkert verið að flýta sér piltarnir í Unkle en góð- ir hlutir gerast oft hægt. Þeir DJ Shadow, Kudo og James Lavelle sameinuðu krafta sína fyrir hina frábæru plötu Psyence Fiction árið 1998. Þekktasta lag hennar var líklegast Rabbit in the Head- lights sem Thom Yorke úr Radio- head söng. Nú fimm árum síðan snúa þeir aftur, nú með lagahöf- undinn Richard File, og hafa auð- heyranlega legið yfir súpunni í langan tíma og hún bragðast vel. Ef eitthvað er að marka laga- smíðar þeirra í þetta skiptið hefur lífið eitthvað leikið þá grátt því flest lögin eru á niðurtúrnum. Þau hljóma einlæg og útsetningar minna nú bara stundum svolítið á Sigur Rós, þó svo að þeir félagar forðist allar klisjur eða klónanir í þeim þreifingum sínum. Þessi plata líður virkilega þægilega í gegn. Aðdáendur Joy Division fá óvæntan glaðning í laginu Panic Attack og Ian Brown stendur sig eins og hetja í einu besta lagi plötunnar, Reign. Langt er síðan Íslandsvinurinn Ian Brown hefur hljómað þetta alls- gáður og með sitt á hreinu. Þeir sem kunnu að meta fyrri plötu Unkle eiga eftir að falla kylliflatir fyrir þessari. Hún er ljúf og lævís og hefur alla burði til þess að endast lengi í tækinu. Birgir Örn Steinarsson Umfjölluntónlist UNKLE Never, never, land Raf-frændurnir standa sig HÖFUM BÆTT VIÐ NÝJUM TITLUM! Til sölu myndbönd Ein mynd 400 kr. Tíu myndir í pakka 300 kr. pr. stk. Höfðabakka 1 - S: 567 21 90 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A LD A LÓ A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.