Fréttablaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 63
■ Veistu svarið? Svör við spurningum á bls. 6 1. 2. 3. Illugi Jökulsson og Mikael Torfason. Paul Bremer. Íslandi. 1 6 7 8 9 14 16 17 15 18 2 3 4 1311 10 12 5 LAUGARDAGUR 15. nóvember 2003 Vikan hjá Guðjóni Arngríms-syni, upplýsingafulltrúa Flug- leiða, leið óvenju fljótt. „Á sunnu- daginn voru tveir toppleikir í ensku knattspyrnunni sem ég reyndi að fylgjast með á meðan ég lagaði til í bílskúrnum. Það mátti vart á milli sjá hvort ég héldi mig betur við bílskúrinn eða leikina,“ segir Guðjón, sem hafði það af að koma bílskúrnum í það horf að þangað er hægt að bjóða mönnum að kíkja. „Ég fór með heila kerru í Sorpu og velti því alltaf fyrir mér hvernig maður getur sankað öllu þessu dóti að sér. Það er þannig með minn skúr eins og hjá mörg- um öðrum að þangað fer aldrei bíll. Þetta er fínn skúr en mér tókst að skrifa tvær bækur um Vesturfarana í honum fyrir nokkrum árum.“ Mánudagur var venjulegur vinnudagur þar sem skiptust á fundir og undirbúningur funda. Um kvöldið fór Guðjón með fjórt- án ára syni sínum í fjáröflunar- starf fyrir Þrótt. „Við gengum í hvert hús í Álfheimunum og dreifðum bæklingum og á eftir var pizzuveisla,“ segir hann. Dag- inn eftir fór hann til Brussel í gegnum Kaupmannahöfn. „Dag- inn eftir sat ég á fundi. Um kvöld- ið á meðan ég beið á flugvellinum velti ég fyrir mér mannskapnum og áttaði mig þá á að þar var ann- ar hver maður að öllum líkindum í svipuðum erindagjörðum og ég. Mér skilst að í Brussel séu um það bil 24 þúsund lobbíistar. Allir eins í dökkum fötum með bindi og einnar nætur tösku. Mér var nokkuð brugðið en þótti það eigi að síður hálf fyndið,“ segir hann kíminn. ■ Tók til í skúrnum ■ Breyttir tímar Lárétt: 1 ekkert grín, 6 skoða, 7 bor, 8 þessi, 9 á litinn, 10 blett, 12 heydreifar, 14 veiði- tæki, 15 kyrrð, 16 málm, 17 töf, 18 sæl- gætistegund. Lóðrétt: 1 kvenfugl, 2 lána, 3 hætta, 4 tilþrifalítill söngvari, 5 herðandi forskeyti, 9 í bílum, 11 sögn, 13 drykkur, 14 lærdómur, 17 hvað. Lárétt: 1alvara,6sjá,7al,8sá,9gul,10 díl,12rak,14nót,15ró,16 ál,17hik,18 móna. Lóðrétt: 1assa,2ljá,3vá,4raulari,5all, 9gír, 11nóló,13kókó,14nám,17 ha. BLÁIR ENGLAR Sala á jólakortum Íslandsdeildar Amnesty International er hafin. Jólakortasalan er helsta fjáröfl- unarleið deildarinnar. Myndin á kortinu er „Bláir englar“ er eftir Kristínu G. Gunnlaugsdóttir. GUÐJÓN ARNGRÍMSSON Hann gekk um Álfheimana og dreifði bæk- lingum með fjórtán ára syni símum á mánudagskvöldið. Hjálmar Árnason alþingismaður Í fyrra átti ég ekkert trommu-sett. Nú á ég trommusett og er hamingjusamur nemandi. Skemmtilegast af öllu er að setja Rolling Stones á fóninn og tromma með Charlie Watts af krafti. Rangt var farið með nafn á út-varpsþætti Steins Ármanns Magnússonar og Jakobs Bjarnars Grétarssonar í blaðinu í gær. Þátturinn heitir King Kong og er eftir sem áður milli 9 og 12 á laugardögum og sendur út á Skonrokk, 90,9. &A%0/*) !% "J ! I &!%!< :1/,/0/    * J $!< (%C/D)> ,%D )1"1 -/ ./ "* ) #   C 1  67  ' 9:: 4 08/)  " 7,, *))@) +<BE+B'((  $(# 2 ' # %  ' 0 * J5 #2% ( *C   #* .H:9: :9: H:9:9:  ( . $K I. 1 # +*''E/,0>8 /    ! #   $  %07F #(&779'''FEEE5$5G%++H''3+BH6'<5+'H''3+BH''<5+6H''3+IH'' © 2 00 3 TO P S H O P WW W .T O P S H O P .C O .U K SMÁRALIND Djammstemningin er í Topshop flar sem DJ fleytir skífum á laugardögum og flú fær› alltaf fötin sem flú flarft til a› mála bæinn rau›an. Taktu flátt í djammleik Topshop og FM957. Skrá›u flig í Topshop Smáralind og flú getur unni› djamm- fatna› á hverjum föstudegi fram a› jólum. Djammney›arpakki fieir sem versla fyrir 4.000 kr. e›a meira, fá djammney›ar- pakka í kaupbæti, me› nærbuxum, glossi og Topshop tannbursta. NÁMSMENN FÁ 1 0% AFSLÁTT Í T OPSHOP VI‹ FRAMVÍSUN SKÓLASKÍRTEIN IS NÁMSMENN Á F RAMHALDS- OG HÁSKÓLASTIGI Djammdagar Vikan sem var GUÐJÓN ARNGRÍMSSON ■ Upplýsingafulltrúi Flugleiða átti leið til Brussel í vikunni og lærði að þar í borg eru 24 þúsund lobbíistar. ■ Leiðrétting
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.