Fréttablaðið - 31.12.2003, Page 23

Fréttablaðið - 31.12.2003, Page 23
23MIÐVIKUDAGUR 31. desember 2003 Ítilefni þess að í ár eru hundraðár liðin frá fæðingu leikkon- unnar Önnu Borg hefur verið sett upp vefsíða í minningu hennar á heimasíðu Leikminjasafns Ís- lands: www. leikminjasafn.is. Anna Borg hóf nám við Kon- unglega leikhúsið í Kaupmanna- höfn árið 1925 og útskrifaðist hún þaðan tveimur árum síðar, ásamt Haraldi Björnssyni, fyrst ís- lenskra leikara. Anna starfaði til æviloka í Danmörku og var lengst af fast- ráðin við Konunglega leikhúsið. Árið 1932 giftist hún Poul Reumert, einum fremsta leikara Dana, og eignuðust þau tvo syni. Hjónin komu nokkrum sinnum til Íslands og léku gestaleiki, oftast með leikurum úr Leikfélagi Reykjavíkur. Anna Borg fórst með flugvélinni Hrímfaxa á Fornebu-flugvelli við Ósló á leið til Íslands 14. apríl 1963. ■ Netið ANNA BORG ■ Opnuð hefur verið vefsíða í minningu leikkonunnar Önnu Borg. Í ár eru hundrað ár liðin frá fæðingu hennar. Í minningu Önnu Borg ??? Hver? Lögga. ??? Hvar? Á lögreglustöðinni við Hlemm. ??? Hvaðan? Úr Reykjavík. ??? Hvað? Fólk er búið að vera að keyra í saltaustri á götum borgarinnar. Þá myndast tjara á dekkjunum. Nauðsynlegt að tjöruþvo með reglulegu millibili. ??? Hvernig? Þú ert öruggari í umferðinni og nokkuð viss um að komast leiðar þinnar á hreinum dekkjum. ??? Hvers vegna? Keyra á næstu bensínstöð og kaupa sér tjöruhreinsi sem hægt er að spreyja á dekkin. ??? Hvenær? Hálfsmánaðarlega þarf að þrífa dekkin, annars verða þau sleip og hættuleg. ■ Persónan HEILÖG JÓHANNA Anna Borg í hlutverki heilagrar Jóhönnu í samnefndu leikriti eftir George Bernard Shaw. Anna fæddist í Reykjavík þann 30. júlí árið 1903. Hún þótti snemma sýna mikla hæfileika sem leikari. ■ Nýjar bækur Út er komin bókin Úr ritverk-um Björns Sigfússonar há- skólabókavarðar I. Björn Sigfús- son (1905-1991) stundaði ritstörf í yfir 60 ár, og hér eru endurút- gefnar fræðigreinar hans um ís- lenskar fornbókmenntir og sögu auk nokkurs úrvals tækifæris- greina eftir hann um margvísleg málefni; ritaskrá höfundar fylgir og er á sjötta hundrað greina. Ævi Björns er einnig rakin í ítar- legu máli. Björn Sigfússon varð þekktur þegar á námsárum sín- um fyrir námsafrek og sem út- varpsmaður um íslenskt mál, en meginstarf hans varð bókavarsla. Björn þótti sérkennilegur í máli og fasi og snemma spunnust um hann sögur, sem lifa. Seinna bindi mun koma út næsta vor. KÓF Á AUSTURVELLI Veðurguðirnir hafa sannarlega látið finna fyrir sér síðustu daga með tilheyrandi snjókomu og skafrenningi. Það var ekki margt um manninn á Austurvelli þegar ljósmyndari Fréttablaðsins átti þar leið um. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA HAUKUR ÁSMUNDSSON Leggur áherslu á að það sé mjög mikil- vægt að tjöruhreinsa dekk bíla, þegar færðin er þung og mikil hálka eins og ver- ið hefur undanfarna daga. FRÉTTAB LAÐ IÐ /G VA

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.