Fréttablaðið - 31.12.2003, Síða 37

Fréttablaðið - 31.12.2003, Síða 37
Ég skil ekki af hverju ríkissjón-varpið þarf um hverja stórhá- tíðina að hrúga íslenskum kvik- myndum á dagskrá. Ekki beinlínis hugmynd manns um skemmtun og setur nokkuð drungalegan svip á hátíðahöldin. Íslenskar kvik- myndir ólga jú ekki beinlínis af lífsgleði, eru reyndar sífelld áminning um að maðurinn sé alltaf einn. Eftir korters áhorf er mjög af manni dregið og maður finnur hvernig drungi sækir að. Ég er ekki að segja að allar ís- lenskar kvikmyndir séu ómögu- legar en það er ekki hægt að legg- ja það á nokkurn mann yfir stór- hátíð að horfa á þrjár íslenskar kvikmyndir á þremur kvöldum. Það var næg lífsgleði í þætti Gerðar G. Bjarklind um barna- stjörnuna Robertino. Drengurinn söng eins og engill og það var ekki annað hægt en að hrífast. Svo var Gerður greinilega mjög uppnum- in yfir hæfileikum hins unga Ro- bertinos og kom þeirri skoðun að með reglulegu millibili og það setti sjarmerandi svip á þennan prýðilega þátt. En þegar maður hlustaði á Robertino hvarflaði óneitanlega að manni sú hugsun að það væri eiginlega synd að karlmenn gætu ekki bara alltaf verið litlir drengir því það fer þeim svo vel. Þeir eru eiginlega ekki alveg jafn vel heppnaðir full- orðnir. ■ Við tækið KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR ■ vill ekki sjá of mikið af íslenskum kvik- myndum um stórhátíðir. Hinn íslenski drungi MIÐVIKUDAGUR 31. desember 2003 Sjónvarpið 20.15 Opinberun Hannesar Kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar byggð á smásögu eftir Davíð Oddsson. Í myndinni segir frá hremmingum sem deildarstjóri á Eftir- litsstofnun ríkisins lendir í eftir að tölva með dýrmætum gögnum hverfur af skrifborði hans. Meðal leikenda eru Viðar Víkingsson, Sigríður Helgadóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Þórhallur Sverrisson, Theódór Þórðarson og Gunnar Jónsson. Arnar Þór Þórisson stjórnaði kvikmyndatöku og Steinþór Birgisson hljóð- upptöku. Textað á síðu 888 í Textavarpi. ▼ Stöð 2 21.20 Spider-Man Ævintýraleg hasar- spennumynd sem var til- nefnd til Óskarsverð- launa fyrir hljóð og tæknibrellur. Peter Park- er, nemandi í miðskóla, er bitinn af könguló. Í kjölfarið öðlast hann eiginleika sem þessir átt- fætlingar búa yfir. Peter getur klifrað um loft og veggi og það kemur sér vel í baráttunni við ill öfl sem fram undan eru. Aðalhlutverk: To- bey Maguire, Willem Dafoe, Kirsten Dunst. Leikstjóri: Sam Raimi. 2002. ▼ Sjónvarp 9.00 Klukkur landsins 9.30 Sinfónía nr. 9 í d-moll eftir Ludwig van Beethoven 11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík 12.00 Dagskrá nýársdags 12.20 Hádegis- fréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Ávarp for- seta Íslands, 13.25 Kaldalón 14.00 Með kontrabassa í vasanum 15.00 Að nema tíma, vega línur og aka ljóðtímavagni 16.00 Fréttir 16.05 Veðurfregnir 16.08 Þar geymast Rússlands ljóðin dýru 17.30 Dan- te milli Ódysseifs og Fásts 18.00 Kvöld- fréttir 18.20 Óskrifað blað 19.00 Nýárs- ópera Útvarpsins: Sonur skógarins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.30 Muggur og Guðsbarnaljóð 23.10 Árstíðirnar eftir Antonio Vivaldi 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 9.00 Arnþrúður Karlsdóttir 12.00 Fréttir. 12.20 Halli Kristins. 16.00 Rúnar Róberts 19.00 Fréttir. 19.20 Jólatónlist af bestu gerð. 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.05 Íþróttir 14.00 Hrafnaþing. 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn. FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 Úr bíóheimum: Svar úr bíóheimum: Magnolia (1999). Rás 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 Aksjón Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „The book says, we might be through with the past, but the past ain’t through with us.“ (svar neðar á síðunni) VH1 12.00 Madonna Top 40 16.00 Madonna Evolution 17.00 Madonna Speaks 17.30 Smells Like The 90s 19.00 Madonna Evolution 20.00 Madonna TV Moments 21.00 Madonna Speaks 21.30 Madonna Greatest Hits TCM 19.45 Studio Insiders - Gene Kelly 19.50 Close Up - Neil Norman on Musicals 20.00 An American in Paris 21.55 TCM Offset: Billy Crys- tal on Comedies and Musicals 22.25 Love Me or Leave Me 0.25 The Best House in London 2.00 Summer Holiday 3.25 The Prime Minister EUROSPORT 12.45 Figure Skating 14.30 Ski Jumping 16.00 Football 16.30 All Sports 17.30 Ski Jumping 18.00 All sports 18.30 Figure Skating 20.30 All sports 21.30 Rally 22.00 Box- ing 0.00 Rally ANIMAL PLANET 14.30 Animal Doctor 15.00 Wild Rescues 15.30 Emergency Vets 16.00 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Breed All About It 18.00 Amazing Animal Videos 19.00 Born Among Bushmen and Lions 20.00 Whispering the Wild 21.00 The Natural World 22.00 Animals A-Z 23.00 Born Among Bushmen and Lions 0.00 Whispering the Wild 1.00 Journey of the Giant BBC PRIME 14.25 Balamory 14.45 Captain Abercromby 15.00 Friends International 15.05 Stitch Up 15.30 Stig of the Dump 17.15 Rea- dy Steady Cook 18.00 Queen & Country 19.00 Eastenders 19.30 The Vicar of Dibley 20.00 Gentleman Thief 21.00 Great Natural Wonders of the World 22.00 Arthur: King of Britons 22.50 Shooting Stars Christmas Special 23.35 Top of the Pops 2 0.00 Killing in Common 0.50 The Buddhists of Suburbia DISCOVERY 14.00 Vesuvius - Deadly Fury 15.00 Extreme Machines 16.00 Fishing on the Edge 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Scrapheap Challenge 18.00 Extreme Machines 19.00 Motorcycle Mania 20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI Files 22.00 The Prosecutors 23.00 2003 Reloaded 0.00 Nazis, a Warning from History 1.00 Hitler MTV 12.00 Mtv Europe Music Awards 16.00 Trl 17.00 The 2003 Mtv Movie Awards 19.00 MTV:new 19.30 Making the Video Madonna die Another Day 20.00 Dismissed 20.30 Real World Paris 21.00 Mtv Video Music Awards 2003 0.00 Unpaused DR1 12.40 Nytårsskihop 15.30 Mig og min elefant - Larger Than Life 17.00 Fandango 17.30 Tv-avisen med Sport og Vejret 17.55 Huset på Christianshavn 18.15 Statsmini- sterens nytårstale 18.30 Far til fire og onkel Sofus 20.00 Rejseholdet 21.20 Klienten - The Client 23.15 Dommervagten -100 Centre Street 0.00 Go’ røv & go’ weekend 0.30 Godnat DR2 13.45 Muppet Show 14.10 Miss Marple: 16.50 fra Paddington 15.05 Året der gik - 1.del 16.05 Året der gik - 2.del 17.05 Marilyn versus Marilyn 18.05 Afrika 19.00 I huleboernes verden 19.25 The Blues Brothers 21.30 Deadline 21.50 Inspector Rebus: Dead Souls 23.30 Kolde fødder - Cold Feet 0.20 Mik Schacks Hjemmes- ervice 0.50 Godnat NRK1 14.45 Staying alive: Konsert på verdens aids-dag 15.55 En kong- elig familie 16.50 Sametingspres- identens tale 17.00 Barne-tv 18.00 Dagsrevyen 18.30 Statsminister- ens nyttårstale 18.50 Solveig Kringlebotn synger „Sne“ 18.55 Julenøtter 19.10 Herskapelig 19.50 Godt musikkår 2004! 21.00 Suzannah 21.55 Løsning julenøt- ter 22.00 Kveldsnytt 22.15 Verden rundt 23.15 Stereo: Surplus NRK2 13.05 Svisj: Musikkvideoer og chat 15.50 Nyttårskonserten fra Wien 16.50 Norske filmminner: Døden på Oslo S 18.25 KORK: Spill lev- ende 18.30 Statsministerens nyt- tårstale 18.50 Musikk 19.00 Siste nytt 19.10 Sportsåret 2003 20.15 Niern: Sneen på sedertrærne - Snow Falling On Cedars(kv - 1999) 22.20 Dagens Dobbel 22.25 David Letterman-show 23.10 God morgen, Miami - Good morning, Miami (16:22) 23.30 Nattønsket SVT1 12.40 Backhoppning: Garmisch- Partenkirchen 15.05 Fiska röding 15.30 Mannen med hundra hund- ar 16.00 Huset Glücksborg 17.00 Bolibompa 17.01 Vilse i snön 17.30 Stockholm International Horse Show 18.30 Rapport 18.50 Historien om Chess 19.00 Chess 21.20 Cinemania 22.15 Rapport 22.20 24 Nöje 22.45 Schakalerna SVT2 15.30 40 år med grevinnan och betjänten 16.00 Tystare än vattnet, lägre än gräset 17.00 Aktuellt 17.15 Regionala årskrönikor 18.15 Lin blir gull 18.55 Radiohjälpen: Världens barn 19.00 Sportens årskrönika 2003 20.00 Aktuellt 20.15 På kungligt uppdrag 20.25 Super Pure 20.30 Hemligstämplat 21.00 Främlingar 22.05 K Special: Carola 23.05 Nobelpriset 2003 - fredspriskonserten Erlendar stöðvar Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarps- stöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 9.00 Morgunstundin okkar 9.02 Malla mús 9.06 Bubbi byggir 9.16 Franklín 9.38 Leyndardómar Jólasveinsins 10.02 Úr Stundinni okkar 2002-2003 10.08 Í klakaböndum 11.24 Cool Runnings Fjölskyldu- mynd í léttum dúr. e. 13.00 Ávarp Forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Að ávarpinu loknu verður ágrip þess flutt á táknmáli. 13.40 Innlendar svipmyndir frá árinu 2003 e. 14.25 Erlendar svipmyndir frá ár- inu 2003 e. 15.30 Nýárstónleikar í Vínarborg 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Anna afastelpa Ný íslensk barnamynd. 18.30 Týndir tónar Barnamynd um Hönnu og vini hennar. e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.25 Fyrsta ferðin - Saga landa- fundanna Heimildarmynd eftir Kára G. Schram um íslensku víkingana sem fundu Norður-Ameríku undir forystu Leifs heppna. 20.15 Opinberun Hannesar Kvik- mynd Hrafns Gunnlaugssonar byggð á smásögu eftir Davíð Oddsson. 21.35 Billy Elliott Mannleg gamanmynd. 23.20 The Doors Mynd um rokk- hljómsveitina The Doors. 1.35 Dagskrárlok 12.00 Maður á mann (e) 15.00 Ávarp forseta 15.10 Fjölskyldustund með Family Guy (e) 16.00 The King of Queens - Klukkutími í Queens með Heffernan-hjónunum (e) 17.00 Life with Bonnie (e) 18.00 According to Jim (e) 19.00 Ladies man (e) 19.30 Everybody Loves Raymond - 1. þáttaröð (e) 20.00 Malcolm in the Middle 20.30 Still Standing 21.00 Fólk - með Sirrý 22.00 Joe Millionaire 22.45 Jay Leno 23.30 Law & Order (e) 0.15 NÁTTHRAFNAR - Still St., Bos. Public, Queer Eye, Dead Zone... 2.45 Óstöðvandi tónlist 13.30 Beetlejuice Gamanmynd. 15.00 The Firm Spennumynd. 17.30 The Gladiator Óskarsverð- launakvikmyndin frá árinu 2000. 20.00 The Game Spennutryllir . 22.05 Assassins Spennumynd. 0.15 C.S.I. (e) 1.00 Beetlejuice Gamanmynd. 2.30 Dagskrárlok 18.00 Minns du sången 18.30 Joyce Meyer 19.00 Life Today 19.30 Miðnæturhróp 20.00 Kvöldljós 21.00 Freddie Filmore 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer SkjárEinn Sjónvarpið Stöð 2 SkjárTveir Omega 9.00 Chicken Run Skemmtileg teiknimynd. 10.25 Sólarprinsessan 11.30 Kalli kanína 11.40 Pétur og kötturinn Brandur 13.00 Ávarp forseta íslands 13.20 Kryddsíld 2003 15.20 Fréttaannáll 2003 16.25 Með Afa 17.25 Cirque du Soleil Presents Saltimbanco (Sólarsirkusinn) 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 World Idol 20.20 Todmobile og Sinfó Liðs- menn Todmobile komu aftur sam- an 14. nóvember sl. eftir tíu ára hlé og héldu stórtónleika í Laugardals- höll með aðstoð Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands. 21.20 Spider-Man Ævintýraleg hasarspennumynd. 23.20 The Mod Squad Hasarmynd. Stranglega bönnuð börnum. 0.50 Any Given Sunday Raunsönn kvikmynd um lífið í am- eríska fótboltanum, utan vallar sem innan. Bönnuð börnum. 3.20 Mrs. Dalloway. Þessi vand- aða mynd er byggð á samnefndri skáldsögu Virginu Woolf. 4.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Stöð 3 19.00 Seinfeld 3 19.25 Friends 4 (16:24) 19.45 Perfect Strangers 20.10 Alf 20.30 Simpsons 20.55 Home Improvement 3 21.15 Fresh Prince of Bel Air 21.40 South Park 22.05 My Wife and Kids 22.30 David Letterman 23.10 Seinfeld 3 23.35 Friends 4 (16:24) 23.55 Perfect Strangers 0.20 Alf 0.40 Simpsons 1.05 Home Improvement 3 1.25 Fresh Prince of Bel Air 1.50 South Park 2.15 My Wife and Kids 2.40 David Letterman 7.00 Meiri músík 19.00 Idol Extra 20.00 Pepsí listinn 21.55 Súpersport 22.00 Meiri músík Popp Tíví 16.00 Kapphlaupið mikla Sýn 18.00 Western World Soccer Show (Heimsfótbolti West World) 18.30 Jón Arnór Stefánsson 19.00 Heimsbikarinn á skíðum 19.30 Íþróttaárið 2003 Íþróttaf- fréttamenn Sýnar rifja upp helstu afrek íþróttamanna á árinu 2003. 20.30 US PGA Tour 2003 - Year in Review 21.30 Die Hard Stranglega bönn- uð börnum. 23.40 Die Hard II Spennumynd. Stranglega bönnuð börnum. ▼ ▼ Dagskrá nýársdags 1. janúar 2004 Í gamanþáttaauglýsingunum Klassafólk, sem sýndar eru á sjón varps - stöðvunum í dag, flýgur Maggi (Jóhann Sigurðarson) með Icelandair Business Class á fund til útlanda, en á meðan notar Sigga (Ragnhildur Gísladóttir) tækifærið til að koma hinu heimilisfólkinu út og fær tvær vin konur í heimsókn. Sigga og vinkonurnar eru til alls líklegar þegar þær hittast og aldrei að vita upp á hverju þær taka. Fjör hjá Klassafólki Ekki missa af Klassafólki í auglýsingatímunum sem hefjast u.þ.b. kl. 15.00, 16.00 og 21.30 á RÚV. Einnig kl. 13.30 á Skjá 1 og 18.30 á Stöð 2. 9.05 Hvað gerðist á árinu? 10.00 Fréttir og veðurfregnir 10.05 Hvað gerðist á ár- inu? 10.30 Íslenskur dægurtónlistarannáll 2003 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Ávarp forseta Íslands, 13.25 Brot úr sögu Rásar 2 16.05 Íslenskar plötur vikunnar 2003 18.00 Kvöldfréttir 18.20 Auglýsingar 18.23 Létt tónlist 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Rómeó og Júlía í London 20.30 Ljúfir nýárstónar 21.00 Arnar: 60 ár á jörðinni - 40 á sviðinu 22.10 Íslenskur dægurtónlistarannáll 2003 0.00 Fréttir 6.00 Kate og Leopold 8.00 An Everlasting Piece 10.00 Where’s Marlowe? 12.00 Where the Money Is 14.00 Moulin Rouge 16.05 Kate og Leopold 18.05 An Everlasting Piece 20.00 Where the Money Is 22.00 Moulin Rouge 0.05 Smoke Signals 2.00 Used Cars 4.00 The Untouchables Bíórásin

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.