Fréttablaðið - 17.01.2004, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 17.01.2004, Blaðsíða 10
11UGARDAGUR 17. janúar 2004 Dr. Hannes Hólmsteinn Gissur-arson, sagnfræðingur og pró- sor í stjórnmálafræði, hefur á ustu vikum sætt fáheyrðum og álefnalegum árásum á opin- um vettvangi. Hefur Hannes ið sakaður um ritstuld og iðarleg vinnubrögð við skrif sta bindis ævisögu Halldórs jans Laxness, „Halldór“. gangur að bréfasafni nnaður Ásakanir á hendur Hannesi lmsteini eru mjög alvarlegar hefur aðförin gegn honum ver- herferð líkust. Hún hófst ndar í sumar þegar fulltrúar lskyldu Halldórs meinuðu nnesi um aðgang að bréfasafni lldórs sem fært hafði verið ðarbókhlöðunni að gjöf, án sér- kra skilyrða. Athygli vakti að nnesi, sem þá vann að ritun kar sinnar, var meinaður að- ngur að skjölunum, á meðan um höfundi sem vinnur að mbærilegu verki, Halldóri Guð- ndssyni, var veittur ótakmark- r aðgangur að sömu gögnum. virðist sem að afkomendur elskáldsins hafi gefið sér fyr- ram að Hannes myndi skrifa sögu um Halldór og gripu því allra ráða til að koma í veg fyr- tkomu bókarinnar. Auðvitað voru þessi viðbrögð kastanleg og höfðu ekkert ð ritverk Hannesar að gera, m ekki var komið út á þeim a, heldur byggðust á persónu- ri óvild í Hannesar garð, lík- a vegna stjórnmálaskoðana ns. nstriklíka menntamanna Þegar ljóst var að ævisaga nnesar um skáldið var ekki á m nótum sem óvildarmenn ns höfðu gert ráð fyrir hófust lar úr röðum vinstrisinnaðrar nntaklíku handa við að finna kinu og Hannesi allt til for- u, en eins og kunnugt er hefur striklíkan í landinu talið sig a einkarétt á skáldinu Hall- i og umfjöllun um ævi hans og k. Og þessir aðilar voru til- nir að gera allt til að koma ggi á Hannes. Því var t.d. blygðunarlaust dið fram í ófrægingarherferð- i að Hannes hefði við ritun isögunnar gert sig sekan um tuld með því að eigna sér texta narra án þess að geta þess. akanir af þessu tagi eru vita- ld fáránlegar. Þær upplýsing- sem fram koma í verki Hannes- þ.e. í eftirmála bókarinnar og í 7 tilvísunum, sýna svart á tu að ásakanir á hendur honum ritstuld eru tilhæfulausar. nnes hefur síðan með sannfær- di hætti gert frekari grein fyrir narmiðum sínum og röksemd- sem hrekja allan áburð um rit- ld. Komið hefur í ljós að þeir m hafa haft sig mest í frammi nberlega í gagnrýni sinni hafa upið illilega á sig. Þeir hafa ið að líta framhjá skýringum nnesar á heimildarnotkun ni, orðið uppvísir af rangfærsl- , gert sig seka um ónákvæmni ekki gert grein fyrir sambæri- um vinnubrögðum annarra isagnahöfunda. Sumir þeirra a meira að segja talið sig þess komna að fella dóm yfir Hann- um ritstuld, án þess að hafa ð verk hans. Guðný Halldórs- tir gerði það t.d. í Morgunblað- 10. janúar sl., og aðrir hafa t það sama. gu margar tilvísanir eða ki? Óumdeilt er að Hannes getur lmerkilega heimilda í bók ni og gerir enga tilraun til að na því með hvaða hætti hann ti sér rannsóknir og frásagnir narra á lífshlaupi Halldórs jans Laxness. Það sem eftir ndur í umræðunni um bók nnesar og vinnubrögð hans er rningin um það hvort tilvísan- hans séu nógu margar eða ki. Og óvildarmenn Hannesar hafa með aðstoð fjölmiðla látið líta svo út sem þjóðfélagið hafi leikið á reiðiskjálfi vegna þess. Og þeir sem lengst ganga halda því fram að Háskóli Íslands eigi að grípa í taumana og lækka hann í tign, jafnvel gera hann brott- rækan úr starfi. Ég held að sjaldan hafi jafn mikið verið sagt um jafn lítið. Herferðin gegn Hannesi er rekin af annarlegum hvötum og það er ótrúlegt að sjá hversu margir hafa talið sig umkomna þess að fella þunga dóma í málinu, án þess að kynna sér það með boðlegum hætti. Eftir á að hyggja hefði líklega engu máli skipt hversu góð bók Hannesar um nóbelskáldið hefði verið eða hvaða vinnubrögð hann hefði beitt við ritun hennar. Við- brögð vinstriklíkunnar hefðu lík- lega alltaf orðið hin sömu, per- sónuleg og rætin, sett fram til þess eins að koma höggi á Hannes. Þáttur fjölmiðla Það sem ekki er síður alvar- legt hversu ákveðnir fjölmiðlar misstu sig og tóku fullan þátt í herferðinni gegn Hannesi. Við því mátti búast af hálfu einstakra fjölmiðla, en fréttaflutningur af herferð vinstriklíkunnar gegn Hannesi hefur verið líkast því að um heimsviðburð sé að ræða. Meira að segja Ríkisútvarpið, sem á tyllidögum skákar í skjóli hlutleysis, sá ástæðu til að aug- lýsa sérstaklega illskeyttan rit- dóm Gauta Kristmannssonar, áður en ritdómurinn hafði verið fluttur og kvikmyndaði síðan rit- dómarann í bak og fyrir meðan hann lét dæluna ganga í Víðsjá Ríkisútvarpsins. Stjórnandi um- ræðuþáttarins Kastljóss beit síð- an höfuðið af skömminni þegar hann lýsti því yfir í öðrum um- ræðuþætti á gamlársdag að Hannes ætti sér engar málsbætur í málinu og taldi sig síðan, vænt- anlega í skjóli meints hlutleysis síns, í stöðu til að taka viðtal við Hannes um málsbætur hans í þætti sínum nokkrum dögum síð- ar! Helga Kress hefði allt eins getað tekið þetta sama viðtal. Persónuárásir Það hlýtur að blasa við hverj- um þeim sem fylgst hefur með máli Hannesar Hólmsteins á síð- ustu vikum að árásirnar á hendur honum snúast um persónu hans, en ekki um bókina sem hann skrif- aði. Það er áhyggjuefni hversu langt vinstrisinnaðir menningar- vitar eru tilbúnir að ganga í of- sóknum sínum á hendur mannin- um. Þeir hinir sömu hafa nú opin- berað pólitískt ofstæki sitt og fórnað heiðri sínum með ómál- efnalegum sleggjudómum. ■ Herferðin gegn Hannesi UmræðanSIGURÐUR KÁRI KRISTJÁNSSON ■ lögfræðingur og þingmaður Sjálfstæðisflokksins skrifar.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.