Fréttablaðið - 17.01.2004, Síða 16

Fréttablaðið - 17.01.2004, Síða 16
UGARDAGUR 17. janúar 2004 17 nýlegri breskri könnun kom ram að forstjórar vildu að enkyns starfsmenn mættu laðir í vinnuna. Þessi könnun kti hörð viðbrögð sumra sem du að þrátt fyrir alla jafn- réttisumræðu væri enn litið á konur sem skrautgripi. Reynd- ar kom fram í könn- uninni að fleiri kvenkynsforstjórar en karlkyns sögðust ekki myndu ráða ómálaða konu í vinnu. Linda Woodhead er höfundur bókar um snyrtidrottning- arnar Helenu Rubin- stein og Elizabeth Arden. Hún segir andlitsfarða vera valdatæki kvenna. Konur með völd hafi ætíð haft skilning á mikilvægi þess að mála andlit sitt. Í Eg- yptalandi hinu forna voru snyrtivörur taldar mikilvægari en föt. Kleópatra var umsvifamikil þegar kom að notkun and- litsfarða og Elísabet I Englandsdrottning sýndi sig aldrei opinberlega án hvíts and- litsfarða og með eldrauðar málaðar varir og kinnar. D ö k k r a u ð u r varalitur var hið sterka v ö r u m e r k i M a r g a r e t Thatcher. Hill- ary Clinton tók s t ö k k b r e y t - ingu í útliti eft- ir að hún varð f o r s e t a f r ú Bandaríkjanna og Woodhead segir að ef Hillary hefði ekki breytt um ímynd og farið að mála sig hefði lítið mark verið tekið á henni. Cherie Blair b r e y t t i s t einnig í heims- dömu eftir að hafa orðið forsætisráðherrafrú Breta. Woodhead segir að Cherie hafi hins vegar gert mikil mistök þegar hún lét taka mynd af sér þar sem snyrti- dama hennar var að mála hana. And- litsfarði sé valda- tæki en það sé ekki sniðugt að láta um- heiminn sjá þegar maður er málaður. Woodhead segir að Blair-hjónin skilji ekki hvernig nota eigi andllitsfarða, eftir sjónvarpsút- sendingar vilji Tony Blair til dæmis helst ekki hreinsa af sér meikið sem var borið á hann. Woodhead nefnir Díönu prinses- su sem dæmi um konu sem hafi haft fullan skilning á mikilvægi farða. Andlitsfarði er eins og ein- kennisbúningur, segir Wood- head. Vel málað andlit kallar ósjálfrátt á virðingu meðan kona með ómálað andlit virðist umkomulaus. Woodhead bendir einnig á að könnun hafi sýnt að konur sem máli sig séu með 30 prósent hærri tekjur en konur sem máli sig aldrei. ■ MARGARET THATCHER Dökkrauður varalitur var hið sterka vöru- merki hennar. CHERIE BLAIR Breyttist í heimsdömu þegar hún varð forsætisráðherrafrú Breta. „Andlits- farði er eins og einkennis- búningur.“ Hinn þýski Marteinn Lúthersem við kennum kirkjudeild kar við var maður að mínu pi,“ segir Hjörtur Magni Jó- nnsson, prestur Fríkirkju- naðarins í Reykjavík. „Hann di færa trúna nær fólkinu. En nn hefur ekki notið sannmæl- hins stofnunarvædda kristin- ms hér á landi,“ segir Hjörtur gni, sem sjálfur er óþreyt- di við að benda á það óréttlæti m hér ríkir varðandi opinber mlög til trúfélaga. „Á sínum a barðist Marteinn Lúther af ku og mikilli djörfung gegn r voldugri kirkjustofnun sem ottnaði í skjóli veraldlegs ðs og mismununar, stofnunar m kom í veg fyrir eðlilegan xt hinnar almennu kirkju. elsisbarátta Lúthers var fyrir nræði og því að allir kristnir u jafnan aðgang að hinum arlega arfi. Kirkjustofnunin fyrst sem Lúther væri ekki en réðst síðan harkalega gegn num rétt eins og trúarstofn- n brást við boðskap Jesú sts á hans tíma. Það að kenna við Lúther felur í raun í sér skapandi og gagnrýna hugsun og sífellda endurnýjun, nýsköp- un og stöðuga siðbót. Við þurf- um á djörfung Lúthers að halda í dag,“ segir Hjörtur Magni Jó- hannsson. ■ HJÖRTUR MAGNI JÓHANNSSON „Marteinn Lúther hefur ekki notið sannmælis hér á landi.“ Djörfung Lúthers nauðsynleg í dag MARTEINN LÚTHER Hann er maður að skapi séra Hjartar Magna. Maður að mínu skapi ý bók um snyrtidrottningarnar Helenu Rubenstein og Elizabeth Arden vekur athygli: Andlitsfarði er valdatæki HILLARY CLINTON n er ein þeirra forystukvenna sem eru ðar hafa aukið mjög vægi sitt með því mála sig almennilega. Andlitsfarði sé nefnilega valdatæki.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.