Fréttablaðið - 29.01.2004, Side 21

Fréttablaðið - 29.01.2004, Side 21
FIMMTUDAGUR 29. janúar 2004 Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-16.00. Stórútsala Allt á hálfvirði Mikið úrval af ítölskum gæðabolum og nærfatnaði frá og á alla fjölskylduna. Margar gerðir og litir. 40-70% AFSLÁTTUR Hraunbæ 119 (nýja verslunarkjarnanum í Árbæ) sími 567 7776 Ú T S A L A - Ú T S A L A Kringlunni, s: 568 9345 og Smáralind, s: 544 5515 20% aukaafsláttur af öllum útsöluvörum Mikið úrval Alpahúfur kr. 990 Hekluð sjöl kr. 1.690 Mikið úrval af plastskartgripum SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 Húfur og sjöl Nýr ilmur frá Eternity: Ferskt og rómantískt Eternity Love er nýr ilmur semkemur á mark- að í febrúar. Lögð er áhersla á ferska blómaangan, sem er létt og kvenleg. Í kynningu á ilm- vatninu segir að innblásturinn sé ást og rómantík og eftirminnilegar stundir sem eytt er með ástvinum. Ilmvatnið er selt í bleikum og stíl- hreinum flöskum sem eiga enn frekar að undirstrika þetta þema. ■ Löngum hefur það orð farið afokkur Íslendingum að við kunnum ekki að klæða okkur eftir veðri heldur látum óskir um hlýrra loftslag ráða fatavalinu. Skjólfatnaður hefur oft á tíðum þótt óspennandi en nú eru breytt- ir tímar því hlýlegir treflar, sjöl og húfur eru há- t í s k u v ö r u r. Fréttablaðið leit í nokkr- ar búðir til að kanna hvað þær hefðu að bjóða. ■ ETERNITY LOVE Í bleikri og stíl- hreinni flösku. Húfur, treflar og sjöl eru hátískuvörur HÚFA ÚR LEÐRI OG KANÍNU- SKINNI Fæst hjá P. Eyfeld og kostar 7.900. KRAGI ÚR GRÓFU ULLARGARNI Fæst í mörgum litum í Textíl galleryi og kostar 3.900. Tískuvikan í París: Lokaðar sýningar framtíðin? Sýningarviku hátískuiðnaðar-ins í París er lokið en athygli vakti að stórir hönnuðir ákváðu að bjóða einungis fáum útvöld- um á sýningar sínar. Emanuel Ungaro og Givenchy voru þannig með lokaðar sýningar í litlum lúxussölum á meðan John Galliano fékk til sín eitt þúsund gesti á pólóvöll fyrir utan París. „Það er tími til kominn að há- tískan hverfi aftur til uppruna síns og virðingar,“ sagði Ung- aro. „Hégóminn fær okkur til að setja upp sýningar á ótrúlegustu stöðum og selja þannig sál okk- ar.“ Aðeins nokkrir dagar eru síð- an Didier Grumbach, sem virtur er innan franska tískuiðnaðar- ins, sagði að það væri „sjálfs- morð“ að sýna fatalínur sex mánuðum áður en þær kæmu í búðir þar sem það auðveldaði fjöldaframleiðundum að stæla línurnar. Grumbach lagði til að minni sýningar fyrir kaupendur yrðu aðskildar frá stórum sýn- ingum fyrir fjölmiðla, sem þá yrðu haldnar rétt áður en fötin fara í búðir. ■ FRÁ SÝNINGU UNGARO Vor-/sumarlínan fyrir árið 2004.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.