Tíminn - 30.03.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.03.1972, Blaðsíða 16
u TÍMINN Fimmtudagur 30. marz 1972. — Nú býst ég við að hann komi hingað sjálfur, mælti kapt einninn við sjálfan sig, er hann lokaði hréfinu. Daginn eftir, heyrðist, að tekið var í dyrabjölluna, og fór Studly þá sjálfur til dyra. Komuimenn voru: Warner, og annar maður, skegglaus imikill í herðum, og íbygginn, nieð blá en kuldaleg augu. — Góðan daginn, hr. Warner, imœlti kapteinninn, er lét setn hann væri hissa, en þó glaður yf- ir koanu þeirra. — Eins og þér sjáið, gegni ég nú bæði þjóns- og dyravarðar- stöðu, — fólkið allt hlaupið burt af hræðslu við sjúkdóm dóttur imjnnar! — Já, mér heíur þótt leitt, að heyra það, að dóttir yðar skuli vetra veik, svaraði Warner. — Von andi batnar henni bráðlega! Ég hefði og eigi óniáðað yður, ef eigi væri um þýðingarmikið málefni að ræða, — um stóreflis sakamál! Maðurinn, sem með mér er, heit- ir Francis, og er embættismaður I sakaimálaréttinum! — Gleður mig mjög, að kynn- ast yður, mælti Studly, og hneigði sig ögn —. En gerið nú svo vel, að tylla yður inn! Indæls veð- ur í dag, finnst ykkuir ekki, og það ofan á alla þokuna? Annars fellur imór eigi sveitalífið seim bezt — kýs fremur að vera í London eða í París, að iminnsta kosti að vetrinum. — Hér er, sem sé maður I frumskóginum, mælti embættis- maðurinn, og igaf garðinum, og tjörninni auga. — Hefur iniaður- inn, seim um garðinn sér, einnig hlaupizt burt, vegna veiki dóttur yðar? : — Nei! svaraði kapteinninn, og var sem kalt vatn rynni njður eft- ir hryggnum á honum. Þótti honum vænt um, að hann igekk á undan hinulm, svo að eigi sást framan í hann. — Húsið er ekki imín eign, mælti hann, — heldur hefi ég leigt það, um stuttan tíma, með öllu, sem í því er! Og hefði dótt- ir mín eiigi veikzt, værum við far- in héðan! En gerið svo vel, góð- ir menn, að koma þessa leiðina imeð mér, inn <á skrifstofuna imina! Hér er blek ag penni, þurfi eitt- hvað að skrilfa! Warner tók nú til imáls: — Eftir að hafa fengið síðasta bréf yðar, taldi ég það óþarft, að ónáða yður, en embættismaður- inn, sem með imér er, var ann- arr»r skoðunar, og getur hann sjálfur sagt yður, hvað því veld- Ur. Embættismaðurinn tók nú upp vasabókina sína. — í bréfi yðar segið þér, að þér igetið engan upplýsingar gef- ið, og að þrjár vikur séu liðnar, síðan þér sáuð hr. Damby? — Já, sagði kapteinninn. — Ég hefi þó engu að síður ástæðu til að ætla, að dóttir yðar geti gefið einhverjar upplýsingar, mælti embættismaðurinn. — Hvað — dóttir mín? mælti kapteinninn. — Já, ungfrú Studly! — Hvernig getur yður dottið það í hug? mælti kapteinninn. — Dóttir mín hefur í mesta laigi séð hann hér itvisvar! það er rétt, að þau þekkjast! ^. — Þar held ég, að yður skjátl- ist, mælti embættismaðurinn. — Eítirgrennslanir imínar sýna, að þau hafa kynnzt hjá unigfrúnum Grigg^er dóttir yðar bjó þar. — Þér gerið nug forviða! mælti kaptcinnimi. — Þetta er mér gjörsamlega ókunnugt uim. — Þér vitið það þá líklega eigi heldur, að þeim hefur litiat vel hvoru ó annað og staðið í bréfa- viðskiptum! — Ég vona, svaraði Studly, að þér igetið sannað það, sem þér segið! Skal ekki segja, en hyigg þó svo munu vera! svaraði embættis- maðurinn rólega. — Á heimili Damby's fannst nefnilega í brétfa- körfunni sundurtætt uppkast af bréfi, og sást á einum sneplinum, að hann imælir sér mót við ein- hvern, en öðruim sést iglögglega nafnið: Ungfrú Studly, Loddon- ford. — Svona standa nú sakim- ar. — Og hvers óskið þér nú? spurði kapiteinninn. — Ég ætla að yfirheyra unigfrú Studly! — Sé hún svo hress, gall Warn er fram í. — Auðvitað! saigði embættis- maðurinn. — Mér þykir leitt, að hún er eigi svo hress, mælti Studly. Býst ég við lækninum á hverri stundu, og bið yður því, að hinkra ögn við, því að telji læknirinn það. gjörlegt, að þér yfirheyrið hana, heíi ég ekkert við það að athuga. — En sé það satt, sem þér seg- ið um kunningsskap hennar og hr. Damby's, getur henni versnað, ef þér minnisit á hann. — En nú er hringt, og er það líklega lækn- irinn, og getið þér þá sjálfur beð- ið hann leyfis. . Studly kapteinn deplaði nú aug unum framan í Warner, sem ein- hver ókyrrð var komin á. Átti það að þýða það, að hann vissi, hvað hann gerði. Hann vissi, að dr. Blatherick var hræddur um sjúklinga sína, og hann því sjálfur látið, sem sér stæði á sama. — Mér þykir þetta leitt, mælti hann við embættismanninn, ei læknirinn hafði bannað, að yfir- heyra sjúklinginn. — En þér sjá- ið, að ég he'fi gert það, sem i mínu valdi sitóð. — Alveg rétt! imælti embættis- maðurinn, og stóð upp. — Þér hafið gert það, sem þér gátuð, og vona ég, að þér látið mig vita, er dóttir yðar er orðin hressari. — Já, því megið þér treysta, mælti kapteinninn, mjög alúðlega. — Ég skrifa yður, jafnskjótt og læknirinn leyfir það! En imá nú ekki bjóða yður e itt staup af .iskýi, sem kunningi minn í ír- landi sendi mér? Smakkið á því, og þori ég að fullyrða, að yður þykir það gott. Embættismaðurinn tók nú við staupinu. — Verðið þér ekki sam- ferða? mælti hann við Warner. ¦— Nei! þér megið éigi fara strax, mælti kapteinninn, og sneri sér að Warner. — Ég hefi nú um hríð enigan mann séð, nema dótt- 1075 Lárétt 1) Slagsmálin.- 5) Fantur.- 7) Friður.-9) Hestur.- 11) Hest- ur.- 13) Fæða.- 14) Bættir við.- 16) Keyr.- 17) Skræfa.- 19) Brynnir.- Lóðrétt 1) Eiturloft.- 2) Reið.- 3) Nam.- 4) Slælega.- 6) Versn- ar.- 8) Vonarbæn.- 10) Töfra.- 12) Etja.- 15) Kona.- 18) Ónefndur.- Ráðning á gátu No. 1074 Lárétt 1) Lasnar.- 5) Ain.- 7) Nú.- 9) Takk.-11) Dró.-13) Róa.- 14) Osts.- 16) LL.- 17) Tanga.- 19) Baldur.- Lóðrétt 1) London.- 2 Sá.- 3) Nit.- 4) Anar.-6) Skalar.-8) Ors.-10) Kólgu.-12)Ótta.-15)Sal.-18) ND.- ...WHILE FLASH, IN PISSUISE, WATCHES FROM ABOARP THE l?AIPER SHIP... THE PACIFIST MEPTUNIANS WILL PUT UP HO j~ RESISTANCE.. Ta I IT'S UPTOMETOTR/j TO BREAK THIS UP' Hópur vopnaðra kafara ræðst inn 1 námurnar... og á meðan fylgist Hvellur með I dularklæðum slnum. — Hinir friðsömu Neptúnmenn munu ekki búast til varnar. — Það er undir mér komið, hvort þetta- tekst. MINP TAKING ME , TO YOURCHIEF?^] Slðustu eldgosin voru fyrir viku. Hraunið er enn heitt, og hættan er ekki liðin hjá. — Er allt að kom- ast I samt lag I borginni? — Ránin og þjófnaðirnir gerðu meira tjón heldur en nokkru sinni eldgosið. — Voru þau eins og hreinasta engilsprettuplága, öllu var stolið steini léttara. —¦ Engisprettur eða hræ- gammar? — Hrægammar, við hvað áttu? — Ég veit það ekki sjálfur fyrir vlst. Heldurðu ekki, að þii viljir fylgja mér til yfirmanns þins. Fimmtudagur 30. marz Skírdagur 8.30 Létt morgunlög 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa I Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þóri'r Stephensen. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 A frivaktinni Eydis Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.45 Miödegistónleikar: Berllnar útvarpið kynnir ungt fólk 16.15 Veðurfregnir. 17.40 Tónlistartlmi barnanna Guðmundur Emilsson sér um tlmann. 18.00 Stundarkorn með franska klarinettuleikar- anum Georginu Dobrée 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 A barnaspitala I Kalkútta Sigriður Thorlacius flytur þýðingu sina á frásögn Katrinar Wrigley. 19.45 Gestur I útvarpssal: Carlina Carr frá Kanada leikuráplanó a.Tólfetýður op. 33 eftir Carol Szymanowski, b. Sónötu eftir Béla Bartók. 20.15 Leikrit: „Páskar" eftir August fitrindberg Þýðandi= Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Sveinn Einar- sson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. A skjánum Stefán Baldursson fil. kand. stjórnar þætti um leikhús og kvikmyndir. 22.40 Kvöldtónleikar: „Arstiðirnar" eftir Joseph Haydn 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. 272 2SINNUM LENGRI LÝSING neAex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A S(mi 16995 Hálfnað errerk þáhafiðer sparnaður skapar wromati Samtinnnhinaiiin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.