Tíminn - 16.05.1972, Síða 2

Tíminn - 16.05.1972, Síða 2
2 TÍMINN Þriðjudagur. 16. mai. 1972 Óðrum ferst - en ekki þér 1 útvarpsumræðunum á föstudagsk völdið gerði stjórnarandstaðan það að aöaluppistöðu i málflutningi sinum, að þær verðhækkanir, sem orðið hafa aö undanförnu, hefðu og myndu skerða kjör launþega varanlega, og ræddu i þvi sambandi um faisanir á visitölu. Björn Jónsson, forseti ASÍ, hrakti þessar fullyrðingar stjórnarandstööunnar svo gjörsamlega, að ekki stóð steinn yfir steini i málflutningi hennar. Rakti hann siöan nokkuð meðferð viðreisnar- stjórnarinnar á kjara- og visi- tölumálum og sagði: öðrum ferst, en ekki þcr. Björn Jóns- son minnti á, að i desember- samningunum hefði verið samið um óskerta og fulla visitölu á laun, og kaupmáttur þeirra kjarabóta, sem þá var um samiö hefði þannig verið tryggður út samningstimabii- ið eða i 2 ár. Það hefði verið fyrsta verk stjórnarinnar aö skila aftur þeim visitölustig- um, sem viðreisnarstjórnin hcfði rænt, og rétta skertan hlut sjómanna. Það er kauplagsnefnd, sem reiknar út visitöluna iögum samkvæmt. t kauplagsnefnd sitja valinkunnir sómamenn. Rikisstjórnin liefur engin áhrif á störf þeirra. 1 sambandi viö breytingarnar á skattaiögum og afnám persónuskattanna er rétt að geta þess, að kauplags- nefnd hefur þegar tekið tillit til þeirrar breytingar og virð- ist vera á verði um, að þær breytingar leiði ckki til skerð- ingará iaunum láglaunafólks. T.d. má nefna, að nú er reikn- að með hluta persónuskatta enn i visitölunni, þótt þeir hafi veriö felldir niður og kaup- lagsnefnd mun áreiöaniega skoöa þessi mái nánar, þegar fram liöur. Umskiptin Þá kom það skýrt fram i máll'lutningi fulitrúa stjórnar- flokkanna i útvarpsumræðun- um, að lifskjör almennings á tsiandi hafa aldrei verið betri en nú. Rfkisstjórnin reynir nú að liamla gegn verðhækkun- um eftir þvi sem kostur er, en menn verða að gera sér ljóst, að nokkrar verðhækkanir eru algerlega óhjákvæmilegar, ef vissar greinar atvinnurckstr- ar eiga ekki að stöðvast, og við þær verðhækkanir, sem orðiö hafa á heimsmarkaði á inn- fluttum vörum, fær rikisstjórn á tslandi að sjálfsögðu ekki ráðið, og þær hljóta að koma inn I verðlagiö. Hitt skiptir höfuðmáli fyrir iaunþega, að þeir munu nú fá þessar verð- hækkanir bættar að fullu með óskertum verðlagsbótum skv. kaupgjaldsvisitöiu. Á siðasta áratug stóð bar- átta launþcgasam takanna fyrst og fremst um það, að reyna að halda kaupmætti launa. Lengst af var kaup- máttur timakaups verka- manna þó iægri þetta tiiaabil viðreisnarstjórnarinnar en hann var 1959. Þá háði verka- lýðshreyfingin algera varnar- baráttu, og þá var ýmist kaup- gjaldsvisitalan skert eða henni kippt úr sambandi. Þá uröu iaunþegar aö þola verð- hækkanir bótalitið eða bóta- laust. Nú hafa þeim verið tryggð beztu lifskjör i sögu landsins, og jafnframt að þeir skuii fá fullar bætur ofan á laun sin vegna þeirra verð- h&kkana, sem ekki tekst að ko;ma i veg fyrir. —TK Sauðfjár- verndarmál Hér i þættinum var fyrir nokkru birt orðsending frá samtökum, sem nefndu sig „Sauðfjárvernd- ina”, en ekki gerð nánari grein fyrir, hverjir að henni stæðu. Síð- an birtist hér fyrirspurn um það, hvaöa „stofnun” þetta væri. Nú hefur ritarf fvrsta bréfsins, Sig- urjón Valdimarsson á Selfossi sent Landfara nýjan pistil, þar sem hann gerir greih (yrir þessu og áréttar mál sitt að nýju. Hann segir i bréfi til Landfara : . „Sauð- fjárverndin er óformlegur félags- skapur, eða réttara sagt samtök nokkurra manna hér um slóðir. Þessi samtök hafa eitt aðal- stefnumál, sem er eins og nafnið bendir til að vernda sauðfé ts- lendinga”. En hér kemur hinn nýi þáttur sauðfjár verndarinnar um málið: GINSBO BIÐJIÐ UM MYNDLISTA Kaupið úrin hjá úrsmið Fnanch Michelsen úrsmiðameistari Laugavegi 99 Reykjavik. BÆNDUR Tveir 13 ára drengir óska eftir sveita- plássi i sumar. Simi 84594. =**$**? Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður KIRKJUTORGI 6 Simar 15545 og 14965 -------- ( JÓN ODDSSON/ hdl. málflutningsskrifstofa '.augaveg 3. Simi 13020 J „Landfari góður. t dálknum þinum þann 14. apr. s.l. birtist orðsending i fimm lið- um frá Sauðfjárverndinni. Þessar linur eru skrifaðar til þess að leggja að nýju áherzlu á það, sem þar var sagt og bæta örlitlu við. Eins og áður segir, er orðsend- ingin i fimm liðum, og vi 1 ég fara nokkrum orðum um hvern þeirra. 1. Viðvörunin til hundaeigenda er ekki út i bláinn, þvi að það hefur komið fyrir, að hundar hafa sært eða drepið sauðfé, bæði lömb og fullorðið. 2. Hvatning til landsmanna um að útrýma tófum og villiminkum á ekki aðeins við bændur heldur alla landsmenn, sérstaklega eyð- ing villiminks, svo mjög herjar hann á vatnafiska og fugla lands- ins. Flestir þekkja ófagrar sögur um vigaferli hans. 3. Bændur munu nú að mestu hættir að reka fullorðna hrúta á fjall, þarf þvi litlum áminningum við það að bæta. 4. Hins vegar verður sjaldan of oft minnt á þær hættur, sem sauð- fé stafa af gaddavirsgirðingum, sem slitna og verða að flækjum á viðavangi, og er ömurlegt að koma að dauðri eða hálfdauðri sauðkind i gaddavirsflækju. 5. Loks er að minna ei;n á um- ferðina á vegunum. Þesgu atriði verða ekki gerð full skil i stuttu máli, þvi að þar er á margt að lita. Þarna kemur man/iskepnan oft við sögu, og stúndum á miður sæmilegan hátt. Ég á þar einkum við bilstjóra, sem aflifa ekki skepnur, sem þeir aka á og slasa, eða forða sér af slysstað, án þess að gera yfirvaldi eða öðrum við- vart um það, sem gerzt hefur. I einstökum tilfellum má vera, að bilstjórarnir viti ekki um slysið, t.d. ef unglömb hlaupa á eða und- ir bilinn. En þegar um fullorðnar skepnur er að ræða, þýðir ekki að skjóta sér bak við þá afsökun, en það ætti að vera óþarft. En eitt er vist, að einhvern veg- inn verður að venja menn af þess- um ósóma, og ég vona, að sem flestir góðir menn leggist á sveif með þeim, sem að þvi vinna. Sigurjón Valdimarsson”. Beðið um nánari kynningu Fyrir nokkrum dögum birtist hér i þáttunum bréf frá Sigurði H. Ólafssyni, og bað hann um ýmsar upplýsingar um aðbúnað og skipti aidraðra, sjúkra, fatlaðra og drykkjusjúkra við samfélagið. Hins vegar vantaði heimilisfang og nánari skilgreiningu um það i hvers þágu væri verið að safna þessum upplýsingum, og biður Landfari Sigurð að láta i té vitn- eskjuum,hvertsenda beri þessar upplýsingar, og i hvaða skyni þeirra sé aflað. B Fyrirliggjandi úrval varahluta irafkerfi þýzkra og sænskra bifreiða Vegna hagstæðra innkaupa getum vér SPARAÐ YÐUR tugi - jafnvel þúsundir - króna r . Skeífunni Je • Simi 3*33*45 GEFJUN AUSTURSTRÆTI GEFJUNAR FÖT Nýju Gefjunarfötin eru komin á markaóinn. TERYLENE' rolvixlti F'brt S

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.