Tíminn - 16.05.1972, Side 14

Tíminn - 16.05.1972, Side 14
14 TÍMINN Þriðjudagur. 16. mai. 1972 /# er þriðjudagurinn 16. maí 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliðiðíog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótek Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opiö frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Up plýsingar um læknisþjónustu i Reykjavfk erú gefnar i sima 18888. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kvöld- og helgidagavörzlu apótcka i Reykjavik vikuna 13. til 19. mai annast Apótek Austurbæjar, Lyfjabúð Breið- holts og Borgar Apótek. Næturvörzlu lækna i Keflavik 16,mai annast Kjartan Ólafsson. FLUGÁÆTIANIR Flugáætlun Loftleiða. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Kaup- mannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn kl. 16.30. BÍLASK0ÐUN Aðalskoðun bifreiða I lögsagnarumdæmi Reykjavikur maí 1972. Mánudaginn 15.mai R-6301 — R-6450. SIGLINGAR Skipaútgerð Ríkisins.Esja fer fráReykjavika fimmtudaginn vestur um land i hringferð. Hekla er á Aust- fjarðayhöfnum á noröurleið. Arvakur fer frá Vestmanna- eyjum i dag til Reykjavikur. FÉLAGSLÍF Félagsstarf eldri borgara. Miðvikudaginn 17. mai hefst Félagsstarf eldri borgara að Norðurbrún 1. kl. 1,30 e.h. Siglfirðingar i Iteykjavik og nágrenni Fjölskyldukaffið vcrður 28. mai á Hóet Sögu. Kaffinefndin. Kvennadeild Slysavarnar- félagsins. Heldur fund miðvikudaginn 17.maikl. 20.30 i Slysavarnarhúsinu Granda- garði. Rætt verður um sumar- ferðalagið o.fl. Og til skemmtunar verður spiluð félagsvist. Kvenréttindafélag lslands. heldur fund miðvikudaginn 17.mai næstkomandi kl. 20.30 að Hally eigarstöðum. Á fundinum mun Guðrðn Jónsdóttir, formaður arki- tektafélags Islands flytja erindi um skipulag ibúöar- hverfa og áhrif umhverfisins á ibúana. Félagskonur mega taka með sér gesti á fundinn. BLÖÐ 0G TÍMARIT. Sveitarstjórnarmál. Nr. 2 1972. Útgefandi Samband is- lenzkra sveitarfélaga. Efni m.a. Kveðja til Sambands is- lenzkra sveitarfélaga — Krist- ján Eldjárn. Tilskipun um sveitarstjórn á Islandi 100 ára 4. mai 1972 — Lýður Björns- son, sagnfræðingur. Hefur yfirsýn um alla hreppsnefnda- öldina, rætt við Karl Krist- jánsson. 1 hendingum — nokkrar stökur eftir Karl Kristjánsson. Innkaupastofn- un rikisins og viðskipti hennar við sveitarstjórnir. Frá Fjórð ungssambandi Norðlendinga. Sameiginlegt átak sveitar- félaga á Austurlandi um gatnagerð úr varanlegu efni. Bæjar-og héraðsbókasafnið á Akranesi i ný húsakynni. Til- kynnt úrslit i verðlaunasam- keppni Skipulagsstjórnar rikisins. Saga sveitarstjórnar á Islandi fyrra bindi eftir Lýð Björnsson, sagnfræðing komin út ofl. V 14444 m ^ JL jC \mium HVEllFISGÖTU 103 VWSemliferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW9manna-Landrover 7manna Belladonna er fáum likur. I eftirfarandi spili er hann i vörn með spil N i 3 gr. V og spilaði út T—G. Spilið kom fyrir i HM 1967 i leik ítaliu og Frakklands. ♦ DG1072 ¥ 43 ¥ AG10986 * ekkert 4 K53 ¥ 762 4 K54 *,G1087 A A8 ¥ AKDG 4 D2 * KD543 4 964 ¥ 10985 4 73 *A962 Svarc, bezti spilari Frakklands lét drottningu blinds og spilaði litlu L og fékk slaginn á G. Bella- donna byrjaði strax að kasta Sp. sinum - ofanfrá. Svarc tók nú fjórum sinnum Hj. og siðan As og K i Sp. og 3ja Sp. i þeirri von að N lenti inni. En Belladonna hafði kastað Sp—DG107 og Avarelli fékk þvi 3ja Sp. á 9 og spilaði T. 50 til Italiu. A hinu borðinu spilaði Pariente út Sp—D og Forguet átti i einum erfiðleikum að fá 10 slagi. 10 stig til Italiu. liiiiiBiii KEFLAVIK Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Keflavik heldur fund i Iðnaðarmannahúsinu Tjarnargötu 3, miðvikudaginn 17. mai kl. 20.30. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Keflavikurbæjar fyrir árið 1972. Stjórnin. Fundir um landhelgismálin í Keflavík Einar Ágústsson utanrikisráðherra flytur framsöguerindi á fundi SUF um landhelgismain, sem haldinn verður i Aðalveri i Keflavik fimmtudaginn 18. mai kl. 21 Einnig flytja framsöguer- indi Pétur Einarsson stud. jur. og Már Pétursson formaður SUF. SUF og FUF i Keflavik. M% . " <>5 ‘ Þessi staða kom upp i fjöl- tefli Kostrovicki, sem hefur svart og á leikinn, i Pétursborg (Leningrad) 1893. 1.—DxB!! 2. Dcl — Db2!! 3. Dfl — DxH!! 4. DxD —Hel-H 5. DxH — f2 6. Be4 —BxB+ 7. DxB — flD mát. Græðnni laudið gfcjmnni fé BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Ég þakka vinum minum, börnum og vandamönnum gjafir og þá miklu sæmd sem þið hafið auðsýnt mér á sextúgsaf- mæli minu 28. april s.l. Súgleði og ánægja, er þið veittuð mér, er langt umfram það.er ég hefi til unnnið eða á skilið. Ég þakka ýmsum félagssamböndum. Vil ég sérstak- lega nefna Kaupfélag Skagfirðing a, Fisk- iðju Sauðárkróks og starfsfólk þessara stofnana, sem gáfu mér ómetanlegar stór- gjafir. Vinátta ykkar og tryggð fylla huga minn gleði og þakklæti. Ég bið ykkur allr- ar blessunar og farsældar i nútið og fram- Kærar þakkir. Sveinn Guðmundsson kaupfélagsstjóri. S + Hvaðsegir B I B L í A N ? JESUS SUPERSTAR eða FRELSARI ? BIBLIAN svarar. Lesið sjálf. Bókin fæst I bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL BEBIÍ UFÉLAG ^>uð8rcm&»»fofu ■ALLOIIHSIIIXID . XITXIAVfE Útför föður okkar JÓHANNS JÓNATANSSONAR frá Hjörsey fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 18. mal kl. 1.30. Blóm vinsamlega afþökkuð. Sigrún Jóhannsdóttir Halldór Jóhannsson Innilegar þakkir færum við þeim fjölmörgu, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins JÓHANNESAR SKÁLDS ÚR KÖTLUM Sérstakar þakkir færum við Páli Ásmundssyni lækni og öðru starfsliði Landsspitalans, fyrir frábæra umönnun f erfiðum veikindum. Fyrir mina hönd og annarra vandamanna, Hróðný Einarsdóttir. Innilegar þakkir til allra fjær og nær, fyrir samúð við and- lát og jarðarför DAGBJARTAR JÓNSSONAR Hvitárdal Eiginkona, börn, tengdabörn, barnabörn, faðir, systkini og móðursystir hins látna. Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför K R I S T J ÁN S BJARNASONAR Tindum. Ragnheiður S. Þorsteinsdóttir, Magnús Stefania Anna Unnur Guðbjörg Guðrún Bjarni Þorsteinn Björn, tengdabörn, barnabörn. FRIÐBERGS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.