Tíminn - 16.05.1972, Qupperneq 22

Tíminn - 16.05.1972, Qupperneq 22
22' TÍMINN Þriðjudagur. 16. maí. 1972 ÞJÓDLEIKHÚSID SJALFSTÆTT FÓLK sýning i kvöld kl. 20. Upp- seft. SJALFSTÆTT FÓLK 10. sýning fimmtudag kl. 20. OKLAHOMA sýning föstudag kl. 20. GLÓKOLLUR sýning mánudag 2. hvita- sunnudag kl. 15. Tvær sýningar eftir. SJALFSTÆTT FÓLK sýning mánudag 2. hvita- sunnudag kl. 20. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. ATÓMSTÖÐIN i kvöld. Uppselt SPANSKFLUGAN miðvikudag 124. sýning 3 sýningar eftir. SKUGG A-SVEINN föstudag.3 sýningar eftir. ATÓMSTÖÐIN föstudag. Uppselt. ATÓMSTÖÐIN 2. Hvitasunnudag. GODSAGA Gestaleikur frá sænska Rikisleikhúsinu. Sýningar i Norræna Húsinu. 1 kvöld kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Laugardag kl. 16.00. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Sannsöguleg kvikmynd frá Paramount um einn fræg- asta kvennjósnara, sem uppi hefur verið — tekin i litum og á breiðtjald. tslenzkur texti Aðalhlutverk: Suzy Kendall Kenneth More Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuö innan 12 ára Ungfrú Doktor \mmm Ast — 4 tilbrigði (4 ástarsögur) Vel gerð og leikin itölsk mynd,er fjallar á skemmti- legan hátt um hin ýmsu til- brigði ástarinnar. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum 25 hektara tún til leigu Upplýsingar i sima 99-3237. Urtgir íslendingar geta fengiö fritt pláss á SNOGH0J FOLKEH0JSKOLE á 6 mánaða vetrarnámskeiðinu, nóvember-april. Norrænir kennarar og nemar. Tungumál og valgrein aö óskum (m.a. sálarfræði og uppeldisfræði, hjálp i viðlög- um, munstur-prentun og kjólasaumur) Forstander Poul Engberg Snogh0j Folkehpjskole 7000 Fredericia. Til sölu eru 11, 37,44 , 51,90,100 og 300 tonna fiskiskip. Vantar strax i umboðssölu 20-30 tonna báta, einnig báta af öðrum stærðum. ÞORFINNUR EGILSSON Héraðsdómslögmaður. Austurstræti 14. Simi 2-19-20. Starfsstúlknafélagið Sókn Orðsending til félagskvenna Þær félagskonur, sem óska eftir dvöl i húsum félagsins i ölfusborgum i sumar, geri svo vel að snúa sér til skrifstofu félagsins, Skólavörðustig 16 simi: 25591, sem fyrst. Þær, sem ekki hafa dvalið þar áður,ganga fyrir. Starfsstúlknafélagið Sókn. Tónabíó Sími 31182 Brúin við Remagen (,,The Bridge at Remagen”) Sérstaklega spennandi og vel gerð og leikin kvik- mynd, er gerist i Siðari heimsstyrjöldinni. I.eikstjórn: John Guillermin Tónlist: Elmer Bernstein Aðalhlutverk: George Segal, Robert Vaughn, Ben Gazzara, E.G. Marshall íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö börnum innan 16 ára BÆNDUR 2 drengir 13 og 14 ára óska eftir að komast i sveit. Simi 51531. BÆNDUR 13 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili i sumar. Upplýsingar i sima 22743. SVEIT Tveir drengir 14 og 12 ára óska eftir að komast i sveit. Eru vanir. Þarf ekki að vera á sama stað. Upplýsingar i sima 81539. SVEIT 14 ára stúlka óskar eftir að komast i sveit i sumar. Er vön. Uppl. i sima 85954. 1200 Til sölu er Volkswag- en, árgerð 1971, ek- inn 18000 km. Upplýsingar i sima 40316 og 12504. ÍSLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI óþokkarnir. Hörkuspennandi amerisk kvikmynd i litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: William Holden Ernest Borgnine Robert Ryan Edmond O’Brien Ein mesta blóðbaðsmynd, sem hér hefur verið sýnd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 Slml 50249. Þú lifir aðeins tvisvar. ,,You only live twice” Heimsfræg og snilldar vel gerð, mynd i algjörum sér- flokki. Myndin er gerð i Technieolor og Panavision og er lekin i Japan og Englandi eftir sögu Ian Elemings ,,You only live twice” um James Bond. Leikstjórn: Lewis Gilbert Aðalleikendur: SEAN CONNERY Akiko Wakabayashi, Charles Gray, Ilonald Pleasence. Islenzkur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 9 Siðasta sinn. Uppgjörið JIM diahann julie BROWN CARROLL HARRIS | thnSplit | ERNEST BORGNINE Hörkuspennandi, ný, bandarisk sakamálamynd. — lslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Gestur til miðdegis- verðar Islenzkur texti r.u. Kathapnp 'I'A. < f’i ii'li (■' HfPBuRN guess who's coming to dinner Þessi áhrifamikla og vel leikna ameriska verð- launakvikmynd i Techni- color með úrvalsleikurun- um: Sidney Poitier, Spencer Tracy, Katharine Hepburn. Sýnd vegna fjölda áskoranna Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 32075. Vinur indíánanna Geysispennandi indiána- mynd i litum og cinema scope. Aðalhlutverk: Lex Barker Pierre Brice sýnd kl. 5.7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. hnfnnrbíó sífnl 1B444 “RIO LOBO” JOHN WAYNE Hörkuspennandi og við- burðarrik ný bandarisk lit- mynd með gamla kappan- um John Wayne verulega i essinu sinu. ísl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.