Tíminn - 14.06.1972, Page 12

Tíminn - 14.06.1972, Page 12
12 TÍMINN Miövikudagur 14. júni 1972. //// er miðvikudagurinn 14. júní 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliðiö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfiröi. Sirni 51336. Slysavaröstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavaröstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. I.ækningastbfur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. <9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. .Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavlk eru gefnar i sima 18888. ónæmisaögeröir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Apótck llafnarfjaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld og nælurvörzlu i Kefla- vik 14. júni annast Jón K. Jóhannsson. Nætur og helgidagavörzlu. apótekanna i Reykjavik 10. til 16. júni annast, Laugavegs Apótek, Holts Apótek. BLÖÐ OG TÍMARIT Sjómannadagsblaöið, 4. júni 1972. Helzta efni: Fiskimiö okkar- fjöregg þjóöarinnar. Gjafir til Hrafnistu. Sjómannadagurinn i Reykja- vík 1971. Viðförull sjófarandi. Hrafnista- Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Sumar- dvalarheimili Sjómannadags- ráðs. Kiwanisklúbburinn Hekla. Sjómannadagurinn i Grindavik. Hér hef ég alla æfi mina dvalið, Jóhannes Jónsson, Gauksstööum rifjar upp sitthvað frá liöinni æfi. Kveðja og þökk yfir hafið. 50 milna landhelgin Fernando Magellan. Sjóslys og drukknanir. Svarti fress- kötturinn. Lási kokkur og fl. Úlfljótur. 2. tbl. 1972 er komiö út, efni, m.a. Dr. Armann Snævarr, prófessor: Hjúskaparlöggjöf á hvörfum. Ingólfur Hjartarson hdl. meðalákvörðunarréttur starfsfólks, atvinnulýðræöi. SÖFN OG SÝNINGAR Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30 til 16. FLUGAÆTLANIR Flugáætlun Loftleiöa. Eirikur rauði kemur frá New York kl. 05.00 Fer til Luxemborgar kl. 05.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 14.30. Fer til New York kl. 15.15. Þorfinnur karlsefni kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. ,16.30. Fer til New York kl. 17.45. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 17.45. Leifur Eiriks- son kemur frá New York kl. 07.00. Fer til óslóar og Kaup- mannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn og ósló kl. 16.50. Fer til New York kl. 17.30. SIGLINGAR Skipaútgerö ríkisins. Esja fer frá Reykjavik i kvöld austur um land i hringferð. Hekla er i Reykjavik. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 10.30 i dag til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 17.00. til Vestmanna- eyja. Frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykja- vikur. Baldur fór frá Reykja- vik kl. 19.00 i gærkvöld vestur um land til ísafjaröar. Skipadeild S.l.S. Arnarfell fer i dag frá Akureyri til Rotter- dam og Hull. Jökulfell fór 7. þ.m. frá New Bedford til Reykjavikur. Disarfell fór i gær frá Alaborg til Malmö, Ventspils og Lubeck. Helgafell er I Alaborg, fer þaðan til Kotka. Mælifell væntanlegt til Reyðarfjarðar i dag. Skafta- fell fór i gær frá Setubal til Faxaflóahafna. Hvassafell er i LUbeck, fer þaðan til Svend- borgar, Leningrad og Ventspils. Stapafell oliu- flutningum á Austfjörðum. Litlafell væntanlegt til Weaste 15. júni fer þaöan til Rotterdam. FÉLAGSLÍF Frá Prestkvennafélagi tslands. aðalfundur Prest- kvennafélags tslands veröur haldinn i Norræna húsinu, mánudaginn 19. júni n.k. kl. Stjórnin. Dansk kvindeklubs árlige sommerudflugt starter fra Tjarnarbúð tirsdag den 20. juni kl. 10.00 f.m. Bestyrelsen. ORÐSENDING Orlof húsmæöra i Kópavogi, veröur 8-16. júli að Lauga- gerðisskóla. Innritun á skrif- stofu orlofsins i Félagsþeim- ilinu 2.h. sem opin er frá kl. 4-6 á þriðjudögum og föstu- dögum frá 23. júni. Læknaritari Staða læknaritara við Landspitalann er laus til umsóknar. Stúdentspróf eða hlið- stæð menntun æskileg, ásamt góðri vélr itunarkunnáttu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu rikisspitalanna fyrir 26. júni n.k. Reykjavik, 13. júni 1972. Skrifstofa rikisspitalanna. Þeir missa sjaldan nokkuð i vörninni, itölsku spilararnir. A HM 1967 opnaði Murrey, Kanada, á 3 L á spil Noröurs, sem gekk til V, Forguet, sem doblaöi. Garozzo i A haföi litið viö það að athuga, en sennilega hefur Kehela i S nag- aö sig i handarbökin eftir á að breyta ekki I T. ♦ 82 V K10 ♦ 864 + DG10832 * AG94 * D1075 ▼ AG875 T D 3 * A97 ♦ 10 * K * A97654 * K63 V 9642 KDG532 ekkert Garozzo spilaöi út T-10. tekið á As og T-9 spilað, biður um Sp. Garozzo trompaði og spilaði Sp. - D, gefið, og litill Sp., sem Forguet fékk á G. Aftur T og trompaður — og siðan Sp., sem N trompaði. Þá L-10 og V fékk á K og Sp., sem N trompaði með L-8. Þá L-D, sem Garozzo tók á Ás, og hann spilaði L-9. Murrey tók á G og spilaöi aftur trompi, svo Garozzo varö aö spila Hj. og N fékk á K. 900 til Italiu og 6 stig, þar sem Kaplan vann 5 Sp. á hinu borðinu, 650. Þessi staöa kom upp i skák Kunin, sem hefur hvitt og á leik, og Ochengoit i Moskvu 1958. 10. Bb5! —Rc6 11. Re5-f og svart- ur gafst upp (RxR þá Be8+ og mát i öðrum leik.) Friðarrannsóknir afrabTsha9ld ara tók við völdum i Bonn 28. október 1969, sagði hann: ,,Við munum fara að frumkvæði sambandsforsetans og sam- ræma friðarrannsóknirnar — af þvi að við vitum, að ein- ungis takmarkað starfslið get- ur fengizt við þær, eins og nú standa sakir — en við munum i engu skerða sjálfstæði annarra, sem vinna að sama verki. Það er ætlun okkar, að með þessu veröi um framlag að ræða af hálfu Þjóðverja i þá átt að friða heim, sem hefur lengi orðið að þola hættur og styrjaldir.” Menn gera sér ljósarigrein fyrir þvi viða um heim, að friðinum er alvarleg hætta bú- in, og þess vegna er úrræða til að tryggja hann leitað af meira kappi en áður. En jafn- framt þvi að stjórnmálamenn gerðu eindregnari tilraunir til að tryggja friðinn i Evrópu, fundu menn i Vestur-Þýzka- landi þörfina fyrir visinda- grein, sem hafði aðeins mótað fyrir siðustu áratugina i kröf- um einstakra heimspekinga og stjórnmálafræðinga. Þegar svo var komið, voru friðar- rannsóknir komnar á rekspöl i Vestur-Þýzkalandi. JÓN ODDSSON hrl. málflutningsskrifstofa Laugaveg 3. Simi 13020. Urvals hjólbaröar Flestar gerbir ávallt fyrirliggjandi Ffjót og góð þjónusta LAUSSTAÐA Staða sérfræðings i jarðfræðideild Náttúrufræðistofnunar íslands er laus til umsóknar. Þær greinar jarðfræðinnar, sem umsækj- endur þyrftu einkum að verá sérmenntað- ir i, eru steinafræði, bergfræði og stein- gervingafræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar menntamála- ráðuneytinu fyrir 12. júli n.k. Menntamálaráðuneytið 12. júni 1972 + Góöur guö blessi alla.er sýndu okkur samúö og vináttu viö andlát og útför ástvinar okkar. BJARNA JÓNSSONAR Hellu Scrstakar þakkir færum viö Heimi Bjarnasyni lækni. Jórunn S. Magnúsdóttir, Sigurjón Helgason, Arni Sigurjónsson, Guöný Jónadóttir, Gunnar Sigurjónsson, Sóley Olgeirsdóttir, Jórunn Sigurjónsdóttir, Júlia Gunnarsdóttir, og systkyni hins látna. Þökkum auösýnda samúö viö andlát og jaröarför ÞÓRIS STEINÞÓRSSONAR fyrrverandi skólastjóra, Reykholti. Laufey Þórmundsdóttir, börn, bræöur og aörir aöstand- endur. Útför eiginmanns míns, fööur okkar og tengdafööur, PÁLS DIÐRIKSSONAR verður gerð frá Búrfellskirkju föstudaginn 16. júni Athöfnin hefst I Selfosskirkju kl. 2 e.h. Laufey Böövarsdóttir börn og tengdabörn Útför móöur okkar og stjúpmóöur, ÞORLÁ KSÍNU SÆUNNAR VALDIMARSDÓTTUR frá Jaöri, Dalvik, fer fram frá Dalvikurkirkju, fimmtudaginn 15. júnl kl. 2 e.h. Kristin Jóhannsdóttir, Kjartan Jóhannsson, Kolbeinn Jóhannsson, Valdimar Jóhannsson, Sveinn Jóhannsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.