Tíminn - 14.06.1972, Síða 15

Tíminn - 14.06.1972, Síða 15
Miðvikudagur 14. júni 1972. TÍMINN 15 Eigum við að trúlofa okkur? þessi auglýsing er ætluð ástföngnu fólki úti á landi. Kæru elskendur! ÞaS er nú, sem við í Gulli og Silfri getum gert ykkur þaS kleift aS hringtrúlofast innan nokkurra daga, hvar sem þiS eruS stödd á landinu. 1. HringiS eSa skrifiS eftir okkar fjölbreytta myndalista sem inniheldureittfalleg- asta úrval trúlofunarhrínga sem völ er á og verSur sendur ykkur innan klukkusL 2. MeS myndalistanum fylgir spjald, gataS í ýmsum stærSum. Hvert gat er núm- eraS og meS því aS stinga baugfingri í þaS gat sem hann passar í, finniS þiS réttu stærS hringanna sem þiS ætliS aS panta. 3. Þegar þiS hafiS valiS ykkur hringa eftir myndalistanum skuIuS þiS skrifa niSur númeriS á þeim, ásamt stærSarnúmerunum og hringja til okkar og viS sendum ykkur hringana strax í póstkröfu. MeS beztu kveSjum, dtrU og Laugavegi 35 - Reykjavik - Simi 20620 in iimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiifii HJÓLBARÐAR HÖFÐATÚNI8 Simi84320 Nýir og sólaðir hjólbarðar Hvítir hringir Balanssering Rúmgott athafnasvæði Fljót og góð þjónusta Hjólbaróa viðgeróir OpiÓ 8-221 Eitt fullkomnasta hjólbarðaverkstæði landsins i iwiigMiiif MiMiiirriMiiiif ygywii JORÐ til sölu Jörðin Runná i Beruneshreppi er til sölu. Upplýsingar gefur Hjörtur Guðmundsson kaupfélagsstjóri, Djúpavogi. Þvottalaugarnar i Laugardal verða lokaðar fimmtudaginn 15. júni n.k. vegna viðgerðar. HH BORGARVERKFRÆÐINGUR Ódýri markaðurinn Tilfellið er að við seljum of ódýrt. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 Simi 25644. Gunnar Jónssöir LÖGMAÐUR Löggiltur dómtúlkur og skjataþýðandi i frönsku GRETTISGÖTU 19A StMI 26613. Lsnddi - yðmr hröðnr BtNjVÐARBANKI ' ISLANDS Frá Æskulýðsráði Reykjavíkur Sumarstarf 72 1. Dagsferðir í Saltvík 20. júní til 1. ágúst. Yngri hópur, 8-10 ára, mánudaga og miðvikudaga. Eldri hópur, 11-14 ára, þriðjudaga og fimmtudaga. Lagt af stað frá Fríkirkjuvegi 11 kl. 9 dag hvern. Viðkomustaðir: Tónabær, Hótel Esja, Sund- laugar, Sunnutorg, gatnamót Langholtsveg- ar/Suðurlandsbraut, Bústaðavegur/Réttar- holtsvegur, miðstöð SVR við Arnarbakka (börn úr Breiðholti III gangi niður á Arnar- bakka) og gatnamót Rofabæjar/Glæsibæjar í Árbæjarhverfi. Áætluð heimkoma (sömu viðkomustaðir) kl. 5- 7. Bömin hafi með sér dagsnesti og séu klædd með tilliti til veðurs. Innritunarg jald kr. 200,00. Fargjald hvern dag kr. 70.00. 2. Reiðskóli í Saltvik (Æ.R. — Fákur). 19. -30. júní, síðara námskeið. Aldur: 9-14 ára. Fyrri hópur frá Reykjavik kl. 8, til Reykjavík- ur kl. 11.30. Síðari hópur frá Reykjavík kl. 12.30, til Reykjavíkur kl. 17.30. Lagt af stað frá Fríkirkjuvegi 11, og viðkomustaðir ákveðnir með tilliti til heimkynna þátttakenda. Námskeiðsgjald kr. 1800,00. Hámarksfjöldi 75 böm. 3. Kynnisferðir í sveit (Æ.R. — Samband sunnlenzkra kvenna). 20. -22. júní. Aldur: 10-12 ára. Þriggja daga dvöl á sveitaheimilum á Skeið- um og i Gnúpverjahreppi. Heimilin bjóða gestinum án gjalds, en hann skal afturgera ráð fyrir því, að vera gestgjafi barns, sem kemur í kynnisferð til Reykjavíkur síðar, af sama heimili eða úr sömu sveit. Farið verður frá Fríkirkjuvegi 11, 20. júní kl. 9.00 f.h. Komið aftur á sama stað kl. 19-20 þ. 22. júní. Fargjald alls kr. 300,00. Hámarksfjöldi 40 börn. Innritun í ofangreinda starfsþætti fer fram í skrifstofu Æskulýðsráðs, Fríkirkjuvegi 11, kl. 9-4. Upplýsingar í sima 15937. Ársþing ÍBR Vegna tilmæla hefur síðari fundi drsþings ÍBR verið frestað til þriðjih dagsins 20. júní ki. 20.30 í húsi SVFI á Grandagarði. Stjórn ÍBR.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.