Tíminn - 02.07.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.07.1972, Blaðsíða 1
IGNIS FRYSTIKÍSTUR RAFTÖRG SÍMI: 26660 RAFIÐJANSÍMI:1929« 1 146. tölublað —Sunnudagur 2. júli 1972 — 56. árgangur. kæli- skápar 3Q/t£Ubt*t/*4*&£ei/í. A.£ RAFTÆKJADEILD Hafnarstræti 23 Símar 18395 & 86500 Margrét Hermannsdóttir og Guörún Sveinbjarnardóttir viö uppgröftinn I Herjólfsdal. — Ljósmynd: Vikurlög sanna að rústirnar í Her/ó/fs- dal eru fqrnar Lengi hefur veriö talið, aö landnámsbærinn i Vest- mannaeyjum hafi staöið í Herjólfsdal, og þess vegna var hafinn þar uppgröftur i fyrrasumar. Nú hefur það verið ráðið af vikurlögum.að þarna hefur verið byggt ból á söguöld, um eða jafnvel fyrir árið 10(1(1. t fyrra voru þarna að verki Margrét Hermannsdóttir og M jöll Snæsdóttir en nú er Guð- rún Sveinbjarnardóttir með Margréti. I fyrra voru grafnar upp rústir tveggja húsa, sem verið hafa sem næst sjö sinn- um þrir og tuttugu og fimm sinnum þrir og hálfur metri að gólffleti. Stærra húsið hefur verið hlutað sundur i tvennt, og i gólfi beggja húsanna hafa verið grópir i gólf, liklega eld- grófir, svokallaður seyðir. Þriðja húsið rannsakað. Nú er byrjuð rannsókn þriðju rústarinnar, vestan við hinar tvær, og hefur gólf i þvi húsi verið hellu lagt að ein- -hverju leyti, og bálkur eða set virðist hafa verið meðfram vesturvegg. Fundizt hafa brot úr kvarn- arsteinum og pottbrot úr klé- bergi, sem einhvern tima hef- ur þó verið notað sem sakka. I lát og verkfæri úr þessari steintegund eru forn, og var steintegundin flutt hingað frá Noregi eða jafnvel Grænlandi, eftir að samgöngur hófust milli þess og IsJands. Stein- kola hefur komið i leitirnar, leifar viðarkola og brunnin bein. Ein rústanna, sem komið hafa fram í dagsljósið. Ljósmynd: Hermanna Einarsson. Skákeinvígið: HÖLLIN TEPPA- LÖGÐ AÐ KRÖFU AÐALDÓMARANS ÓV-Reykjavik. Se tn ingara thöf n heims- meistaraeinvigisins i skák fór fram i Þjóðleikhúsinu klukkan 20 i gærkveidi, eins og Timinn skýrði frá i gær, en þegar blaðið fór i prentun hafði ekki fengizt full- vissa fyrir þvi, að Fischer myndi koma áður (reyndar var það talið mjög óliklegt), þannig að dregið verður um liti i Laugardalshöll- inni i dag. Litið hefur nýtt komið fram, umfram það, sem Timinn hefur skýrt frá undanfarna daga. Dr. Max Euwe, forseti FIDE, kom til landsins i gærdag og flutti hann ávarp við setningarathöfnina i gær, en liklegast hefur hann að öðru leyti notað daginn til við- ræðna við forráðamenn Skák- sambands Islands um þau vanda- mál, sem upp hafa komið undan- farna daga. 1 gær var unnið að þvi að teppa- leggja Laugardalshöllina og voru það græn og f jólublá teppi. Einnig var komið fyrir nýjum stólum, bólstruðum og mjög þægilegum iveru, eru þeir frá Hótel Loftleið- um. Kiukkari 17 i dag mun Boris Spasski, heimsmeistarinn, ganga að taflborðinu og leika sinn fyrsta leik og verði Fischer ekki búinn að leika sinn fyrsta leik klukkan Friðrik Ólafsson ráðgjafi Tímans á skákeinvíginu Friðrik Olafsson, stórmeistari, mun vera Timanum til aðstoðar við að flytja fréttir af heims- meistaraeinviginu i skák, sem hefst i Laugardalshöllinni i dag. Mun Friðrik útskýra skákirnar, og skrifa siðan fréttamenn Timans fréttir 'og frásagnir af einviginu. Blaðið mun kappkosta, að flytja á hverjum degi eftir ein- vigið fréttir af þvi með útskýring- um Friðriks. Af hálfu Timans munu frétta- mennirnir Þórleifur Ólafsson (ÞÖ) og Ömar Valdimarsson ÓV) skrifa um skákmbtið eins og að undanförnu. Sókn gegn sandinum í A-Landeyjum Liklega eru fáar^sveitir á land- in, sem hafa tekið jafnmiklum stakkaskiptum á síðustu árum og Austur-Landeyjar. Þar er land marflatt óg flaut áður i vatni. Nú hefur það verið ræst fram og þurrkað og þar hcfur verið rækt- að og byggt af mesta stórhug. Þannig eru Austur-Landeyjar tal- andi dæmi um það, sem gera má með samhug og atorku. Þó að ekki skorti votlendið i Austur-Landeyjum, var þar erf- iðara um þolanlegt neyzluvatn en viðast annars staðar. Úr þessu var einriig bætt, er þeir Landey- ingarnir sömdu við Vestmanna- eyinga um hlutdeild i vatnsveitu þeirra. Mun ekki annar sveita- hreppur á landinu hafa yfirstigið vandkvæði með vatnsöflun á stbrmannlegri hátt. Sandurinn, sem herjar gróðurlendið Einni glimu hefur þb ekki enn AAenn og hestar á hásumardegi Sjá grein og myndir frá Hellumótinu á bls. 6 og 7 lyktað með fullnaðarsigri i Aust- ur-Landeyjum. Aftur á mbti er von til þess, að menn hafi komizt þar upp á lag með rétt glimutök. Sjávarsandur hefur fokið upp á grbðurlendið, og hann reynzt harla örðugur viðfangs, þvi að hann er mjög frjbefnasnauður og auk þess fisléttur þegar hann er þurr. Jafnvel melgresinu veitist mjög örðugt að ræta sig i honum, svona lifvana eins og hann er. Og með þurrkun landsins hið efra stendur meiri hætta af sandfoki en áður. Nii i vor var tekið að beita nýj- um ráðum, sem menn vona.. aö Framhald á bls. 7. 18, hefur hann þar með tapað skákinni. Oliklegt má telja, að hann láti slikt henda, þannig að stbr möguleiki er á, að klukkan 17.30 komi hann akandi frá flug- vellinum, beint i Höllina og leiki. Þar meö er „einvigi aldarinnar" hafið. Bandarisku hermennirnir á Keflavikurflugvelli eru mjög bánægðir með hegðun Fischers og sagði hátlsettur hermaður við íréttamann Timans fyrir nokkru, að Spasski væri nú þeirra uppá- haldsmaður. Fischer hefði hagað sér mjög dbnalega gagnvart tslandi og tslendingum, svo og skákunnendum um allan heim. Veðjað um Fischer Menn hafa deilt um það sin á milli seinustu daga, hvort Fischer muni yfirleitt koma til skákeinvigisins. Þaö hef- ur jafnvel verið veöjað um þetta, likt og á hresta á kappreiðavelli. Þessi veðmál fbru þb fyrst aö verða lifleg á laugardagsmorguninn á þeim stööum, þar sem unnið var fyrir hádegi. Um hádegisbilið kom mað- ur askvaðandi inn til okkar, veifandi seðlabunka. ,,Ég hef veðjað tiu þúsund krðnum um það", sagði hann, að Fischer kemur ekki, og ég er handviss um, að ég vinn. En þið megið ekki birta nafnið mitt, þb að þið þekkið á mér andíitið, þvi að ég vil ekki, að skattstofan fari að frýnast i þetta að ári. Tiu þúsund krbnur fæ ég, og hún skal ekki klipa neitt af þeim."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.