Tíminn - 02.07.1972, Blaðsíða 21

Tíminn - 02.07.1972, Blaðsíða 21
Sunnudagur 2. júli 1972 TÍMINN 21 bílar-bílar-bílar-bílar vilja leggja mjög hart að sér til að eignast nýjan og góðan bil. Hef ég trú á,að sá áróður, sem rekinn hefur verið fyrir öryggi i akstri, hafi sitt að segja i þvi. Það vill losna við gamla bilinn og fá sér nýjan. Telur það öruggara i hinni ört vaxandi umferð við það. . Við höfum selt á milli 100 og 1200 bila af þessari tegund, sem við höfum umboð fyrir, og sýnist okkur, að hér á landi hafi fólk þegar fengið mikið traust á japönskum bilum, en svo er einnig i öðrum löndum. Toyota verksmiðjurn. framleiddu fyrir 7 árum 500 þúsund bila á ári, en nú er framleiðslan orðin 2 milljónir bilar. Það er mikið sama fólkið, sem verzlar við okkur, endurnýjar nokkuð oft enda gengur vel að selje þessa tegund aftur, og svo eru auðvitað alltaf nýjir að bætast i hópinn. Ilalldór Snorrason, Aðalbilasölunni Skúlagötu: — Ég er búinn að vera i þessu siðan 1956 og man ekki eftir annarri eins sölu og á þessu ári. Hún hófst i vetur þegar það fór að spyrjast út, að von væri á hækkun á bilum, og hefur staðið siðan. Einnig hefur það haft sitt að segja, að veðrið hefur verið gott i allan vetur og sumar og i þessu starfi hefur það ekki litið að segja. Við seljum allar tegundir af bilum, og gengur okkur bezt að selja minni bilana. Það er hægt að fá notaða bila frá allt að 20. þús. krónum i 750 þúsund, það fer aðeins eftir þvi, hve fólk er nægjusamt. Það fer ekki á milli mála, að fólk hefur næga peninga og er laust á þá, en það hafa is- lendingar alltaf verið og setja ekki svo mikið fyrir sig, hvað hluturinn kostar, ef hann er aðeins fallegur, þægilegur, og góður, og þar er billinn ofarlega á blaði. Með hvaða kjörum bilar séu seldir? — Það er upp og ofan. Margir selja gegn staðgreiðslu, en þeir eru þó fæstir, sem það geta, enda fer það mikið eftir gæði bilsins og verði. Flestir selja með afborgunum og eru þá bæði notaðir vixlar og fasteigna- skuldabréf. Maður sem á 100 þúsund krónur, getur keypt sér góðan bil, ef hann borgar svona 5 til 10 þúsund krónur á mánuði, og það hafa verið óvenjumargir, sem það hafa gert i ár. -klp- syngið með HF. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI FASTE 1G NAVAL MÉi «9 Uft «M «■ IU U II IU Oll m un iii u n 1»H fn □"* III l/\ 1 V • /• Skólavörðustíg 3A. II. hæð. Símar 22911 — 19253. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður fasteign, þá hafið samband >við skrifstofu vora. ' Fasteignir af öllum stserðum og gerðum fullbúnar og í smíðum. FASTEIGNASELJENDUR Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögð á góða og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst hvers konar samn- ingsgerð fyrir yður. Jón Arason, hdl. Málflutnlngur . fasteignasala 5% V//, V//, V?, V9, V//, V/s, m MERKIÐ SEM TRYGGIR NÝJAR Nýju FELLA heyþyrjurnar eru endurbættar með það fyrir augum a gera þær sterkari, afkastameiri og auka vinnugæði þeirra. Þrjá gerðir: vinnubreiddir 3,30 m —3,80 m — 4,60 m. Mjög hagstæð verð. FELLA SJÁLF HLEÐSLU VAGNAR FELLA vagninn hefur lengst þjónað isienzkum bændum. Ekkert hefur verið sparað til að gera þá sterka, afkastamikla og auðvelda i notkun. Gerð Junior 24 rúinmetrar á óvenju hagstæðu verði. Leitið nánari upp- lýsinga. G/obus? LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 Electrolux 12.330,00 Méð afborgunu 12.980,00 # Z-320 4. 12.945,00 AAeð afborgunum 13.625,00 Z-87 6.950,00 Með afborgunum 7.325,00 vörumarkaðurinnhf. Armúla ÍA, simi 86-112

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.