Tíminn - 02.07.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 02.07.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Sunnudagur 2. júli 1972 Breyttir LOKUNARTIMAR um helgar til 1. september Lokað á laugardögum — Opið aðra virka daga frá kl. 8 f.h. til ki. (» e.h. nema á föstudögum — þá er opið til kl. 7 e.h. BYGGINGAVÖRUVERZLUN RTnkX KÓPAVOGS KÁRSNESBRAUT2 SIMI 41000 Lögreglumannsstarf Laust er til umsóknar starf eins lögreglu- manns i lögregluliði Kópavogs. Upplýs- ingar gefa yfirlögregluþjónar, lögreglu- stöðinni, Digranesvegi 4, Kópavogi. Um- sóknarfrestur er til 31. júli 1972. Lögreglustjórinn i Kópavogi Kennarar-Kennarar islen/kukennara vantar við Gagnfræða- skólann á Akranesi. Korskólakennara vantar við Barnaskól- ann á Akranesi. Söngkennara vantar við Barnaskólann á Akranesi. iþróttakcnnara stúlkna vantar við Barna- og Gagnfræðaskólann á Akranesi. Umsóknarfrestur er til 15. júli. Upplýsingar gefur form. fræðsluráðs Akraness, Þorvaldur Þorvaldsson sími 1)3- 1408. FRÆÐSLURÁD AKRANESS Á r VOTHEYSSAMSTÆÐAN Fyrir þa bændur, sem verka mikið vothey, hölum við á boðstolum —JF—samstæðuna, slættutætara og vagn, sem eru gerð með það fyrir augum, að einn og sami maður geti slegið grasið, ekið þvi heim og losaö það i geymslu á sem hagkvæmastan hátt, án þess að vinnuhringurinn rofni. SLATTUTÆTARI Verð kr. 58.000,00 Sjdlflosandi VOTHEYSVAGN Verð kr. 88.000,00 Gl 'obuse LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 11111111111111111111111111111111111111 HJÓLBARÐAR HÖFÐATÚNI8 Simi 84320 Nýir og sólaðir hjólbarðar Hvítir hringir Balanssering Rúmgott athafnasvæði Fljót og góð þjónusta Hjólbaróa viðgeróir OpiÓ 8-22 i Eitt fullkomnasta hjólbarðaverkstæði landsins é rflIIllTTllflgTWlllIIllITflfTlTgTflll gjörið þið svo vrl. HiUjllÍð viðsMptín Smrnmer C96> moo Verksmiðjuafgreiðsla K E A annast heildsöluafgreiðslu á vörum frá framleiðsludeild- um félagsins. Með einu sím- tali getið þér pantað allt það, sem þér óskið, af fjöl- breytilegri framleiðslu þeirra, landsþekktar úrvalsvörur, — allt á einum stað: Málningarvörur og hreinlæt- isvörur frá Sjöfn, kjöt- og niðursuðuvörur frá Kjötiðn- aðarstöð KEA og hangikjöt frá Reykhúsi KEA. Gula- bandið og Flóru-smjörlíki, Braga-kaffi og Santos-kaffi, Flóru-sultur og safar, brauð- vörur frá Brauðgerð KEA, ostar og smjör frá Mjólkur- samlagi KEA, allt eru þetta þjóðkunnar og mjög eftir- sóttar vörur, öruggar sölu- vörur, marg-auglýstar í út- varpi, sjónvarpi og blöðum. Innkaupastjórar. Eitt símtal. Fljót og örugg afgreiðsla. Kynnið yður kjörin og reyn- ið viðskiptin. Síminner (96) 21400. VERKSMIÐJUAFGREIÐSLA K-E-A AKUREYRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.