Tíminn - 02.07.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 02.07.1972, Blaðsíða 20
20 TÍMINN Sunnudagur 2. júli 1972 bílar-bílar-bílar-bílar-bilar-bílar-bílar-bílar-bílar-bílar-bílar-bilar-bílar-bílar-bílar-bílar-bílar-bílar * SlBS ...«g aðriijscm þegar hafa gert sitt gagn. hverfa. „Ef hann er fallegur, þægilegur, ódýr og góður þá er hann keyptur” Nýjir bílar koma á götuna dag- lega. og t.d. dráttarvélar, sem seljast nokkuð, aðallega þó i þorpum úti á landi, þar sem menn stunda mikiö heyskap með annarri vinnu. Er mikið um,aö ungir piltar séu að leita að kraftmiklum bilum? — Nei, það er ekki mikið um það nú orðið. Þessir ,,8-gata gaurar” sem voru hér fyrir nokkrum árum, eru að mestu horfnir. Nú eru það jepparnir, sem strákarnir sækjast i og einnig i 2ja dyra harðtopp bila, sem alltaf eru vin- sælir, en ekkert frekar hjá þeim en öðrum. Við erum mjög ánægðir með söluna, hún hefur verið jöfn og góð, enda höfum við verið heppnir með bila og viðskiptavini og hefur það ekki svo litið að segja i svona bisness. Páll Kamúelsson hjá Toyota umboöinu: — Fólk virðist hafa ótrúlega mikið fé handa á milli a.m.k. getum við ekki séð betur, þvi salan hjá okkur hefur gengið mjög vel. Fólkið virðist einnig lObila á dag. Stundum seljum við 2-3 bila og svo allt upp i 30 bila sama daginn. Það hefur ekkert minnkað á þessu, ári, nema siður se. Það eru ekki allar tegundir sem seljast jafn vel. Sumar tegundir og árgerðir eru jafnvel erfitt að selja, en aðrar renna út eins og heitar lummur. Cortina 66 til 70 model, seljast bezt, en einnig Volkswagen, SAAB, Volvoog allir minni bilar. Við höfum selt bil, sem kostaði hátt á 700 þusund kr. og einnig bila á 25 til 30 þúsund, en það er eins og verð á sæmilegum hjól- hesti. Það er ekki að sjá,að neinn samdráttur sé i þessu, fólkið hefur sýnilega næga peninga og ef það á þá, kaupir það bila engu siður en aðrar nauðsynjavörur. Sæberg Þórðarson hjá Volkswagcnumboöinu: — Hjá okkur hefur salan, bæði i Volkswagen og Landrover, gengið vel, en hún er þó samt heldur minni en i fyrra. Við seljum bæði notaða og nýja bila og er mikil hreyfing i þeim. Sér- staklega i notuðum bilum og vantar okkur frekar bila, sem kosta 100 til 200 þúsund krónur, en hitt. Ef billinn er góður og litur vel ut kaupir fólkið þá hiklaust. Fólk hefur sýnilega nokkuð fé handa á milli um þessar mundir, en það vill samt gjarnan fá eitthvað lánað, en það eru yfirleitt litlar upphæðir. Margir eru að ..spekulera” og koma hér við til að skoða. Má heyra á mörgum, að þeir biða bara eftir þvi, að skatt- skráin komi út og hvað þeir fái i skatta,ef það verði ekki of mikið ætla þeir að kaupa. ( Siguröur Gunnarsson hja Itílasölunni Aðstoö, Borgartúni 1: —- Við keyptum þessa bilasölu þrir saman fyrir mánuði, og ég get ekki sagt annað en að salan gangi vel. Það er mikil eftirspurn eftir bilum af árgerðinni ’66 til ’70 og mesta salan er i bilum, sem kosta 150 til 250 þúsund. Disel- bilar, jeppar og aðrir bilar með dieselvélum stoppa ekki við, en við seljum einnig vinnuvélar eins N0KKRAR UMB0ÐS- 0G BÍLASÖLUR ( B0RGINNI HEIMSÓTTAR i eigu landsmanna eru sagöar vera um 50 þúsund bifreiöar, þar af um 21 þúsund i Keykjavik einni. Á hvcrjum dcgi bætast við nýjar, ekki aöeins i Keykjavik, þar sem mörgum þykir þegar vcriö komiö nóg af bifrciöum, heldur og um allt land, þar sem i sumum þorpum er einnig fariöaö tala um, aö nóg sc þegar komiöaf þessu. Það er litið um að bifreiðir hverfi með öllu af sjónarsviðinu, a.m.k. eru þær ekki eins margar, sem eru afskrifaðar á hverjum degi, og þær sem bætast nýjar i hópinn. Það er i mesta lagi að þær hverfi i okkkra daga á meðan að eigendurnireru að „flikka” upp á þær, svo hægl sé að sclja þær á næstu bilasölu, og þeir geti keypt sér nýrri. En hvernig gengur að selja þetta vélknúna ökutæki i dag. Til að fá svör viö þvi heimsóttum við nokkra umboös og bilasöíur i Keykjavik og fengum þar greina- góð svör eins og viö var að búast: Gunnar Jónasson, Sambandinu: — Salan mætti svo sem vera fjörugri, það er aldrei nóg, þegar verið er að selja. Annars er þetta ekki svo mikiö aö marka hjá okkur, þvi við höfum verið að biða eftir nýja Opelnum, Opel Rekord 2. Það eru þegar nokkrir komnir til landsins og salan gengur vel á þeim. Einnig gengur sæmilega að selja Ameriska bila og margir koma til að spyrjast fyrir um verð og annað. llvað sé dýrasti billinn? — Við höfum fólksbila á um 700 þúsund krónur og það er hægt að fá dýrari Tiila ef einhver vill. Við seldum t.d. i vetur einn bil, sem kostaði yfir eina miljón, en við eigum enga bila ódýrari en 360 þúsund krónur. Annars þurfum við ekki að kvarta yfir sölunni og viö bindum miklar vonir við aukna sölu með nýja Opelnum. Jónas Asgeirsson hjá Svcini Egilssyni: — Siðan hækkunin varð hafa bilarnir hrúgast upp hjá okkur og við þyrftum að hafa helmingi stærra húsnæði til að geta komiö þeim fyrir. Salan hefur annars gengið vel og hér er stanzlaus straumur af fólki til að skoða og kaupa. Hvað kalla ég góða sölu? — Á siðasta ári seldum við til jafnaöar Hilasalarnir útlista gæöi bflsins fyrir kaupandanum. (Timamyndir G.E. Afgreiðslutími verzlunarinnar verður fyrst um sinn sem hér segir: mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.00 föstudaga frá kl. 9-19.oo, lokað á laugardögum Osta- og smjörbúðin - Snorrabraut 54 Endurnýjun DREGIÐ VERÐUR MIÐVIKUDAGINN 5. JÚLf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.