Fréttablaðið - 26.02.2004, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 26.02.2004, Blaðsíða 34
■ ■ TÓNLEIKAR  19.30 Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur Gítarkonsert eftir Karólínu Eiríks- dóttur og Sinfóníu nr. 5 eftir Pjotr Tsjaíkovskí í Háskólabíói. Einleikari á gítar er Arnaldur Arnarson. Hljómsveit- inni stjórnar Stefan Solyom.  21.00 200 þúsund naglbítar verða með tónleika á Gauknum. 34 26. febrúar 2004 FIMMTUDAGUR hvað?hvar?hvenær? 23 24 25 26 27 28 29 FEBRÚAR Fimmtudagur Þ etta er allt að koma, eftir Hall- grím Helgason, mun birtast Íslendingum í nýrri mynd í leik- gerð og leikstjórn Baltasar Kor- máks í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Sagan um listakonuna Ragnheiði Birnu og raunir hennar við að ná athygli sem listakona, er í senn hennar saga og lýsing á íslensku samfélagi síðustu áratuga. „Þetta er þjóðfélagsádeila á gamansaman hátt eins og í 101 Reykjavík og mun léttvægari en í Hafinu,“ segir Baltasar Kormák- ur. „Ég er að reyna að gera sýn- ingu sem fólk skemmtir sér á en ég vona að áhorfendur sem sjái verkið muni hlæja svolítið að sjálfum sér í leiðinni. Fyrir mér er Ragnheiður Birna að mörgu leyti Ísland. Hún er íslenska kon- an sem gefst aldrei upp, sama á hverju gengur. Hún er eins og handboltaliðið, sem byrjar bara aftur á nýjum punkti. Það er þetta sem mér finnst fallegt, því barlómur og væl er svo leiðin- legt.“ Baltasar segir mikilvægt að áhorfendum þyki vænt um þessa konu. „Ég vil ekki missa áhorf- andann frá mér með því að hæð- ast að henni. Ragnheiður reynir að réttlæta sjálfa sig og gerir gott úr hlutunum en hún gerir það til að geta lifað þetta allt af.“ Uppákomur í lífi Ragnheiðar voru oft skrautlegar í bókinni en leikritið er byggt upp með það í huga að trúverðugleiki persónu Ragnheiðar Birnu og umhyggjan fyrir henni haldist. „Það er ekki verið að elta bók- ina of mikið en allar hugmyndir eiga sér uppsprettu í henni, hún er grunnurinn. Síðan er spurning hvernig ég nýti grunninn og hvernig hann fæðir af sér nýja hugmynd.“ Það er því möguleiki að áhorfendur sem eiga sér uppá- haldskafla muni ekki sjá hann á sviði. „Þetta eru ekki gullaldar- bókmenntir, þó þarna sé að finna skemmtilega spretti. Þetta er ekki eins heilagt og til að mynda Sjálfstætt fólk og því hef ég frelsi til að nálgast þessar bækur á mínum forsendum.“ Hann seg- ist þó ekki geta gert það út frá væntingum áhorfenda. „Ég verð að láta þetta ganga upp sem heild og get ekki gengið út frá neinu öðru. Þetta er unnið út frá og með leikhópnum og það hlýtur að vera áhugaverðast að við berum sög- una á borð eins og við sjáum hana en ekki eins og við höldum að aðrir sjái hana.“ svanborg@frettabladid.is ■ LEIKHÚS Ragnheiður Birna er Ísland BJÖRN BRÓÐIR kl. 4 og 6 M. ÍSL. TALIkl. 5.40, 8, og 10.20SOMETHING GOTTA GIVE kl. 8, og 10.20LOVE ACTUALLY kl. 4, 7 og 10 B. i. 14 THE LAST SAMURAI kl. 3.45 M/ÍSL TALIFINDING NEMO SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 6, 8 og 10 kl. 4 & 8 Lúxus kl. 5 & 9LORD OF THE RINGS SÝND kl. 5.30, 8, 9.15 og 10.30 kl. 5.50 B.i. 12 áraTHE HUMAN STAIN kl. 8 og 10.30 B.i. 14HOUSE OF SAND .... kl. 10 B.i. 16 áraMYSTIC RIVER SÝND kl. 6 og 9 B.i. 16 SÝND KL. 4 og 6 M. ÍSL. TEXTA SÝND kl. 4, 7 og 10 B. i. 16 ára SÝND kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 B. i. 16 ára SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA SÝND kl. 8 og 10.40 HHH1/2 SV MBL HHH1/2 SV MBL kl. 5.20HEIMUR FARFUGLANNA FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ Sýnd kl. 7.05 og 8.10SKJÓNI FER Á FJALL FILM-UNDUR KYNNIR kl. 6 og 8KALDALJÓS HHH Kvikmyndir.com HHH H.J Mbl. B.Ö.S Fínasta skemmtun Fréttablaðið Frábær gamanmynd frá höfundi „Meet The Parents“ Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd með óskarsverðlauna- hafanum Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlaunahafanum Renée Zwllweger og Jude Law HHH1/2 SV MBL Miðasalan, sími 568 8000 LÚNA - ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN ÆFING Í PARADÍS e. Stijn Celis LÚNA e. Láru Stefánsdóttur Frumsýning fö 27/2 kl 20 Fi 4/3 kl 20 Fi 18/3 kl 20 Su 21/3 kl 20 Su 28/3 kl 20 Su 4/4 kl 20 Aðeins þessar sýningar CHICAGO eftir J.Kander, F.Ebb og B.Fosse Lau 28/2 kl 20 - UPPSELT Su 29/2 kl 20 - UPPSELT Mi 3/3 kl 20 - UPPSELT Fö 5/3 kl 20 - UPPSELT Lau 6/3 kl 20 - UPPSELT Su 7/3 kl 20 - UPPSELT Fö 19/3 kl 20 - UPPSELT Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT Fi 25/3 kl 20 - UPPSELT Fö 26/3 kl 20 - UPPSELT Lau 27/3 kl 20 - UPPSELT Fi 1/4 kl 20 - UPPSELT Fö 2/4 kl 20 - UPPSELT Lau 3/4 kl 15 - AUKASÝNING Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT Fö 16/4 kl 20 - UPPSELT Lau 17/4 kl 20 - UPPSELT Su 18/4 kl 20 - UPPSELT Fi 22/4 kl 20 Fö 23/4 kl 20 - UPPSELT Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT Lau 1/5 kl 15 Lau 1/5 kl 20 Fö 7/5 kl 20 Lau 8/5 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 28/2 kl 14 - UPPSELT Su 7/3 kl 14 - UPPSELT Lau 13/3 kl 14 Su 14/3 kl 14 Su 21/3 kl 14 Su 28/3 kl 14 Su 4/4 kl 14 Su 18/4 kl 14 Su 25/4 kl 14 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 13/3 kl 20 - UPPSELT Síðasta sýning NÝJA SVIÐ OG LITLA SVIÐ DRAUGALEST e. Jón Atla Jónasson Í kvöld kl 20 Fö 27/2 kl 20 - Powersýning Fi 4/3 kl 20 Fö 12/3 kl 20 Takmarkaður sýningafjöldi SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Lau 28/2 kl 20 Su 29/2 kl 20 Lau 6/3 kl 20 Fi 11/3 kl 20 Lau 20/3 kl 20 Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst ERLING eftir Hellstenius/Ambjörnssen Fö 5/3 kl 20 AUKASÝNING Su 7/3 kl 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar IN TRANSIT e. THALAMUS í samvinnu við leikhópinn THALAMUS Í kvöld kl 20 Fö 27/2 kl 20 Sýningin er á ensku. Síðustu sýningar ÞRJÁR MARÍUR e. Sigurbjörgu Þrastardóttur í samvinnu við STRENGJALEIKHÚSIÐ Frumsýning lau 6/3 kl 20 Su 7/3 kl 20 Lau 13/3 kl 20 Su 14/3 kl 20 15:15 TÓNLEIKAR - KVARTETTINN TÍMAHRAK - Lau 28/2 kl. 15:15 FIMMTUDAGINN 26. FEBRÚAR KL. 19:30 GÍTARINN ER SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Í SMÆKKAÐRI MYND“ Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Stefan Solyom Einleikari ::: Arnaldur Arnarson Heitor Villa-Lobos ::: Inngangur að Choros Karólína Eiríksdóttir ::: Gítarkonsert Pjotr Tsjajkovskíj ::: Sinfónía nr. 5 „ Ludwig van Beethoven TÓNLEIKAR Kór Glerárkirkju Akureyri, ásamt einsöngvurum og hljómsveit, heldur tónleika í Langholtskirkju laugardag 28.02. kl. 15:00. Flutt verður suður-ameríska messan Misa Criolla e. Ariel Ramírez, svo og íslensk þjóðlög, madrigalar o.fl. Þá heldur kórinn tónleika í Hallgrímskirkju sunnudag 29.02. kl. 17:00. Á efnisskrá er frönsk-rómantísk tónlist, m.a. sálumessan Requiem op.48 e. Gabriel Fauré. Miðasala við innganginn. Miðaverð kr.1500. Frítt fyrir 12 ára og yngri. Nánari uppl. á www.glerarkirkja.is ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA Í ÞJÓÐLEIKHÚSINU Þórunn Erna Clausen og Ólafía Hrönn Jónsdóttir fara báðar með hlutverk Ragnheiðar Birnu í leikgerð Baltasar Kormáks á samnefndri bók eftir Hallgrím Helgason FB -M YN D S TE FÁ N K AR LS SO N

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.