Fréttablaðið - 28.02.2004, Side 7
Hundskemmtileg hátíð
Nú geta dýraeigendur fengið tryggingar fyrir hesta, hunda og ketti er varða
líf, afnotamissi og sjúkrakostnað hjá VÍS í samstarfi við sænska tryggingafélagið
Agria. Af því tilefni býður VÍS til fjölskylduhátíðar þar sem hestar, hundar og
kettir verða til sýnis. Glæsileg verðlaunadýr munu stíga á stokk á sérstökum
hunda- og hestasýningum.
Ókeypis ráðgjöf
Gestir hátíðarinnar geta nálgast upplýsingar um tryggingar í dýravernd VÍS.
Einnig verða dýralæknar á svæðinu sem svara spurningum og aðrir dýra-
sérfræðingar veita upplýsingar um umhirðu dýra og margt, margt fleira.
Latibær og pylsupartí
Solla stirða frá Latabæ skemmtir börnum og dýrum á
meðan SS pylsur eru grillaðar ofan í gesti.
Gobbedígobb
Á hátíðinni er frábært tækifæri fyrir börn til að kynnast hestamennsku, teymt
verður undir þeim sem þora!
Allir velkomnir í Víðidal með VÍS!
Enginn aðgangseyrir
– í Reiðhöllinni Víðidal, sunnudaginn 29. febrúar kl. 14–16.
Krakkar, hundar, kettir og hestar sletta saman úr klaufunum!
FJÖLSKYLDU–
OG DÝRAHÁTÍÐ VÍS
Reynir frá Hólshúsum, einn fremsti töltari
landsins verður í Víðidalnum.
Vátryggingafélag Íslands hf. · Ármúla 3 · 108 Reykjavík · Sími 560 5000 · www.vis.is