Fréttablaðið - 28.02.2004, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 28.02.2004, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 28. febrúar 2004 25 Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-16.00. GLÆSILEG GALLALÍNA KÁPUR, JAKKAR, BUXUR OG P ILS m allan heim BRASILÍA Frægasta karnival heims er haldið í Rio de Jan- eiro í Brasilíu og hófst í upphafi vikunnar. Solange Alves, drottning Drums of the Porto da Pedra sambaskólans, fór fyrir afar litskrúð- ugri skrúðgöngu, en skrúðgangan fer fram tvö kvöld og þar sýna fremstu sömbuskólar þjóð- arinnar listir sínar. BELGÍA Belgar kunna líka að halda karnival. Binche-karnivalið var haldið fyrir utan höfuðstöðvar UNESCO á dögunum og er ein stærsta árlega götuhátíðin í Belgíu. ÞÝSKALAND Karnival tekur stundum á sig pólitískar myndir. Á karnivali í borginni Düsseldorf í Þýska- landi mátti finna stóra pappírsfígúru af George W. Bush Bandaríkjaforseta með langt nef sem á var letrað „Írakar eiga gjöreyðingarvopn.“ HAÍTÍ Þótt óöld ríki á Haítí gerðu íbúar landsins sér glaðan dag í vikunni og efndu til heljar- innar karnivals í miðborg Port-au-Prince. Þessi vafði slöngu um hálsinn á sér og lét þar við sitja.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.