Fréttablaðið - 28.02.2004, Page 31
Vinir Ben Affleck eru byrjaðirað hafa áhyggjur af honum.
Pilturinn hefur brennandi
áhuga á póker
og öðrum fjár-
hættuspilum og
eyðir víst öllum
frístundum sín-
um í það að sóa
peningum sín-
um. Spilafíkn
hans var víst
ein af ástæðum
þess að Jennifer Lopez fékk sig
fullsadda og flúði. Í einsemd-
inni hefur pókerborðið reynst
Affleck félagi og honum er al-
veg sama þó að hann tapi
nokkrum milljónum á kvöldi,
því hann á nóg í bankanum.
Rosie O'Donnell nýtti sértækifærið og giftist ástkonu
sinni í San Francisco á dögun-
um. Borgar-
stjórinn þar í
bæ aflétti bann-
inu sem hindr-
aði samkyn-
hneigða frá því
að komst í vígða
sambúð og hafa
þúsundir para
gengið í það
heilaga á síðustu vikum. Rosie
og Kelli Carpenter, sambýlis-
kona hennar til margra ára,
flugu til San Francisco, giftu
sig og flugu beina leið heim án
tilheyrandi veisluhalda.
Framleiðendur Friends reyna núhvað þeir geta til þess að fá
leikarahópinn til
þess að samþykkja
að koma saman í
endurkomuþætti
eftir einhver ár.
Ganga þarf frá
samningunum
varðandi það núna en erfitt er að
sannfæra leikkonuna Jennifer
Aniston um að vera með. Hinir
segjast vera opnir fyrir því en
eiga erfitt með að lofa sér í verk-
efnið.
Leikstjórinn Kevin Smithákvað að klippa út giftingar-
atriði úr nýjustu mynd sinni
Jersey Girl þar sem persónur
Ben Affleck og Jennifer Lopez
gengu í það heilaga. Hann sagði
í gríni að hann hefði óttast það
að rugla bíógesti í ríminu, þar
sem Lopez og Affleck hafi af-
lýst brúðkaupi sínu. Smith gerir
hvað hann getur til þess að nota
þau ekki bæði í kynningarskyni
fyrir myndina.
Kona fékk banvænt hjartaáfallvið það að horfa á nýjustu
mynd Mel Gibson, The Passion of
the Christ. Krossfestingin í
myndinni er víst 25 mínútna löng,
mjög blóðug og greinilega meira
en konan gat þolað að sjá. Vitað
er að konan var strangtrúuð.
LAUGARDAGUR 28. febrúar 2004
6 fyrir
2000kr
Þú færð 6 ge
isladiska á að
eins 2000kr.
TÓNLIST Það er greinilega ekki bara
Friðrik Karlsson sem situr heima
hjá sér í fullkomnu æðruleysi með
bros á vör. Nú ætlar Lou Reed að
bæta sér í hóp þeirra sem gefa út
slökunartónlist.
Hann hefur nýlokið við gerð
nýrrar tvöfaldrar plötu, Animal
Serenade, sem inniheldur slökun-
artónlist. Plötuna vinnur hann með
slökunargúruinum Dr. S Peng.
„Þessi tónlist er góð til þess að
slaka á við og að nota til hug-
leiðslu,“ segir Reed á heimasíðu
sinni. „Þessir hlutir eru á okkar
áhugasviði og við vonumst til að
fólk með svipaðan smekk hafi
gaman af þessu.“
Reed segist svo vonast til þess
að með plötunni geti fylgt hug-
leiðsluleiðbeiningar frá Dr. S
Peng. Platan kemur út 22. mars
næstkomandi. Þangað til verðið
þið bara að halda áfram að vera
stressuð. ■
Fréttiraf fólki
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
X-ið977 - vika 9
Y’All Want A Single
KORN
Last Train Home
LOSTPROPHETS
Are You Gonna Be My Girl
JET
Take Me Out
FRANZ FERDINAND
Megalomaniac
INCUBUS
I Miss You
BLINK 182
English Summer Rain
PLACEBO
I Hate Everything About You
3 DAYS GRACE
The Outsider
A PERFECT CIRCLE
A Selfish Need
MAUS
Reptilia
THE STROKES
Mad World
GARY JULES
Mono
COURTNEY LOVE
Meant To Be
SWITCHFOOT
California Waiting
KINGS OF LEON
The Unnamed Feeling
METALLICA
Hysteria
MUSE
Wants Your Number
CYPRESS HILL
Johnny Babas
BRAIN POLICE
Angel In Disguise
MÍNUS
Topp 20listinn
KORN
Jæja, nú styttist í tónleika Korn á Íslandi.
Þjóðin verður líklegast aldrei söm eftir þá.
LOU REED
Ætli Lou hafi verið að reykja eitthvað annað en bara sígarettur?
Fer yfir í slökunartónlist