Fréttablaðið - 02.03.2004, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 02.03.2004, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 2. mars 2004 Til leigu nokkur stór og góð herbergi í Hafnarfirði í nágrenni við Iðnskól- ann.Tilvalið fyrir nemendur skól- ans.Með aðgangi að baði og eldhúsi. Sími 897 6533. Herb. á sv 105, búið húsgögnum. allt í eldhúsi, þvottavél, Stöð 2, Sýn, 895 2138. Óska eftir kaupum á íbúðar & at- vinnuhúsnæðum á st. Reykjavíkursv. Greiðslur með veðskuldarbr. og pening- um. Ath allt. S. 846 1948. Hús á Spáni og margt fleira. http://www.bonalba.com Sendum bæklinga. Umboðsmaður: Árni Björn Guðjónsson. Skrifstofa: Síðumúli 35, sími 662 5941. 4 stúdíóíbúðir til sölu, allar í góðri út- leigu, seljast saman á 12,4 m. Áhvílan- di 6,3 m. Uppl. í síma 897 2794. Óska eftir iðnaðarhúsnæði til leigu, 60-80 fm, helst í Hafnarfj. Uppl. í s. 899 1877 og 899 1977. Óskum eftir að kaupa sumarhús. Á Suður- eða Vesturlandi sem þarfnast lagfæringar. Uppl. í s. 899 1977. Úrvals góð heilsárshús á góðu verði. Gólfefnaval, s. 517-8000. gunn- ar@golfefnaval.is Sumarhús óskast til leigu. Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir sumarbústað til leigu í allt (1 til 5 ára leigu). Í ca. 150 km radíus út frá höfuðborginni. Einungis nýjir eða nýlegir bústaðir koma til greina. Þarf að vera ca 60 - 80 fm. Þrjú svefnherbergi er vænlegur kostur ásamt að hafa allan húsbúnað og heitan pott. Svar sendist fbl eða smaar@frettabla- did.is merkt sumarbústaðir 2004. Örlagalínan óskar eftir fólki til starfa á línuna. Miðlar, tarot, lestur, heilun og draumráðningar. Uppl. í síma 863 8055 eða bjork@avk.is Býr sölumaður í þér? Ertu heimavinn- andi, vilt tilbreytingu eða gætir þegið viðbót í budduna? Getum bætt við okk- ur nokkrum söluaðilum víðs vegar á landinu. Engin reynsla áskilin, en já- kvæðni og vilji til að ná árangri, nauð- synlegir eiginleikar. Góð söluþjálfun. Mjög góðir tekjumöguleikar og sveigan- legur vinnutími. Frábær sölutími framundan. S. 568 2770 e. kl. 13 eða sion@simnet.is Sölufulltúar. Getum bætt við sölufull- trúum vegna nýrra verkefna. 50-100% starf. Frábær vinnustaður. Uppl. Sif s. 660 5890. Aukavinna. Símafólk óskast til að hringja, á kvöldin og um helgar. S. 893 1819. Ritari óskast til þess að bóka fundi fyrir tryggingaráðgjafa. Vinnutími kl. 18-22 virka daga. Góð laun fyrir dugleg- an ritara. Sími 868 0329. Óskum eftir starfsmanni í eldhús á lít- inn, einkarekinn leikskóla í Kópavogi í 1-2 mánuði. Vinnutími 10-13:30. Uppl. í s. 554 0880. Ráðskona. Óskum eftir starfskrafti til að sjá um heimili í Skagafirði. Svör sendist Fréttablaðinu merkt “Ráðskona” eða á smaar@frettabladid.is Málari/undirverktaki óskast. Vanur málari óskast tímabundið. Upplýsingar í síma 693 0664 og 693 0660. Vantar fólk í saltfiskverkun í Þorláks- höfn. Sími 483 3548. Járnamaður óskast. Uppl. í s. 896 2041. Tvítugur karlmaður óskar eftir at- vinnu. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 869 1508. 33ja ára gömul kona óskar eftir svar- tri vinnu, ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 848 5131. 27 ára stúlka óskar eftir fullri vinnu. Reyklaus og stundvís, allt kemur til greina. Uppl í síma 662 0565. th–helga@visir.is 24 ára karlmaður óskar eftir vinnu, hefur meirapróf og vinnuvélaréttindi. Upplýsingar í síma 849 9605. Tvítugur karlmaður óskar eftir vinnu. Hefur vinnuvélaréttindi. S. 696 3563. 26 ára vanur sjómaður óskar eftir framtíðarplássi. Er hörkuduglegur og áreiðanlegur. Upplýsingar í síma 661 0312. Óska eftir kvk ferðafélaga á milli 50 og 60. Áhugasamir sendi uppl. til Frétta Upplýsingar um bahá’í trúna er að finna á: www.bahai.is. Bahá’í samfé- lagið. blaðsins merkt “bíll” (smaar@frettabla- did.is). Viltu bjarga barni? Vilt þú gefa götubarni húsaskjól, fæði, klæði, ást og umhyggju? Ef svo er, hafðu þá samband við okk- ur. ABC hjálparstarf Sóltúni 3, sími 561 6117. ● tilkynningar ● einkamál /Tilkynningar ● atvinna óskast Tímabundið verkefni með mikla tekjumöguleika Nú leitum við að góðu fólki í spennandi þriggja mánaða úthring- ingaverkefni sem fer að hefjast. Tímakaup + bónusar. Fólk eldra en 22 ára og fólk með reynslu ganga fyrir. Hringið og biðjið um vakt- stjóra. Skúlason ehf, Laugavegi 26, s. 575 1500, www.skulason.is www.i2i2i.com ● atvinna í boði /Atvinna ● sumarbústaðir ● atvinnuhúsnæði ● húsnæði til sölu ● húsnæði óskast Roberto Carlos: Tveggja leikja bann FÓTBOLTI Brasilíumaðurinn Roberto Carlos fékk tveggja leikja bann vegna ósæmilegrar framkomu í leik Bayern München og Real Madrid í Meistaradeildinni í síðustu viku. Bæjarinn Martin Demichelis braut illa á Roberto Carlos, sem svaraði fyrir sig með því að slá til Demichel- is. Roberto Carlos slapp við refsingu í leiknum en myndbandsupptökur sönnuðu sekt hans. Í tilkynningu frá aganefnd UEFA kemur fram að hún líti á brot Roberto Carlos sem líkams- árás og að jafnan sé refsað fyrir með 3 leikja banni. Nefndin tók hins vegar tillit til brots Demichelis og taldi tveggja leikja bann hæfilegt. ■ ÓLAFUR STEFÁNSSON Tilnefndur í kjör á handknattleiksmanni ársins 2003. Handknattleiksmaður ársins 2003: Ólafur Stefánsson tilnefndur HANDBOLTI Ólafur Stefánsson er einn tíu leikmanna sem tilnefndir hafa verið í kjöri á handknattleiks- manni ársins 2003. Alþjóða hand- knattleikssambandið stendur að kjörinu í þrettánda sinn en í fyrsta skipti geta handboltaáhugamenn tekið þátt í kosningunni, sem lýkur 1. maí. Sérstök dómnefnd valdi tíu karla og tíu konur í kjörið og rökstuddi val sitt með umsögn um alla leik- menn. Í umsögn nefndarinnar um Ólaf Stefánsson segir að skottækni, leikskilningur og varnarleikur fárra jafnist á við það sem Ólafur býr yfir. Meðal keppinauta Ólafs eru króatíski leikstjórnandinn Ivano Balic, sænski markvörðurinn Peter Gentzel, þýski línumaðurinn Christ- ian Schwarzer og ungverski risinn Laszlo Nagy, sem leikur með Barcelona. Franski línumaðurinn Bertrand Gille, sem var leikmaður ársins í fyrra, var ekki tilnefndur í ár. Handboltaáhugamenn geta kosið þrjá leikmenn. Sá sem þeir setja í fyrsta sæti fær þrjú stig, sá næsti fær tvö stig en sá þriðji fær eitt stig. ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.