Fréttablaðið - 11.03.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 11.03.2004, Blaðsíða 32
á Jóni forseta til styrktar neyðarsöfnun Félagsins Ísland-Palestína.  21.00 Hljómsveitin Vínill tekur nokkur lög á tveggja ára starfsamæli sínu á Bar 11, Laugavegi 11.  21.30 Ragnheiður Gröndal og hljómsveitin Black Coffee leikur blús og popp á Hressingarskálanum.  21.30 Djasskvartettinn Postulín leikur á Kaffi List. Kvartettinn skipa gít- arleikarinn Ásgeir Ásgeirsson, píanóleik- arinn Árni Heiðar Karlsson, kontrabassa- leikarinn Ólafur Stozenwald og trommu- leikarinn Kári Árnason.  22.00 Hljómsveitirnar Heroglymus, Bob og Dikta rokka á Grand Rokk. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Græna landið eftir Ólaf Hauk Símonarson á litla sviði Þjóðleik- hússins.  20.00 Sporvagninn Girnd eftir Tennessee Williams í Borgarleikhúsinu.  20.00 Vegurinn brennur eftir Bjarna Jónsson á Smíða- verkstæði Þjóðleik- hússins.  20.00 Þetta er allt að koma eftir Hallgrím Helgason í leikgerð Baltasars Kormáks á stóra sviði Þjóðleikhússins. 11. mars 2004 FIMMTUDAGUR hvað?hvar?hvenær? 8 9 10 11 12 13 14 MARS Fimmtudagur ■ TÓNLEIKAR 32 ■ ■ KVIKMYNDIR  18.00 Hinsegin bíódagar í Regn- boganum. Stúlkur með stúlkum: stutt- myndir.  22.00 Hinsegin bíódagar í Regn- boganum. Bróðir og utangarðsmaður. ■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Jón Sigurður ásamt hljóm- sveit heldur tónleika í Salnum í Kópavogi undir yfirskriftinni Bacalao: Vestfirskur uppruni að hætti Miðjarðarhafsins.  20.00 Hljómsveitirnar Nóttin, Landráð, Úlpa, Brúðarbandið, Dys og Tokyo megaplex troða upp á tónleikum A ð ei n s tv æ r sý n in g ar e ft ir ! Fimmtud. 11. mars kl. 21.00 -UPPSELT Fimmtud. 18. mars kl. 21.00 -örfá sæti laus Miðasala í Iðnó sími: 562 9700 Ekki missa af Sellófon! Sýningin sem slegið hefur í gegn - síðustu sýningar. „salurinn lá úr hlátri“ Miðasalan, sími 568 8000 LÚNA - ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN ÆFING Í PARADÍS e. Stijn Celis LÚNA e. Láru Stefánsdóttur Fi 18/3 kl 20 Su 21/3 kl 20 Su 28/3 kl 20 Su 4/4 kl 20 Aðeins þessar sýningar CHICAGO eftir J.Kander, F.Ebb og B.Fosse Fö 19/3 kl 20 - UPPSELT Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT Fi 25/3 kl 20 - UPPSELT Fö 26/3 kl 20 - UPPSELT Lau 27/3 kl 20 - UPPSELT Fi 1/4 kl 20 - UPPSELT Fö 2/4 kl 20 - UPPSELT Lau 3/4 kl 15 - UPPSELT Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT Fö 16/4 kl 20 - UPPSELT Lau 17/4 kl 20 - UPPSELT Su 18/4 kl 20 - UPPSELT Fi 22/4 kl 20 Fö 23/4 kl 20 - UPPSELT Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT Lau 1/5 kl 15 Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT Fö 7/5 kl 20 Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT Fö 14/5 kl 20 Lau 15/5 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 13/3 kl 14 - UPPSELT Su 14/3 kl 14 Su 21/3 kl 14 - UPPSELT Su 28/3 kl 14 Su 4/4 kl 14 Su 18/4 kl 14 Su 25/4 kl 14 Su 2/5 kl 14 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 13/3 kl 20 - UPPSELT Su 14/3 kl 20 - AUKASÝNING Allra síðustu sýningar NEMENDASÝNING JSB - HULDUHEIMAR Lau 20/3 kl 13 og 15 Lau 27/3 kl 13 og 15 Mi 31/3 kl 13 og 15 NÝJA SVIÐ OG LITLA SVIÐ DRAUGALEST e. Jón Atla Jónasson Fö 12/3 kl 20 Fi 18/3 kl 20 Takmarkaður sýningafjöldi SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Í kvöld kl 20 Lau 20/3 kl 20 Fö 26/3 kl 20 - SÍÐUSTU SÝNINGAR Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst ÞRJÁR MARÍUR e. Sigurbjörgu Þrastardóttur í samvinnu við STRENGJALEIKHÚSIÐ Lau 13/3 kl 20 Su 14/3 kl 20 Lau 20/3 kl 20 Su 21/3 kl 20 Aðeins þessar sýningar 15:15 TÓNLEIKAR - POULENC-HÓPURINN Lau 13/3 kl 15:15 Breskar fantasíur I GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU. KORTAGESTIR: MUNIÐ VALSÝNINGAR Krummi svaf við magadans Í annan vænginn verður þettarammíslenskt en svo gætir líka sterkt áhrifa frá Miðjarðarhafinu, frá Grikklandi, Tyrklandi og Spáni og jafnvel arabískum áhrifum líka,“ segir Jón Sigurður Eyjólfsson um tónleika sína í Salnum í Kópavogi í kvöld. „Magadansmeyjar koma mjög við sögu. Við gerum til dæmis magadansútgáfu af Krummi svaf í klettagjá.“ Jón Sigurður sendi á síðasta ári frá sér disk á spænsku með eigin tónlist við ljóð eftir skáld frá Spáni og Níkaragúa. „Á disknum er eingöngu latín- rokk, en þetta sem við spilum í Saln- um er öllu flóknara. Það er eins kon- ar þjóðlagatónlist, bæði íslensk og með Miðjarðarhafsáhrifum. Til dæmis er mikið um magadanstakt í þessu. Ég byggi þetta upp á gítar og slagverki. Svo verð ég líka með önn- ur lög sem ég hef samið á píanó og þau eru í klassískari kantinum. En þarna verður bæði rokk og bossa nova.“ Jón er Vestfirðingur í húð og hár, nánar tiltekið Bílddælingur, og fer ekki dult með uppruna sinn. Tón- leikarnir eru tileinkaðir Vestfjörð- um og yfirskrif þeirra er „Bacalao: Vestfirskur uppruni að hætti Mið- jarðarhafsins“, enda hefur Jón í hartnær áratug búið við Miðjarðar- hafið, fyrst á Grikklandi og síðar á Spáni. „Þegar ég er að spila á Spáni passa ég mig alltaf á því að vera líka með nokkur lög á íslensku og tek þá þessi rammíslensku eins og Krummi svaf í klettagjá og Ísland farsælda frón.“ Á tónleikunum í Salnum spilar með honum sjö manna hljómsveit sem er skipuð Pétri Valgarði Pét- urssyni gítarleikara, Birgi Thorar- ensen kontrabassaleikara, Cheick Bangoura slagverksleikara, Gísla Magnasumo söngvara sem einnig leikur á harmonikku og slagverk, og Aðalheiði Þorsteinsdóttur píanó- leikara. Kristín Helgadóttir syngur bakraddir og Jón syngur sjálfur og leikur á gítar og slagverk. ■ JÓN SIGURÐUR Þessi Vestfirðingur matreiðir tónlist sína að hætti Miðjarðarhafsins. Á tónleikum hans í Salnum í Kópavogi klukkan 20 í kvöld koma meðal annars magadansmeyjar mjög við sögu. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN FÖSTUDAGINN 12. MARS KL. 19:30 - ÖRFÁ SÆTI LAUS LAUGARDAGINN 13. MARS KL. 17:00 - LAUS SÆTI LAUGARDALSHÖLL Hljómsveitarstjóri ::: Martin Yates Tónlist Bítlanna í útsetningu Martins Yates MIÐASALA Í SÍMA 545 2500 / WWW.SINFONIA.IS Ragnheiður Gröndal og hljómsveitin BLACK COFFEE kl. 21

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.