Fréttablaðið - 11.03.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 11.03.2004, Blaðsíða 43
Leikkonan Carmen Electravill hafa minni barm og segist sjá eftir því að hafa látið stækka á sér brjóstin með silíkonaðgerð. Barmur Electru stækkaði úr 32B í 36DD eftir aðgerðina. „Stundum sé ég eftir aðgerð- inni. Ég held að ég hafi verið í fínu lagi – var með fín brjóst en fannst þau heldur lítil,“ sagði Electra, sem stundum hefur íhugað að láta minnka á sér brjóst- in á ný. Það kann mað- ur hennar Dave Navarro, úr rokksveitinni Jane’s Addiction hins vegar illa við. „Dave biður mig bara um að stækka þau. Ég þvertek fyrir það enda eru brjóstin alveg nógu stór,“ sagði Electra. FIMMTUDAGUR 11. mars 2004 43 HUNTED MANSION kl. 6 BJÖRN BRÓÐIR kl. 6 Með íslensku taliIGBY GOES DOWN kl. 10 B. i. 14 ára BIG FISH kl. 5.20, 8 og 10.40 SÝND kl. 5.45, 8 og 10.20 SÝND kl. 6, 8 og 10 SÝND kl. 6 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B. i. 16 ára HREIN OG BEIN kl. 8 BRÓÐIR OG UTANGARÐSMAÐUR kl. 10 STUTTMYNDASAFN KONUR kl. 6 SÝND kl. 6, 8 og 10.15 Sýnd kl. 5. 45, 8 og 10.15 B. i. 16 ára Mögnuð spennumynd með Denzel Washington SÝND kl. 8 og 10 B.i. 14 Jack Black fer á kostum í geggj- aðri grínmynd sem rokkar!Frá framleiðendum Fast and the Furious og XXX Jack Black fer á kostum í geggjaðri grínmynd sem rokkar! LOST IN TRANSLATION kl. 8 og 10.20COLD MOUNTAIN kl. 10 Fréttiraf fólki KVIKMYNDIR Þær virðast ekki eiga margt sameiginlegt í fljótu bragði dívurnar Nicole Kidman og Jenni- fer Lopez. Sú fyrrnefnda tekur að sér hvert metnaðarfulla hlutverk- ið á fætur öðru á meðan Lopez, sem fór vel af stað sem leikkona í myndum á borð við U-Turn, leikur í hverri froðumyndnni á eftir annarri og líklega myndi Kidman fyrr liggja dauð en hún léti sjá sig í myndum eins og Angel Eyes, The Wedding Planner og Gigli. Það er því spurning hvor er að taka meiri séns með því að leika á móti hinni en Variety staðfesti það í gær að þær muni báðar leika aðalhlutverk í söngleiknum American Darlings þannig að markaðsmógúlarnir geta farið að sleikja út um þar sem það verður væntanlega ekki mikið mál að poppa upp mynd sem skartar þessum dömum. Það hefur jafnframt verið til- kynnt að þær muni báðar taka lagið í myndinni sem fjallar um kvennasveiflusveit sem gengur til liðs við svarta og latneska tón- listarmenn til þess að spila í næt- urklúbbum. Myndin gerist í kringum 1940 og Kidman verður einn framleiðenda hennar. ■ FÓLK Universal hefur í hyggju að framleiða þriðju Fast and the Furious myndina. Erkitöffarinn Vin Diesel hélt fyrstu myndinni uppi en nennti ómögulega að vera með í næstu mynd, 2Fast2Furi- ous, þannig að það kom í hlut Pauls Walker, félaga hans úr fyrri myndinni að halda uppi stuðinu. Walker er hins vegar ekkert voða- lega svalur og því var myndin poppuð upp með hraðskreiðari bílum og fáklæddari stelpum en í fyrstu myndinni. Fast and the Furious gellurnar Michelle Rodriguez og Jordana Brewster nenntu ekki, frekar en Diesel, að taka þátt í framhaldinu þannig að Eva Mendes tók að sér að leysa þær af með ágætis ár- angri. Þrátt fyrir það náði 2Fast2Furious ekki sömu keyrslu og fyrsta myndin og því þætti það hálf galið að gera þriðju myndina ef ekki væri fyrir þá einföldu ástæðu að Vin Diesel hefur gefið í skyn að hann verði kannski með. Handritið er í vinnslu og þegar skriftum lýkur ætlar Diesel að lesa það og ef honum lýst á inni- haldið gefur hann grænt ljós og allt verður sett í botn. Ekkert hef- ur frést af því hvort Walker mæti á göturnar í þriðja sinn en ef Diesel er hvort eð er með er lík- lega flestum sama. ■ Kidman og Lopez saman VIN DIESEL Þykir með þeim svalari í Hollywood í dag. Hann er að spá í að vera með í þriðju Fast and the Furious myndinni og þá má líklega bóka fjör. Diesel gæti sest aftur undir stýri NICOLE KIDMAN Hefur áður gert það gott í söngleikjum og ætlar bæði að leika í og framleiða American Darlings. JENNIFER LOPEZ Má líklega hafa sig alla við þegar hún mætir óskarsverðlauna- leikkonunni Nicole Kidman í nýja söngleiknum.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.