Fréttablaðið - 31.03.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 31.03.2004, Blaðsíða 32
31. mars 2004 MIÐVIKUDAGUR ...enn betra Safnkort Punktasta›an flín prentast á kassakvittunina í hvert skipti sem flú verslar. fiÚ VEIST ALLTAF HVER STA‹AN ER! Margfalda›u ver›gildi punktanna flinna me› spennandi Safnkortstilbo›um. SPENNANDI SAFNKORTSTILBO‹ Frá og me› 1. apríl geta Safnkortshafar nota› punktana sína upp í fer› me› Iceland Express til Kaupmannahafnar e›a London. SAFNA‹U fiÉR FYRIR KØBEN! Sæktu um Safnkorti› flér a› kostna›arlausu á www.safnkort.is e›a á næstu fljónustustö› ESSO. Punkta›u fla› hjá flér. WWW.SAFNKORT.IS Punkta›u fla› hjá flér! F í t o n / S Í A F I 0 0 9 1 8 0 KJARKUR VIÐ FRAMKVÆMUM s. 564 2910 • www.sos.is RAFSÓL Skipholti 33 • 105 Reykjavík Sími: 553 5600 ENDURNÝJUN OG VIÐHALD E i n n t v e i r o g þ r í r 2 6 6 .0 0 2 lögg i l tu r ra fverk tak i -ráð dagsins Hendið furukönglum eða rifnum, þurrkuðum berki af sítrónu/appelsínu í arineldinn til að fá góðan ilm. MALCOLM GLAZER Bandaríski auðkýfingurinn er hættur að kaupa hlutabréf í Manchester United. Malcolm Glazier: Hættur að kaupa í United FÓTBOLTI Bandaríski auðkýfingur- inn Malcolm Glazer, sem á banda- ríska NFL-deildarliðið Tampa Bay Buccaneers, segist ekki ætla að auka hlut sinn í enska úrvalsdeild- arfélaginu Manchester United á næstunni. Glazer, sem jók nýverið hluta sinn í félaginu upp í 16,69%, hefur verið talinn líklegur til að reyna að yfirtaka félagið en fjöl- skylda hans neitaði því í gær. „Glazer-fjölskyldan vill tilkynna að hún hyggst ekki gera tilboð í Manchester United,“ hljómaði yfirlýsingin frá fjölskyldunni en hún lét það jafnframt fylgja með að yfirlýsingin væri send út að beiðni Mancehster United. ■ ■ ■ SJÓNVARP  15.15 Olíssport á Sýn. Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis.  15.45 Fákar á Sýn. Fjölbreyttur þáttur um allar hliðar hesta- mennskunnar.  16.15 Motorworld á Sýn. Kraftmik- ill þáttur um allt það nýjasta í heimi akstursíþrótta.  16.45 US PGA Tour 2004 (Bay Hill Invitational) á Sýn. Þáttur um bandarísku mótaröðina í golfi.  17.45 Landsleikur í knattspyrnu á Sýn. Bein útsending frá vináttuleik Albana og Íslendinga.  20.00 Meistaradeild UEFA á Sýn. Útsending frá leik AC Milan og Deportivo La Coruna í meistara- deild UEFA.  22.00 Olíssport á Sýn. Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis.  22.50 Skíðamót Íslands á RÚV. Samantekt frá fyrsta keppnisdegi landsmótsins sem haldið er á Ísafirði. hvað?hvar?hvenær? 28 29 30 31 1 2 3 MARS Miðvikudagur Íslendingar leika vin-áttulandsleik í fótbolta við Albani í kvöld. Þjóð- irnar hafa áður leikið tvo landsleiki, báða í undankeppni Evrópumeis tarakeppninnar. Íslendingar sigruðu 2-0 í fyrri leiknum í Reykjavík vorið 1990. Arnór Guðjohnsen skoraði fyrra markið skömmu fyrir leikhlé og Atli Eðvaldsson bætti öðru marki við fjórum mínútum fyrir leikslok. Albanir sigruðu 1-0, með marki Eduard Abazi, þegar þjóðirnar léku í Tírana ári síðar. Enginn í íslenska hópnum í leik- ur í Tírana í kvöld var byrjaður að leika með A-landsliðinu þegar þjóð- irnar mættust fyrir áratug en Foto Strakosha, markvörður Albana í leiknum árið 1990, verður senni- lega markvörður þeirra í kvöld. ■ ■ Tala dagsins 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.