Fréttablaðið - 06.06.2004, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 06.06.2004, Blaðsíða 40
6. júní 2004 SUNNUDAGUR ■ TÓNLIST ■ PONDUS ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Frode Överli Söngkonan Dido hefur ekki í hyggju að eignast börn í framtíð- inni. „Þegar ég sé vinkonur mínar sem eru ófrískar hugsa ég með mér:„Vá!“. Ef þetta á eftir koma fyrir mig verður alveg örugglega um slys að ræða,“ sagði hún í við- tali við tímaritið Elle. Dido, sem er 32 ára, segir kyn- líf vera afar mikilvægt. „Mér finnst kynlíf eitt það besta sem til er í heiminum. Það er satt sem sagt er um að konur nái ákveðnum hátindi síðar á lífsleiðinni.“ Í við- talinu segist Dido oft þykjast vera einhver önnur til að sleppa undan æstum aðdáendum en það sé bara einn af fylgifiskum frægðarinnar. Dido er einhleyp um þessar mundir en ekki er langt síðan hún átti í ástarsambandi við fótbolta- kappann Alan Smith, sem nýlega gekk í raðir Manchester United. Nýjasta plata hennar kallast Life For Rent en fyrsta platan, No Angel, náði miklum vinsældum og festi hana í sessi sem alþjóðlega poppstjörnu. ■ Laugavegi 26 • Kringlunni • Smáralind Mixið er byrjað í öllum verslunum Skífunnar! Dido vill ekki eignast börn DIDO Nýjasta plata hennar kallast Life For Rent. Hún segir kynlíf eitt það besta sem til sé í heiminum. Eigum við að kíkja á pöbb- inn, Haraldur? Ég verð víst að segja sannleikann... ÉG ER EKKI ÓLÉTT! Þvílík tæfa! Hún hefur dregið þá á asnaeyr- unum! Aumingja Steve og Danny og hann þarna litli feiti með tréfótinn! Það er sko ekki auðvelt að vera karlmað- ur, sko! Sumir okkar REYNA samt, Haraldur! Pöbbinn... neeei... við erum sko að horfa á „Sápu og örlög“, sko... Þú sagðir að ég ætti barnið, en nú segist Steve vera faðirinn... Nú, Dína? Hver er faðirinn? Ég? Danny? Eða hann þarna litli feiti með tréfótinn? Svaraðu okkur, Dína!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.