Fréttablaðið - 29.07.2004, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 29.07.2004, Blaðsíða 42
30 29. júlí 2004 FIMMTUDAGUR HHH Kvikmyndir.is HHH H.L. Mbl. HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH Kvikmyndir.com SÝND kl. 5.30 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 8 og 10.30 M/ENSKU TALI SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSL.TALI SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 M/ENSKUTALI HHHH kvikmyndir.is HHHH S.V. Mbl. HHHHH„Allt er vænt sem vel er grænt.“ K.D. Fbl. STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA STÆRSTA GRÍNMYNDALLRA TÍMA STÆRSTA MYND ÁRSINS Í BANDARÍKJUNUM THE LADYKILLERS kl. 6 og 10.40 B.I. 12 BESTA SKEMMTUNIN Úr smiðju Jerry Bruckheimers (Pirates of the Caribbean, Armageddon, The Rock) kemur hasarævintýramynd ársins sem enginn má missa af. Með hinni heitu Keira Knightley úr “Pirates of the Caribbean” og “Love Actually” FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER Í GAMAN- MYNDINNI SÝND kl. 3.45, 6.20, 8, 9.20 og 10.40 B.I. 14 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 8 og 10.40 SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 3.30 og 5.45 Frá leikstjóra Pretty Woman HHHH kvikmyndir.is HHHH S.V. Mbl. HHHHH„Allt er vænt sem vel er grænt.“ K.D. Fbl. STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA STÆRSTA GRÍNMYNDALLRA TÍMA STÆRSTA MYND ÁRSINS Í BANDARÍKJUNUM Úr smiðju Jerry Bruckheimers (Pirates of the Caribbean, Armageddon, The Rock) kemur hasarævintýramynd ársins sem enginn má missa af. Með hinni heitu Keira Knightley úr “Pirates of the Caribbean” og “Love Actually” FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER SÝND kl. 6, 8 og 10 B.I. 14 SÝND kl. 5 og 8 M/ÍSL.TALI SÝND kl. 5, 7, 9 og 11 M/ENSKUTALI NORÐURLJÓS kl. 4 SÝND kl. 5.30, 8 og 10,30 SÝND Í LÚXUS kl. 6, 8.30 og 11 SÝND kl. 3.40, 5, 6.15, 8, 9 og 11 HHHHH SV MBL „Afþreyingarmyndir gerast ekki betri.“ HHHHH ÞÞ FBL „Geðveik mynd. Alveg tótallí brilljant.“ HHHH ÓÖH DV „Tvímælalaust besta sumar-myndin.“ HHHh kvikmyndir.com „Ekki síðri en fyrri myndin.“ i i i i. i . l llí illj . í l l i . i i . i í i i i . 3 0 þ ú s u n d g e s t i r !4 Missið ekki af svakalegum spennutrylli af bestu gerð 32.000 GESTIR SÝND kl. 3.40, 5.50, 8 og 10,15 FRUMSÝNING 32.000 GESTIR TROY kl. 10 FRUMSÝNING SÝND kl. 5,40, 8 og 10.20 HHH H.J. Mbl. „Það má sem sagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd.” „Öðruvísi og spennandi skemmtun" HHH S.V. Mbl. HHH H.J. Mbl. „Það má sem sagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd.” Sjálfstætt framhald fyrri myndar. Mynd í anda Nafn Rósarinnar með Jean Reno í fantaformi. "... hasarinn er góður." HHH ÓÖH DV Magnaður spennutryllir frá Luc Besson [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Sænska sveitin The Hives átti erfitt verkefni fyrir höndum. Tónn þeirra er skerandi og eins- leitur, og oft erfiður, og því var al- veg deginum ljósara að ég tæki fylgifisk Veni Vidi Vicious frá 2000 með fyrirvara, sama hvað þeir kokkuðu saman í hljóðverinu. Fyrir mér virka búningarnir, mál- uðu augabrýrnar og úthugsuð fíflalætin bara svo fráhrindandi. Á sama tíma og það er svolítið svekkjandi að The Hives skuli hafa haldið sig í nákvæmlega sömu línu og síðast, get ég ekki neitað því að Tyrannosaurus Hi- ves er vel heppnuð plata. Hún er vissulega einsleit, og rennur í gegn nánast án þess að persónuleiki eins lags heilli mann meira en annað, ekki nema í til- viki hins frábæra Diabolic Scheme. En hér er svo mikil keyrsla og spilagleði að það er ómögulegt að reyna halda sér í fýlu yfir tónlistinni, þó svo að mér hafi fundist þeir hundleiðinlegir á Hróarskeldu. Það er auðheyrt að sveitin hefur skemmt sér við gerð þessarar plötu, og allur ofsinn og stuðið virkar ósvikið. The Hives hljóma á nýju plöt- unni eins og þeir hljómuðu á fyrri plötunni. Þegar ég tók viðtal við þá á Hróarskeldu sögðu þeir mér að þeir hefðu þróað hljóm sinn heilmikið á þessari plötu, en það er bara ekki satt. The Hives hljóma enn eins og hópur ofvirkra kaffidrekkandi kórdrengja frá smábæ í Sviðþjóð sem trúa því að þeir séu The Ramones endur- fæddir. Sem þeir eru örugglega og Guð blessi þá fyrir það, því þessi samsuða virkar vel á plasti. Birgir Örn Steinarsson Tvöfaldur espressó THE HIVES: TYRANNOSAURUS HIVES ■ KVIKMYNDIR Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur lýst því yfir að hann hafi leikið James Bond í síðasta sinn. „Þetta er orðið gott. Ég hef sagt allt sem ég hef að segja um ver- öld James Bond,“ sagði Brosn- an. „Bond er ekki lengur hluti af mínu lífi, hann er að baki.“ Brosnan lék í fjórum Bond- myndum. Sú fyrsta hét Gold- eneye og kom út árið 1995 en sú síðasta, Die Another Day, kom út fyrir tveimur árum. Skartaði hún m.a. Halle Berry í hlutverki Bond-konunnar. Talið er að næsta Bond-mynd, sem ekki hefur enn fengið nafn, komi út í nóvember árið 2005. Óvíst er hver tekur við af Brosnan í hlutverki breska njósnarans. Þau nöfn sem hafa oftast verið nefnd eru Clive Owen, sem lék síðast í King Arthur, og Hugh Jackman úr X- Men myndunum vinsælu. Einnig hefur Orlando Bloom, sem lék Legolas í Lord of the Rings, ver- ið orðaður við hlutverkið en hann hefur samþykkt að leika í nýrri mynd sem fjallar um James Bond á sínum yngri árum. ■ ■ SJÓNVARP Brosnan hættur sem Bond Framleiðendur teiknimyndanna The Simpsons hafa ákveðið að draga eina persónu þáttanna út úr skápnum. Þeir vilja ekki gefa það uppi hver það er, en segja þó að persónan sé karlkyns og að hún hafi verið í þáttunum nánast frá upphafi. Nú velta aðdáendur vöngum yfir því hver þetta geti verið og veðja margir á Waylon Smithers, aðstoðarmann hins illa Mr. Burns, forstjóra kjarn- orkuverksmiðjunnar sem Homer vinnur hjá. Í þættinum leyfa yfirvöld Springfield samkynhneigðum að giftast til þess að safna peningum. „Homer gerist prestur með því að fara á netið og fylla út skjal þar,“ segir Al Jean, einn fram- leiðandi þáttanna. „Svo kemur einn karakter út úr skápnum, en við ætlum ekki að segja ykkur hver það er.“ Matt Groening, sem bjó per- sónurnar til, sagði að það væri Homer sjálfur, en það var líkleg- ast brandari. Eða hvað? ■ THE SIMPSONS Ein gamalkunnug persóna úr The Simp- sons kemur bráðlega út úr skápnum. Verð- ur það Homer sjálfur? Homer út úr skápnum? PIERCE BROSNAN Brosnan er hættur að leika James Bond og hleypir yngri manni að. Nýtt Spider-Man stef KÖNGULÓARMAÐURINN Lói hefur slegið í gegn á hvíta tjaldinu í tveimur kvikmyndum. ■ KVIKMYNDIR Vic Mizzy, maðurinn sem samdi tónlistarstefin við sjónvarpsþætt- ina The Addams Family og Green Acres hefur samið nýtt Spider- Man stef. Sam Raimi, leikstjóri Spider- Man-myndanna hafði samband við Mizzy, sem er 82 ára, og bað hann um að semja stefið fyrr DVD-útgáfu Spider-Man 2. „Þeir sendu mér myndbandsspólu með fyrstu myndinni og þá sá ég strax að hægt væri að gera frábæra hluti,“ sagði hann. „Þegar fólk heyrir þetta lag á það pottþétt eftir að muna eftir því. Það er mjög grípandi og textinn tengist Spider-Man mjög vel.“ ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.