Fréttablaðið - 03.08.2004, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 03.08.2004, Blaðsíða 19
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 Smáauglýsingar byrja í dag á bls. 16 Flokkar & fjöldi Bílar & farartæki 71 stk. Keypt & selt 17 stk. Þjónusta 55 stk. Heilsa 6 stk. Skólar & námskeið 1 stk. Heimilið 13 stk. Tómstundir & ferðir 12 stk. Húsnæði 29 stk. Atvinna 20 stk. Tilkynningar 1 stk. Stokkaðu upp fjármálin Þú getur auðveldlega samið um hagstætt lán hjá Frjálsa fjárfest- ingarbankanum, sem er kjörið til að skuldbreyta óhagstæðum lánum á borð við skammtímabankalán. Þannig lækkarðu greiðslubyrðina hjá þér og eykur fjárhagslegt svigrúm. Lánið er veitt til allt að 40 ára gegn veði í fasteign. Fasteigna- og framkvæmdalán Frjálsa fjárfestingarbankans eru einnig hentug leið fyrir þá sem standa í húsbyggingum eða fast- eignakaupum. Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is www.frjalsi. is – með hagstæðu fasteignaláni Hólmgeir Hólmgeirsson rekstrarfræðingur er lánafulltrúi og ráðgjafi á viðskiptasviði 9 0 4 0 4 4 2 H im in n o g h a f- 9 0 4 0 4 4 2 80%veðsetningarhlutfall 5,40% 5,95% 6,50% 7,50% 8,00% 5 ár 19.050 19.300 19.570 20.040 20.280 15 ár 8.120 8.410 8.710 9.270 9.560 30 ár 5.610 5.960 6.320 6.990 7.340 40 ár 5.090 5.470 5.850 6.580 6.950 2 4.500 4.960 5.420 6.250 6.670Afborgunar-laust * *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Vextir % Mest lesna fasteignablað landsins. Er þín fasteign auglýst hér? Góðan dag! Í dag er þriðjudagur 3. ágúst, 216. dagur ársins 2004. Reykjavík 4.41 13.34 22.24 Akureyri 4.10 13.19 22.24 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Pétur Gautur og Berglind: Létu lúta eikar- parketið í nýja húsinu „Við erum mjög ánægð með útkomuna og finnst koma skemmtilegur, bjartur, skandínavískur blær á húsið við það að lúta parketið,“ segir Pétur Gautur. Smáauglýsingar á 750 kr. visir.is Fasteignasölur 101 Reykjavík 16 Ás fasteignasala 8-9 Draumahús 12-13 eign.is 7 Fasteignamiðlun 5 Fasteignam. Grafarv. 14 Hraunhamar 10-11 Húsið/Smárinn 6 Lyngvík Kópavogi 4 Hjónin Pétur Gautur Svav- arsson myndlistarmaður og Berglind Guðmunds- dóttir landslagsarkitekt hafa undanfarið látið pússa upp eikarparketið á gólf- inu í gamla steinhúsinu í Hafnarfirði sem þau festu kaup á nýlega. „Á gólfun- um var eikarparket, en allt af hvor sinni tegundinni. Til að fá betri heildarsvip á þetta ákváðum við að láta pússa upp allt parketið í húsinu, olíubera það og hafa það hvítt. Við fengum hann Ísleif hjá ÍS-verktök- um í verkið og benti hann okkur á það að sniðugt væri að lúta parketið. Fyrir utan það hvað lútað parket er fallegt kemur lútunin í veg fyrir að það gulni og einnig að óhrein- indi komist inn í það,“ seg- ir Pétur Gautur. Hann segir þau hjónin vera mjög ánægð með út- komuna og finnist flott hvernig misgömlu eik- arparketin hafa nú fengið nýtt og fallegt útlit. „Við bjuggum í Danmörku í mörg ár og eigum mikið af skandinavískum húsgögn- um og erum mjög hrifin af þeirri hönnun. Nýja park- etið passar svo sannarlega vel við það allt því það er svo bjart og skemmtilegt og finnst okkur húsið hafa fengið bjartan skandinav- ískan svip,“ segir Pétur Gautur. Framkvæmdirnar tóku tíu daga en flöturinn er í kringum hundrað og sjötíu fermetra. „Þetta er mikil vinna og vandasamt verk og eitthvað sem ég hefði ekki viljað gera sjálfur,“ segir hann. Fjölskyldan flytur inn í nýja húsið á allra næstu dögum en þau eru að flytja úr miðbæ Reykjavíkur. „Konan mín er Hafnfirð- ingur og hefur það verið draumur hjá henni lengi að flytjast aftur í sinn gamla heimabæ. Ég verð ennþá með vinnustofuna mína í miðbæ Reykjavíkur þann- ig að hún fær mig nú ekki allan í Hafnarfjörðinn. Við eigum líka þrjú börn og með þau er örugglega frá- bært að búa á stað eins og Hafnarfirði sem er sann- kölluð uppspretta ævin- týra. Húsið er staðsett í miðju hrauninu og verðum við því í góðum félagsskap huldufólks,“ segir Pétur Gautur brosandi. halldora@frettabladid.is Stefnt er að byggingu nýs íþróttahúss á Suðureyri innan tíðar. „Markmiðið er að byggingarleyfi verði klárt um miðjan ágúst og stefnt að skóflustungu um svipað leyti en það mun skýrast betur í næstu viku hvenær verður hafist handa. Það er lagt mjög hart að mönnum að taka grunninn áður en skólinn byrjar,“ segir Bryn- dís um nýtt íþrótta- hús sem á að bygg- ja á lóð Grunnskól- ans á Suðureyri. Íþróttahúsið verður sambyggt sund- lauginni. Liggur í loftinu FYRIR HÚSIÐ hus@frettabladid.is FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.