Fréttablaðið - 03.08.2004, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 03.08.2004, Blaðsíða 21
3ÞRIÐJUDAGUR 3. ágúst 2004 Einar Guðmundsson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Skipholti 29a 105 Reykjavík sími 530 6500 fax 530 6505 heimili@heimili.is Opið mánudaga til föstudaga 9-17 Bogi Pétursson lögg. fasteignasali Rósa María Sigtryggsdóttir ritari Félag Fasteignasala HAMRAVÍK - björt og falleg 4ja herberja íbúð með sérinngangi. Nýkomin í sölu ca 124 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi í nýlegu fjölbýlishúsi í Grafarvogi. Þrjú svefnherbergi og björt og góð stogfa með útgengi út á svalir í suður. Áhv. góð lán. Verð 16,7 millj. SÓLVALLAGATA - rúmgóð 3ja í risi. Frábært útsýni af stórum svölum. Góð 3ja herbergja íbúð í risi. Tvö herbergi og björt parketlögð stofa ásamt vinnuherb. Stórar svalir í austur með frábæru útsýni. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð. Fallegt hús á góðum stað í miðbænum. Verð 12,9 millj. VESTURBERG. Góð 85 fm íbúð á 2. hæð með vestursvölum Stórt eldhús og FANNAFOLD Parhús á einni hæð með bílskúrHEIMILI er öflug og f rsk f steignasala í eigu þriggja löggiltra fasteignasala sem allir starfa hjá fyrirtækinu og h fa áralanga reynslu af fasteignaviðskiptum. Við leggjum sérstaka áherslu á vönduð og traus vinnubrögð og úrvals þjónustu. Metnaður okkar er að allir viðskiptavinir finni heimili við sitt hæfi og verði sáttir og ánægðir með samskiptin við okkur. Mán. - fös. 10.00 - 18.00 • Laugard. 11.00 - 16.00 t m h u s g o g n . i s allt að afsl.70% T il b o ð sd a g a r Allar vörur sem ekki eru á tilboði fást me› 10% afslætti af sta›grei›sluver›i N O N N I O G M A N N I I Y D D A • N M 1 1 0 5 4 • s ia .i s Op i› TILBOÐS DAGAR ÚTIMÁLNING OG VIÐARVÖRN Íslenskasta þakefnið: Þolir veðráttuna vel Langalgengasta þakefni á Íslandi í gegnum tíðina er bárujárn, enda ekkert sem þolir íslenska veðráttu jafn vel. Erlendir ferðamenn hafa löngum undrast alla þá litadýrð sem hér blasir við á þökum lands- manna. Ástæðan er sú að bárujárn er mun meira notað hér en erlend- is, til dæmis í nágrannalöndunum þar sem þaksteinn er algengari. Lengi vel var þakjárnið flutt inn til landsins, einkum frá Bretlandi og þá selt í stöðluðum stærðum sem miðuðust við fet en seint á áttunda áratugnum fóru Íslendingar sjálfir að forma það, fræsa í það bárurnar og sníða stærðirnar eftir óskum kaupenda. Var fyrirtækið Vírnet þar í fararbroddi. Bárujárnið er yfirleitt selt galvanhúðað með sinki og í seinni tíð hefur blanda af áli og sinki þótt reynast sérlega vel. Nauðsynlegt er að mála báru- járnið ef það á að haldast óskemmt og þá koma hinir óteljandi mögu- leikar til sögunnar sem útlending- ar heillast af. ■ Marglit þökin setja glaðlegan svip á Reykjavík. Ef þú átt ekki réttu verkfærin fyrir verk- ið sem þú vilt vinna þá er líklegt að þú hafir ekki hæfileika til að vinna það. Framkvæmdir heima við: Ertu tilbúinn? Margur færist of mikið í fang þegar kemur að framkvæmdum heima við. Oft er það þrjóska sem ýtir fólki í að gera hlutina sjálft frekar en að ráða fagmenn til að vinna verkið. Sumir eru aftur á móti færir að gera alla vinnu sjálfir en þá er mikilvægt að þekkja sín takmörk. Gott er að hafa eftirfarandi í huga. Hæfileikar. Ekki reyna að plata þig og reyndu að meta hæfileika þína á raunsæjan hátt. Ekki byrja á einhverju sem þú getur ekki klárað eða klárar á mjög ófagmannlegan hátt – þú verður hvort sem er aldrei ánægð/ur með það. Verkfæri. Sum störf þarf að vinna með verkfærum sem eru ekki á allra færi. Þú getur keypt nauðsynleg verkfæri en ef þú átt þau ekki fyrir þá er líklegt að starfið sem þú ert með í huga henti þér ekki. Hugsaðu þig tvis- var um áður en þú dempir þér í verkefni með verkfærum sem þú þekkir ekki og hefur aldrei notað. Tími. Hugsaðu fram í tímann og tryggðu að þú hafir nógan tíma til að ljúka verkinu sem þú hyggur á að vinna. Sumir fag- menn geta ef til vill unnið verk- ið hraðar en ef þú hefur getu til að vinna verkið þá gæti það tek- ið styttri tíma þar sem þú gætir þurft að bíða ansi lengi eftir að fagmaður losni. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.