Fréttablaðið - 03.08.2004, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 03.08.2004, Blaðsíða 52
Fever Pitch, High Fidelity, About a Boy, How to be Good eru allt bækur eftir Nick Hornby sem ég hef lesið. Fyrir utan How to be good, eru þetta líka myndir sem ég hef séð. Mér finnst svolítið skrítið að miðað við hversu mikið ég hafði gaman ef þessum bókum og þá sérstaklega fyrstu þrem, hvað ég hef orðið fyrir miklum vonbrigðum með myndirnar. Meira að segja High Fidelity, sem mörgum þótti svo góð. Nú um helgina sýndi sjónvarpið About a Boy með Hugh Grant í aðalhlut- verki og er jafn klaufalegur og aumingjalegur og í flestum öðrum myndum. Miðað við karakterinn í bókinni hefðu þeir eiginlega ekki getað valið verr í hlutverkið. Hann á að vera sjálfhverfur töffari og svolítið illkvittinn, eitt- hvað sem Hugh Grant hefur ein- ungis tekist í Bridget Jones Diaries. Í staðinn verður hann bara vorkunnsamur aumingi. Sumar bækur verða bara ekki að miklu í bíói og það er sjaldan sem léleg bók verður að einhverju stórkostlegu í umbreytingunni frá texta í mynd, frá ímyndunarafli margra til fárra. Þess vegna verð ég yfirleitt fyrir vonbrigðum með myndir sem ég sé, sem eru gerðar eftir bókum sem ég hef haft gam- an af. Það bætir reyndar ekki úr skák þegar Hugh Grant leikur í myndunum. Er ekki komið nóg af honum? Er ekki möguleiki að all- ar þær myndir sem hann hefur leikið í, sem ég veit að eru í miklu uppáhaldi hjá fjölda Íslendinga, væru miklu betri án hans? ■ [ SJÓNVARP ] 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.50 Morgunleikfimi 10.15 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfélagið í nærmynd 13.00 Útvarpsleikhúsið, Konan sem hvarf 13.15 Sumarstef 14.03 Útvarps- sagan, Íslandsförin 14.30 Sögumenn sam- tímans 15.03 Úr ævisögum tónlistar- manna 15.53 Dagbók 16.13 Fjögra mottu herbergið 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.26 Spegillinn 19.00 Í sól og sumaryl 19.30 Laufskálinn 20.15 Sáðmenn söngvanna 21.00 Perlur 21.30 Kvöldtónar 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Ég er ekki skúrkur 23.10 Count Basie og kappar hans 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum. 6.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein- arssyni 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.26 Spegillinn 19.00 Sjón- varpsfréttir 19.30 Fótboltarásin 20.00 Ungmennafélagið 22.00 Fréttir 22.10 Tónlist að hætti hússins 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. 9.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómasson 10.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómasson 11.03 Arnþrúður Karlsdóttir 12.00 Fréttir 13.00 Íþróttafréttir 13.10 Jón Birgir 14.03 Hrafnaþing 15.03 Hallgrímur Thorstein- son 16.03 Arnþrúður Karlsdóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Skonrokk 90,9 Stjarnan 94,3 [ ÚTVARP ] RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 ÚR BÍÓHEIMUM SÝN 19.50 OG 23.50 Svar úr bíóheimum: Paper Moon (1973) Aksjón Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „I got scruples too, you know. You know what that is? Scruples?“ (Svar neðar á síðunni) Stöð 2 7.00 70 mínútur 12.00 Íslenski popp listinn (e) 19.30 Geim TV 20.00 South Park 20.30 The Joe Schmo Show 22.03 70 mínútur 0.40 Meiri músík Popptíví 18.30 The O.C. (e) 19.30 The Drew Carey Show (e) 20.00 True Hollywood Stories Hvað viltu vita um stjörnurnar? Ítar- leg umfjöllun um stjörnurnar; jafnt glæsileikann sem skuggahliðarnar. Og þvert ofan í það sem flestir telja kemur í ljós að fræga fólkið er ekki vitund frábrugðið okkur hinum; á sér sömu vonir, drauma og þrár og er þar að auki jafn misjafnt og það er margt. 21.00 Brúðkaupsþátturinn Já Brúðkaupsþátturinn Já! hefur göngu sína 4. sumarið í röð. Íslendingar eru ástfangnir sem aldrei fyrr og er Ellu boðið í fjölda skemmtilegra og áhugaverðra brúðkaupa. 22.00 Law & Order: Criminal In- tent Vandaðir lögregluþættir um stór- máladeild í New York borg. Stórmála- deildin fær til meðhöndlunar flókin og vandmeðfarin sakamál. Með hin sér- vitra Robert Goren fremstan meðal jafningja svífast meðlimir hennar einskis við að koma glæpamönnum á bak við lás og slá. 22.45 Jay Leno 23.30 The Practice (e) 0.15 NÁTTHRAFNAR 0.15 Still Standing 0.40 CSI: Miami 1.25 Dragnet 2.10 Óstöðvandi tónlist Skjár 1 19.30 T.D. Jakes 20.00 Robert Schuller 21.00 Ron Phillips 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN Omega 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gormur (47:52) 18.30 Ungur uppfinningamaður (6:13) Teiknimyndaflokkur um snjall- an strák og ævintýri hans. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Everwood (17:23) Bandarísk þáttaröð um heilaskurðlækni og ekkjumann sem flyst með tvö börn sín til smábæjarins Everwood í Colorado. Aðalhlutverk leika Treat Williams, Gregory Smith, Emily Van Camp, Debra Mooney, John Beasley og Vivien Cardone. 21.00 Út og suður (12:12) Gísli Ein- arsson fer vítt og breitt um landið og bregður upp svipmyndum af fólki. Textað á síðu 888 í textavarpi. 21.25 Í hóffar sólkonungsins (I solkungens hovspor) Finnskur heim- ildarþáttur um unga stúlku sem sækir reiðskóla í Versölum. 22.00 Tíufréttir 22.20 Flóttamenn (6:6) (Human Cargo) Kanadískur myndaflokkur um innflytjendur frá stríðshrjáðum eða fátækum löndum sem vonast eftir betra lífi í Kanada. Meðal leikenda eru Kate Nelligan, Nicholas Camp- bell, Bayo Akinfemi, Cara Pifko og R.H. Thomson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Einvígið á Nesinu 2004 Þátt- ur um árlegt golfmót sem fram fer á Nesvelli. Ágóði af mótinu rennur til mannúðarmála. Flestir fremstu kylfingar landsins eru á meðal kepp- enda. Umsjónarmaður Logi Berg- mann Eiðsson. 23.45 Kastljósið Endursýndur þátt- ur frá því fyrr um kvöldið. 0.15 Dagskrárlok Sjónvarpið 6.00 Shrek 8.00 Men in Black (Menn í svörtu) 10.00 Running Mates (Í framboði) 12.00 Catch Me If You Can (Getur ekki náð mér) 14.25 Shrek 16.00 Men in Black (Menn í svörtu) 18.00 Running Mates (Í framboði) 20.00 Catch Me If You Can (Getur ekki náð mér) 22.25 When the Sky Falls (Him- inninn grætur) 0.10 Dracula 2001 2.00 O 4.00 When the Sky Falls (Him- inninn grætur) Bíórásin Sýn 16.50 David Letterman 17.35 Tournament of Champions BEINT (Boca Juniors - Urawa Red Diamonds) 19.50 Tournament of Champ- ions BEINT (Man. Utd. - PSV Eindhoven) 21.55 Heimsbikarinn í torfæru 22.30 David Letterman 23.15 Gillette-sportpakkinn 23.50 Champions World 2004 BEINT (Liverpool - Roma) 7.15 Korter e. 18.15 Kortér Fréttir og sjónarhorn 21.00 Bæjarstjórnarfundur 21.15 Korter (Endursýnt á klukku- tíma fresti til morguns) Fótboltaveisla Manchester United og Liverpool verða bæði í beinni útsendingu á Sýn í dag. Rauðu djöflarnir mæta PSV Eindhoven á æfingamóti í Manchest- er þar sem Boca Juniors og Urawa Red Di- amonds frá Japan taka líka þátt. Juniors og Di- amonds mætast líka í dag og verður leikurinn sömuleiðis í beinni á Sýn. Rétt fyrir miðnætti verður svo skipt yfir til Bandaríkj- anna þar sem Liverpool leikur við Roma í Champions World. Rafael Benitez, sem kom frá Valencia, stýrir nú Liverpool sem mætir til leiks með eilítið breytt lið en á meðal nýrra liðsmanna er framherjinn Djibril Cisse. ▼ 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Next Action Star (3:10) (e) 13.25 The Family (5:9) (e) 14.10 Seinfeld (18:24) 14.35 Wanda at Large 15.00 Trans World Sport 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (13:23) 20.00 Next Action Star (4:10) 20.45 Las Vegas (23:23) Bönnuð börnum. 21.30 Shield (9:15) (Sérsveitin 3) Besti dramaþátturinn í sjónvarpi. Stranglega bönnuð börnum. 22.15 Kingdom Hospital (5:14) Hrollvekjandi myndaflokkur frá spennusagnameistaranum Stephen King. Stranglega bönnuð börnum. 23.00 The D.A. (3:4) (e) (Saksókn- arinn) Hörkuspennandi þáttaröð sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Bönnuð börnum. 23.45 The 4th Floor (Fjórða hæð- in) Spennumynd. Jane Emelin erfir íbúð ömmu sinnar í fjölbýlishúsi en sú gamla lést í dularfullu slysi. Stranglega bönnuð börnum. 1.15 3000 Miles to Graceland (3000 mílur til Graceland) Spenna og hasar á léttum nótum. Elvis-eftir- hermur streyma til Las Vegas en ár- leg uppákoma þeirra stendur fyrir dyrum. Stranglega bönnuð börnum. 3.15 Neighbours 3.40 Ísland í bítið (e) e. 5.10 Fréttir og Ísland í dag e. 6.30 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíví 32 3. ágúst 2004 ÞRIÐJUDAGUR VIÐ TÆKIÐ SVANBORG SIGMARSDÓTTIR ■ er ekki ýkja hrifin af Hugh Grant Miklu betra án hans ▼ SKJÁREINN 00.40 Lögreglusveit á Miami Mestu nátthrafnarnir ná CSI: Miami í kvöld á skján- um. Þar fylgjumst við með ævintýrum lögreglusveitar í Miami. Sveitin er grunuð um mál sem þau eru að reyna að leysa af öllum krafti. Eiturlyf eru væntan- leg í brennslu og flutninga- bíl er stolið. Ökumaður hans er drepinn og Speedle greyið er kærður. Nú heldur innra eftirlitið að einhver í sveitinni sé ekki allur þar sem hann er séður og hafi látið ræningjana fá upplýsingar. ▼ VH1 22.00 VH1 Hits 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 Sports Top 10 10.00 Smells Like The 90s 10.30 So 80’s 11.00 VH1 Hits 15.30 So 80’s 16.00 Abba Viewer’s Request 17.00 Smells Like The 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Abba Beat Club 20.00 Abba Fan Club 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside TCM 19.00 Shoot the Moon 21.05 Buddy Buddy 22.40 The Fixer 0.50 The Fastest Gun Alive 2.20 The Angel Wore Red ANIMAL PLANET 10.30 Monkey Business 11.00 The Planet’s Funniest Animals 11.30 The Planet’s Funniest Animals 12.00 Predator Bay 13.00 Vets in Practice 13.30 Emergency Vets 14.00 Pet Rescue 14.30 Pet Rescue 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Monkey Business 18.30 Monkey Business 19.00 The Planet’s Funniest Animals 19.30 The Planet’s Funniest Animals 20.00 Predator Bay 21.00 In the Wild With 22.00 Monkey Business 22.30 Monkey Business 23.00 The Planet’s Funniest Animals BBC PRIME 7.00 Ground Force Revisited 7.30 Big Strong Boys in the Sun 8.00 House Invaders 8.30 Escape to the Country 9.15 Bargain Hunt 9.45 The Weakest Link 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Changing Rooms 12.00 Vets in Practice 12.30 Teletubbies 12.55 The Shiny Show 13.15 Step Inside 13.25 Captain Abercromby 13.40 Balamory 14.00 S Club 7 in La - Behind the Cameras 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys in the Sun 15.45 Bargain Hunt 16.15 Escape to the Country 17.00 Ground Force Revisited 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 Absolutely Fabulous 19.00 Linda Green 19.30 Linda Green 20.00 Linda Green 20.30 The Scold’s Bridle 21.30 Absolu- tely Fabulous DISCOVERY 12.00 Diamond Makers 13.00 Altered Statesmen 14.00 Extreme Machines 15.00 Buena Vista Fishing Club 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Sun, Sea and Scaffolding 17.30 A Plane is Born 18.00 Full Metal Challenge 19.00 Thunder Races 20.00 Junkyard Wars 21.00 Extreme Engineering 22.00 Extreme Machines 23.00 Weapons of War 0.00 Exodus from the East MTV 3.00 Unpaused 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Unpaused 11.00 Dismissed 11.30 Unpaused 12.30 Dance Floor Chart 13.30 Becoming 14.00 TRL 15.00 The Wade Robson Project 15.30 Unpaused 16.30 MTV:new 17.00 The Rock Chart 18.00 Made 19.00 Cribs 19.30 Becom- ing 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Alt- ernative Nation 23.00 Unpaused DR1 11.50 En kolonihave i Åbo 12.20 Moskusoksen 12.50 TV-Talenter (3) 13.20 Livet på bladet (2) 13.50 Ny- heder på tegnsprog 14.05 Optagelses- prøven 15.00 Lægens bord 15.30 Se det summer 16.00 Gnotterne (3) 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 Fint skal det være (8) 17.30 Hunde på job (5) 18.00 Hokus Krokus (1) 18.30 Høje forventninger (1) 19.00 TV-avisen 19.25 SportNyt 21.30 OBS 21.35 Gerningsmænd og ofre (1) 22.30 Sagen ifølge Sand DR2 14.00 DR-Derude med Søren Ryge Pet- ersen 14.30 DR-Friland: Møbler med motorsav (2) 15.00 Deadline 17:00 15.10 De uheldige helte ñ The Persu- aders (20) 16.00 Surfing the Menu (2) 16.30 Ude i naturen (1) 17.10 Pilot Guides: Kina 18.00 Kommissær Wycliffe (11) 18.50 Danskernes dans 19.50 Præsidentens mænd (78) 20.30 Dead- line 20.50 Omar skal giftes (2) 21.20 Den halve sandhed - om forsvaret (6) 21.50 Dans over grænser 22.20 High 5 (1) NRK1 6.30 Sommermorgen 6.40 Angelina Ballerina 7.05 Snørrunger 7.25 Ginger 7.55 Den dårligste heksa i klassen (5:13) 8.30 Jukeboks: Danseband 9.30 Jukeboks: Humor 10.30 Jukeboks: Sport 11.30 Jukeboks: Autofil 12.30 Jukeboks: Pop 12.55 Norske filmminn- er: Fant 14.25 The Tribe - Fremtiden er vår (49:52) 14.50 The Tribe - Fremtiden er vår (50:52) 15.15 Eldrebølgen 15.45 Reparatørene 15.55 Nyheter på tegn- språk 16.00 Barne-tv 16.40 Distriktsny- heter og Norge i dag 17.30 Sprangridn- ing: Lier Horse Show 2004 18.25 Ut i naturens hage: Grønn glede 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Siste nytt 19.10 Sommeråpent 20.00 Du skal høre mye mer ... 20.15 Extra-trekning 20.30 Mon tro 21.00 Kveldsnytt 21.15 Norge i dag 21.25 SOS 22.55 Top Gear - Tut og kjør! NRK2 12.05 Svisj: Musikkvideoer og chat 15.00 Parasoll 17.15 David Letterman- show 18.00 Siste nytt 18.10 Ungkars- reiret - Off Centre (13:21) 18.30 Nig- ellas kjøkken: Smak av sommer 18.55 Kalde føtter - Cold feet (5:16) 19.40 Kalde føtter - Cold feet (6:16) 20.30 Hvilket liv! - My family (2:21) 21.00 Dagens Dobbel 21.05 Sommeråpent 21.55 David Letterman-show 22.40 Svisj: Musikkvideoer og chat SVT1 4.00 Gomorron Sverige 7.15 Som- markåken 7.20 Seaside hotell 7.40 Sökandet efter Skattkammarön 10.00 Rapport 10.10 Gröna rum 10.40 Cityfolk 12.30 Matiné: Vi två 14.00 Rapport 14.05 Airport 14.35 Motor- sport: Race 15.05 Huset Glücksborg 16.00 Moorpark 16.30 Byggare Bob 16.40 Evas sommarplåster 16.50 Vad är det vi ser? 17.00 Stallkompisar 17.25 Musikvideo 17.30 Rapport 18.00 Säsongstart: Allsång på Skansen 19.00 Seriestart: Morden i Midsomer 20.40 Friidrottsgala från Zagreb 21.25 Rapport 21.35 En svensk tiger 22.05 Sommartorpet 22.35 Hitchhiker SVT2 4.00 Gomorron Sverige 7.15 Som- markåken 7.20 Seaside hotell 7.40 Sökandet efter Skattkammarön 10.00 Rapport 10.10 Seriestart: Helges trädgårdar 11.25 Matiné: Vägen till Santa Fe 13.15 Friidrottsgala från Zagreb 14.00 Rapport 14.05 Airport 14.45 Drömmarnas tid 15.30 Vagn i Japan 16.00 Packat & klart - sommarspecial 16.30 Familjen på Daltongatan 16.50 Turilas & Jäärä 16.55 Rätt i rutan 17.15 Första gången vid havet 17.30 Rapport 18.00 Fotbolls-EM: Semifinal 1 eller Långfilm: Möt Joe Black 21.00 Rapport 21.10 Vita huset Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. ERLENDAR STÖÐVAR ▼ ▼ Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið MIÐI Á 99KR? 11. HVER VINNUR SENDU SMS SKEYTIÐ BT FBG Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ. VINNINGAR ERU: MIÐAR Á MYNDINA · BOLIR · VHS OG DVD MYNDIR FULLT AF GRETTIR VARNINGI · HÚFUR · MARGT FLEIRA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.